Gylfi spenntur fyrir Bandaríkjaför Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. júlí 2014 11:30 Vísir/Getty Tottenham hélt í gær á leið til Bandaríkjanna þar sem liðið mun spila þrjá æfingaleiki.Gylfi Þór Sigurðsson er með í för en liðið flaug til Seattle í gærkvöldi. Liðið leikur þar leik gegn MLS-liðinu Sounders á laugardaginn. „Undirbúningstímabilið heppnaðist virkilega vel þegar við fórum síðast til Bandaríkjanna og vonandi verður það sama upp á teningnum nú,“ sagði Gylfi í samtali við heimasíðu Tottenham. „Við munum mæta sterkum liðum úr MLS-deildinni og þau eru hálfnuð með sín keppnistímabil og það skiptir máli,“ bætti hann við en auk Sounders mun Tottenham mæta Toronto FC og Chicago Fire síðar í mánuðinum. „Þetta snýst allt um að leggja mikið á sig og vonandi verðum við vel staddir þegar tímabilið hefst.“ Gylfi hefur verið orðaður við Crystal Palace í enskum fjölmiðlum að undanförnu. Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham vill 1,9 milljarða fyrir Gylfa Swansea er sagt hafa áhuga á að endurheimta Gylfa Þór Sigurðsson. 26. júní 2014 11:00 Segja Tottenham hafa samþykkt tilboð frá Palace í Gylfa Íslenski landsliðsmaðurinn gæti fært sig til í Lundúnum. 13. júlí 2014 12:47 Swansea hafnaði því að fá Gylfa Tottenham virðist ætla að reyna að losna við Gylfa Þór Sigurðsson í sumar en félagið bauð hann í skiptum fyrir tvo leikmenn Swansea. 7. júlí 2014 14:45 Gylfi að fá nýjan stjóra Það bendir flest til þess að Argentínumaðurinn Mauricio Pochettino verði næsti stjóri Tottenham. 27. maí 2014 09:15 Gylfi ekki á förum frá Tottenham Ekkert tilboð hefur verið samþykkt í Gylfa Sigurðsson samkvæmt bróðir hans. 13. júlí 2014 15:10 Hlusta ekki á sögusagnir í sumarfríinu Gylfi Þór Sigurðsson gerir ráð fyrir að mæta á æfingu eftir tvær vikur og að leika með Tottenham á næsta tímabili. 26. júní 2014 14:30 Sherwood rekinn frá Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson fær nýjan knattspyrnustjóra í sumar því Tottenham nýtti sér uppsagnarákvæði í samningi Tims Sherwoods og sagði honum upp störfum í dag. 13. maí 2014 11:31 Gylfi Þór orðaður við Napoli Ítalskir fjölmiðlar segja að forráðamenn ítalska úrvalsdeildarfélagsins Napoli hafi augastað á Gylfa Þór Sigurðssyni. 29. júní 2014 16:45 Gylfi Þór skoraði flottasta mark tímabilsins hjá Tottenham | Myndband Íslenski landsliðsmaðurinn skoraði magnað mark á móti Hull í deildabikarnum í október. 3. júní 2014 08:59 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Íslenski boltinn „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Sjá meira
Tottenham hélt í gær á leið til Bandaríkjanna þar sem liðið mun spila þrjá æfingaleiki.Gylfi Þór Sigurðsson er með í för en liðið flaug til Seattle í gærkvöldi. Liðið leikur þar leik gegn MLS-liðinu Sounders á laugardaginn. „Undirbúningstímabilið heppnaðist virkilega vel þegar við fórum síðast til Bandaríkjanna og vonandi verður það sama upp á teningnum nú,“ sagði Gylfi í samtali við heimasíðu Tottenham. „Við munum mæta sterkum liðum úr MLS-deildinni og þau eru hálfnuð með sín keppnistímabil og það skiptir máli,“ bætti hann við en auk Sounders mun Tottenham mæta Toronto FC og Chicago Fire síðar í mánuðinum. „Þetta snýst allt um að leggja mikið á sig og vonandi verðum við vel staddir þegar tímabilið hefst.“ Gylfi hefur verið orðaður við Crystal Palace í enskum fjölmiðlum að undanförnu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham vill 1,9 milljarða fyrir Gylfa Swansea er sagt hafa áhuga á að endurheimta Gylfa Þór Sigurðsson. 26. júní 2014 11:00 Segja Tottenham hafa samþykkt tilboð frá Palace í Gylfa Íslenski landsliðsmaðurinn gæti fært sig til í Lundúnum. 13. júlí 2014 12:47 Swansea hafnaði því að fá Gylfa Tottenham virðist ætla að reyna að losna við Gylfa Þór Sigurðsson í sumar en félagið bauð hann í skiptum fyrir tvo leikmenn Swansea. 7. júlí 2014 14:45 Gylfi að fá nýjan stjóra Það bendir flest til þess að Argentínumaðurinn Mauricio Pochettino verði næsti stjóri Tottenham. 27. maí 2014 09:15 Gylfi ekki á förum frá Tottenham Ekkert tilboð hefur verið samþykkt í Gylfa Sigurðsson samkvæmt bróðir hans. 13. júlí 2014 15:10 Hlusta ekki á sögusagnir í sumarfríinu Gylfi Þór Sigurðsson gerir ráð fyrir að mæta á æfingu eftir tvær vikur og að leika með Tottenham á næsta tímabili. 26. júní 2014 14:30 Sherwood rekinn frá Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson fær nýjan knattspyrnustjóra í sumar því Tottenham nýtti sér uppsagnarákvæði í samningi Tims Sherwoods og sagði honum upp störfum í dag. 13. maí 2014 11:31 Gylfi Þór orðaður við Napoli Ítalskir fjölmiðlar segja að forráðamenn ítalska úrvalsdeildarfélagsins Napoli hafi augastað á Gylfa Þór Sigurðssyni. 29. júní 2014 16:45 Gylfi Þór skoraði flottasta mark tímabilsins hjá Tottenham | Myndband Íslenski landsliðsmaðurinn skoraði magnað mark á móti Hull í deildabikarnum í október. 3. júní 2014 08:59 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Íslenski boltinn „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Sjá meira
Tottenham vill 1,9 milljarða fyrir Gylfa Swansea er sagt hafa áhuga á að endurheimta Gylfa Þór Sigurðsson. 26. júní 2014 11:00
Segja Tottenham hafa samþykkt tilboð frá Palace í Gylfa Íslenski landsliðsmaðurinn gæti fært sig til í Lundúnum. 13. júlí 2014 12:47
Swansea hafnaði því að fá Gylfa Tottenham virðist ætla að reyna að losna við Gylfa Þór Sigurðsson í sumar en félagið bauð hann í skiptum fyrir tvo leikmenn Swansea. 7. júlí 2014 14:45
Gylfi að fá nýjan stjóra Það bendir flest til þess að Argentínumaðurinn Mauricio Pochettino verði næsti stjóri Tottenham. 27. maí 2014 09:15
Gylfi ekki á förum frá Tottenham Ekkert tilboð hefur verið samþykkt í Gylfa Sigurðsson samkvæmt bróðir hans. 13. júlí 2014 15:10
Hlusta ekki á sögusagnir í sumarfríinu Gylfi Þór Sigurðsson gerir ráð fyrir að mæta á æfingu eftir tvær vikur og að leika með Tottenham á næsta tímabili. 26. júní 2014 14:30
Sherwood rekinn frá Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson fær nýjan knattspyrnustjóra í sumar því Tottenham nýtti sér uppsagnarákvæði í samningi Tims Sherwoods og sagði honum upp störfum í dag. 13. maí 2014 11:31
Gylfi Þór orðaður við Napoli Ítalskir fjölmiðlar segja að forráðamenn ítalska úrvalsdeildarfélagsins Napoli hafi augastað á Gylfa Þór Sigurðssyni. 29. júní 2014 16:45
Gylfi Þór skoraði flottasta mark tímabilsins hjá Tottenham | Myndband Íslenski landsliðsmaðurinn skoraði magnað mark á móti Hull í deildabikarnum í október. 3. júní 2014 08:59