Þrettán látnir í snjóflóði á Everest Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 18. apríl 2014 09:11 vísir/getty Þrettán eru látnir í snjóflóði sem féll í hlíðum Everest snemma í morgun, í um 5.800 metra hæð og tæpum 500 metrum ofan við grunnbúðir. Snjóflóðið féll skömmu eftir miðnætti í nótt að íslenskum tíma eða um klukkan sjö að morgni í Nepal. Þetta er talið eitt mannskæðasta slys í sögu Everest. Þrír eru alvarlega slasaðir en fimmtíu manns voru í hópi leiðsögumanna sem varð fyrir flóðinu. Allir hinir látnu voru Sherpar og sérfræðingar á Everest. Hópurinn var að fara með vistir upp á fjallið; tjöld, reipi og mat, til að undirbúa aðalklifurtímabilið sem hefst á næstu dögum. Hópurinn lagði snemma af stað í glampandi sólskini. Búið er að bjarga að minnsta kosti sjö manns úr snjóflóðinu. Þyrlur aðstoða við björgunina. Post by Vilborg Arna Gissurardóttir.Vilborg, Ingólfur og Saga í grunnbúðunum á Everest fyrr í vikunni.Íslenska fjallafólkið, sem statt er á Everest er talið óhult. Vilborg Arna Gissurardóttir og Ingólfur Axelsson eru stödd í grunnbúðunum á Everest, en ekkert amar að þeim.Vilborg Arna skrifaði á Facebook-síðu sína að hún væri óhult og kom þeim skilaboðum áfram til þeirra sem sjá um heimasíðuna ingoax.is að Ingólfur væri einnig óhultur.Saga Garðarsdóttir leikkona var með Ingólfi í för og dvaldi í grunnbúðunum fyrir skemmstu. Hún er komin aftur til byggða. Alls hafa rúmlega 300 látið lífið á Everest frá því Sir Edmund Hillary og Tenzing Norgay klifu fjallið fyrstir manna árið 1953. Mannskæðasta slysið á Everest fyrir snjóflóðið í morgun átti sér stað árið 1996. Þá létust átta manns í hrikalegum stormi. Slysið í morgun þykir undirstrika hættuna sem Sherpar ganga í gegnum á meðan þeir þjónusta þá fjallgöngumenn sem reyna að ná toppi Everest á ári hverju.Teikning af Everest fyrir ofan grunnbúðir. Snjóflóðið féll í um 5.800 metra hæð. Tengdar fréttir Vilborg Arna leggur af stað á síðasta tindinn Hún mun leggja af stað til Nepal á sunnudaginn til að klífa fjallið Everest. 28. mars 2014 22:32 Vilborg Arna tekur þátt í umönnunarstörfum á Everest Vilborg Arna vaknaði við hávaðann í snjóflóðinu og fylgdist hún með björgunaraðgerðum í nótt. Hún hlúir nú að hinum slösuðu í sjúkratjöldum í grunnbúðum Everest. 18. apríl 2014 09:53 "Þetta er litla barnið mitt“ Inga Ragnarsdóttir, fyrrum sjúkranuddari handboltalandsliðsins, segist smeyk að vita af syni sínum á Everest-fjalli. 17. apríl 2014 15:49 Ingólfur er heill á húfi "Ingó is OK!" stendur á heimasíðunni ingoax.is þar sem fylgst er með ferðalagi Ingólfs á Everest 18. apríl 2014 09:15 Vilborg og Saga hittust á Everest "Vildi að Saga gæti verið með okkur alla daga.“ 15. apríl 2014 10:15 Ber óendanlega virðingu fyrir Everest Vilborg Arna Gissurardóttir ætli sér að verða fyrst íslenskra kvenna til að sigra þetta hæsta fjall jarðar, en það er 8.848 metrar að hæð. 10. apríl 2014 10:13 Kleif Mount Everest í sautjánda sinn Sherpinn Apa Sherpa braut sitt eigið met á miðvikudag, þegar hann kleif 8850 metra háan tind Everest í sautjánda sinn. 16. maí 2007 11:37 Vilborg Arna komin í grunnbúðir Everest Heimshornaflakkarinn Vilborg Arna Gissurardóttir dvelur nú í um 5300 metra hæð. 13. apríl 2014 10:35 Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira
Þrettán eru látnir í snjóflóði sem féll í hlíðum Everest snemma í morgun, í um 5.800 metra hæð og tæpum 500 metrum ofan við grunnbúðir. Snjóflóðið féll skömmu eftir miðnætti í nótt að íslenskum tíma eða um klukkan sjö að morgni í Nepal. Þetta er talið eitt mannskæðasta slys í sögu Everest. Þrír eru alvarlega slasaðir en fimmtíu manns voru í hópi leiðsögumanna sem varð fyrir flóðinu. Allir hinir látnu voru Sherpar og sérfræðingar á Everest. Hópurinn var að fara með vistir upp á fjallið; tjöld, reipi og mat, til að undirbúa aðalklifurtímabilið sem hefst á næstu dögum. Hópurinn lagði snemma af stað í glampandi sólskini. Búið er að bjarga að minnsta kosti sjö manns úr snjóflóðinu. Þyrlur aðstoða við björgunina. Post by Vilborg Arna Gissurardóttir.Vilborg, Ingólfur og Saga í grunnbúðunum á Everest fyrr í vikunni.Íslenska fjallafólkið, sem statt er á Everest er talið óhult. Vilborg Arna Gissurardóttir og Ingólfur Axelsson eru stödd í grunnbúðunum á Everest, en ekkert amar að þeim.Vilborg Arna skrifaði á Facebook-síðu sína að hún væri óhult og kom þeim skilaboðum áfram til þeirra sem sjá um heimasíðuna ingoax.is að Ingólfur væri einnig óhultur.Saga Garðarsdóttir leikkona var með Ingólfi í för og dvaldi í grunnbúðunum fyrir skemmstu. Hún er komin aftur til byggða. Alls hafa rúmlega 300 látið lífið á Everest frá því Sir Edmund Hillary og Tenzing Norgay klifu fjallið fyrstir manna árið 1953. Mannskæðasta slysið á Everest fyrir snjóflóðið í morgun átti sér stað árið 1996. Þá létust átta manns í hrikalegum stormi. Slysið í morgun þykir undirstrika hættuna sem Sherpar ganga í gegnum á meðan þeir þjónusta þá fjallgöngumenn sem reyna að ná toppi Everest á ári hverju.Teikning af Everest fyrir ofan grunnbúðir. Snjóflóðið féll í um 5.800 metra hæð.
Tengdar fréttir Vilborg Arna leggur af stað á síðasta tindinn Hún mun leggja af stað til Nepal á sunnudaginn til að klífa fjallið Everest. 28. mars 2014 22:32 Vilborg Arna tekur þátt í umönnunarstörfum á Everest Vilborg Arna vaknaði við hávaðann í snjóflóðinu og fylgdist hún með björgunaraðgerðum í nótt. Hún hlúir nú að hinum slösuðu í sjúkratjöldum í grunnbúðum Everest. 18. apríl 2014 09:53 "Þetta er litla barnið mitt“ Inga Ragnarsdóttir, fyrrum sjúkranuddari handboltalandsliðsins, segist smeyk að vita af syni sínum á Everest-fjalli. 17. apríl 2014 15:49 Ingólfur er heill á húfi "Ingó is OK!" stendur á heimasíðunni ingoax.is þar sem fylgst er með ferðalagi Ingólfs á Everest 18. apríl 2014 09:15 Vilborg og Saga hittust á Everest "Vildi að Saga gæti verið með okkur alla daga.“ 15. apríl 2014 10:15 Ber óendanlega virðingu fyrir Everest Vilborg Arna Gissurardóttir ætli sér að verða fyrst íslenskra kvenna til að sigra þetta hæsta fjall jarðar, en það er 8.848 metrar að hæð. 10. apríl 2014 10:13 Kleif Mount Everest í sautjánda sinn Sherpinn Apa Sherpa braut sitt eigið met á miðvikudag, þegar hann kleif 8850 metra háan tind Everest í sautjánda sinn. 16. maí 2007 11:37 Vilborg Arna komin í grunnbúðir Everest Heimshornaflakkarinn Vilborg Arna Gissurardóttir dvelur nú í um 5300 metra hæð. 13. apríl 2014 10:35 Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira
Vilborg Arna leggur af stað á síðasta tindinn Hún mun leggja af stað til Nepal á sunnudaginn til að klífa fjallið Everest. 28. mars 2014 22:32
Vilborg Arna tekur þátt í umönnunarstörfum á Everest Vilborg Arna vaknaði við hávaðann í snjóflóðinu og fylgdist hún með björgunaraðgerðum í nótt. Hún hlúir nú að hinum slösuðu í sjúkratjöldum í grunnbúðum Everest. 18. apríl 2014 09:53
"Þetta er litla barnið mitt“ Inga Ragnarsdóttir, fyrrum sjúkranuddari handboltalandsliðsins, segist smeyk að vita af syni sínum á Everest-fjalli. 17. apríl 2014 15:49
Ingólfur er heill á húfi "Ingó is OK!" stendur á heimasíðunni ingoax.is þar sem fylgst er með ferðalagi Ingólfs á Everest 18. apríl 2014 09:15
Vilborg og Saga hittust á Everest "Vildi að Saga gæti verið með okkur alla daga.“ 15. apríl 2014 10:15
Ber óendanlega virðingu fyrir Everest Vilborg Arna Gissurardóttir ætli sér að verða fyrst íslenskra kvenna til að sigra þetta hæsta fjall jarðar, en það er 8.848 metrar að hæð. 10. apríl 2014 10:13
Kleif Mount Everest í sautjánda sinn Sherpinn Apa Sherpa braut sitt eigið met á miðvikudag, þegar hann kleif 8850 metra háan tind Everest í sautjánda sinn. 16. maí 2007 11:37
Vilborg Arna komin í grunnbúðir Everest Heimshornaflakkarinn Vilborg Arna Gissurardóttir dvelur nú í um 5300 metra hæð. 13. apríl 2014 10:35