Kleif Mount Everest í sautjánda sinn Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir skrifar 16. maí 2007 11:37 Sherpar hafa síðan 1953 sett hvert metið á fætur öðru á Everest. Sherpinn Apa Sherpa braut sitt eigið met á miðvikudag, þegar hann kleif 8850 metra háan tind Everest í sautjánda sinn. Hin 47 ára gamla fjallageit kleif fjallið í fylgd sex meðlima ,,Ofur Sherpa" hópsins. Hópurinn vinnur að gerð heimildarmyndar um Sherpana, þjóðflokk sem býr við rætur Everest og er þekktur fyrir ótrúlega klifurhæfileika. Klifurhæfileikarnir eru meðal annars taldir stafa af því að þjóðflokkurinn hafi óvenju mikið lungnarými og spjari sig þannig betur í súrefnissnauðu háfjallaloftinu. Sir Edmund Hillary og Sherpinn Tenzing Norgay voru fyrstir til að klífa Everest árið 1953, en Sherpar höfðu fram að þeim tíma ekki viljað klífa fjallið sem þeir báru óttablandna virðingu fyrir. Sherpar hafa síðan þá sett hvert metið á fætur öðru í fjallinu. Þannig kleif Pemba Dorjie fjallið á 8 klukkustundum og 10 mínútum og Babu Chiri Sherpa dvaldist þar í rúma 21 klukkustund. Frá upphafi hafa 2062 manns klifið fjallið 3067 sinnum. 203 hafa látist á fjallinu, en skilyrði til björgunar þar eru svo erfið að flest hafa líkin verið skilin eftir gaddfreðin þar sem þau féllu, oft vel sýnileg frá klifurleiðum. Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Fleiri fréttir Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin Sjá meira
Sherpinn Apa Sherpa braut sitt eigið met á miðvikudag, þegar hann kleif 8850 metra háan tind Everest í sautjánda sinn. Hin 47 ára gamla fjallageit kleif fjallið í fylgd sex meðlima ,,Ofur Sherpa" hópsins. Hópurinn vinnur að gerð heimildarmyndar um Sherpana, þjóðflokk sem býr við rætur Everest og er þekktur fyrir ótrúlega klifurhæfileika. Klifurhæfileikarnir eru meðal annars taldir stafa af því að þjóðflokkurinn hafi óvenju mikið lungnarými og spjari sig þannig betur í súrefnissnauðu háfjallaloftinu. Sir Edmund Hillary og Sherpinn Tenzing Norgay voru fyrstir til að klífa Everest árið 1953, en Sherpar höfðu fram að þeim tíma ekki viljað klífa fjallið sem þeir báru óttablandna virðingu fyrir. Sherpar hafa síðan þá sett hvert metið á fætur öðru í fjallinu. Þannig kleif Pemba Dorjie fjallið á 8 klukkustundum og 10 mínútum og Babu Chiri Sherpa dvaldist þar í rúma 21 klukkustund. Frá upphafi hafa 2062 manns klifið fjallið 3067 sinnum. 203 hafa látist á fjallinu, en skilyrði til björgunar þar eru svo erfið að flest hafa líkin verið skilin eftir gaddfreðin þar sem þau féllu, oft vel sýnileg frá klifurleiðum.
Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Fleiri fréttir Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin Sjá meira