Ber óendanlega virðingu fyrir Everest Stefán Árni Pálsson skrifar 10. apríl 2014 10:13 Vilborg er komin í 4200 metra hæð. visir/getty/aðend Vilborg Arna Gissurardóttir er nú komin í 4200 metra hæð á leið sinni á tind Everest í Nepal. Vilborg ætli sér að verða fyrst íslenskra kvenna til að sigra þetta hæsta fjall jarðar, en það er 8.848 metrar að hæð. Vilborg skrifar í nýrri færslu á bloggsíðu sinni þann 8. apríl að hún sé komin í Pheriche búðirnar í rúmlega fjögurra kílómetra hæð. „Við erum núna á krítíska tímanum hvað varðar hæðaraðögun en í flestum tilfellum byrja vandamálin að gera vart við sig á milli 4000-5000 metra hæð,“ segir Vilborg á bloggsíðu sinni. Hún segir að fyrir sig persónulega hafi það oftast verið hæðin sem hún hafi átt í erfileikum með að venjast. „Núna líður mér mjög vel og ég vona innilega að það haldi. Hópnum líður almennt mjög vel og við erum stemmd. Við verðum hér í tvö daga til þess að hvíla okkur og vinna í aðlöguninni. Héðan eru svo 5 dagar í base camp.“ Vilborg viðurkennir að hún sé kolfallin fyrir Nepal. „Ég vissi svo sem að ég yrði heilluð en þetta er engu líkt. Náttúrufegurð Himalaya er ótrúleg og hér rísa tindarnir hátt upp í himininn, tignarlegir og mikilfenglegir. Við sáum Everest í fyrsta skipti í fyrradag, vá þvílík tilfinning.“ Vilborg segir að það þurfa ansi margt að ganga upp til að komast á toppinn. „Everest er gríðarlega fallegt fjall og ég ber óendanlega virðingu fyrir því. Í þessu umhverfi er maður ákaflega smár og hér er það náttúran sem ræður. Fólkið hér í Kumbadalnum er yndislegt og lífsspeki þeirra er til eftirbreytni. Náungakærleikurinn er í fyrirrúmi og gjafmildin er mikil.“ Tengdar fréttir Vilborg náði á tind Elbrus Nokkrir í hópnum fundu fyrir ógleði og höfuðverk. 12. ágúst 2013 11:29 Á Suðurskautinu á aðfangadag Halla Vilhjálmsdóttir heldur til Suðurskautsins í dag að ganga á hæsta tind skautsins, Vinson Massif. 17. desember 2013 07:00 Vilborg Arna leggur af stað á síðasta tindinn Hún mun leggja af stað til Nepal á sunnudaginn til að klífa fjallið Everest. 28. mars 2014 22:32 Vilborg Arna búin að klífa 3800 metra Göngugarpurinn klífur nú Kilimanjaro, hæsta fjall Afríku. 1. mars 2014 22:39 Náði á tindinn á aðfangadag Vilborg Arna Gissuradóttir komst á topp Vinsonfjalls á aðfangadag eins og stefnt hafði verið að. Fjallið er það hæsta á Suðurskautslandinu. 26. desember 2013 10:00 Vilborg Arna Gissurardóttir kona ársins að mati Nýs Lífs Nýtt líf heldur gleðskap á Loftinu í Austurstræti í kvöld kl. 20 þar sem pólfarinn verður meðal gesta. 31. október 2013 17:00 Fjallakonur hittust fyrir tilviljun Fjallgöngugarparnir Vilborg Arna Gissurardóttir pólfari og Halla Vilhjálmsdóttir leikkona hittust fyrir tilviljun í Chile í gær en þær eru báðar á leið upp á hæsta tind Suðurskautslandsins. 17. desember 2013 11:18 Vilborg á hæsta tindi Eyjaálfu Vilborg Arna Gissurardóttir komst á hæsta tind Eyjaálfu, Carstenzs Pyramid í Indónesíu í nótt eða klukkan 10:00 að staðartíma. Þá hefur hún komist á topp þriggja fjalla af þeim sjö sem hún ætlar sér á. 11. nóvember 2013 10:39 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Sjá meira
Vilborg Arna Gissurardóttir er nú komin í 4200 metra hæð á leið sinni á tind Everest í Nepal. Vilborg ætli sér að verða fyrst íslenskra kvenna til að sigra þetta hæsta fjall jarðar, en það er 8.848 metrar að hæð. Vilborg skrifar í nýrri færslu á bloggsíðu sinni þann 8. apríl að hún sé komin í Pheriche búðirnar í rúmlega fjögurra kílómetra hæð. „Við erum núna á krítíska tímanum hvað varðar hæðaraðögun en í flestum tilfellum byrja vandamálin að gera vart við sig á milli 4000-5000 metra hæð,“ segir Vilborg á bloggsíðu sinni. Hún segir að fyrir sig persónulega hafi það oftast verið hæðin sem hún hafi átt í erfileikum með að venjast. „Núna líður mér mjög vel og ég vona innilega að það haldi. Hópnum líður almennt mjög vel og við erum stemmd. Við verðum hér í tvö daga til þess að hvíla okkur og vinna í aðlöguninni. Héðan eru svo 5 dagar í base camp.“ Vilborg viðurkennir að hún sé kolfallin fyrir Nepal. „Ég vissi svo sem að ég yrði heilluð en þetta er engu líkt. Náttúrufegurð Himalaya er ótrúleg og hér rísa tindarnir hátt upp í himininn, tignarlegir og mikilfenglegir. Við sáum Everest í fyrsta skipti í fyrradag, vá þvílík tilfinning.“ Vilborg segir að það þurfa ansi margt að ganga upp til að komast á toppinn. „Everest er gríðarlega fallegt fjall og ég ber óendanlega virðingu fyrir því. Í þessu umhverfi er maður ákaflega smár og hér er það náttúran sem ræður. Fólkið hér í Kumbadalnum er yndislegt og lífsspeki þeirra er til eftirbreytni. Náungakærleikurinn er í fyrirrúmi og gjafmildin er mikil.“
Tengdar fréttir Vilborg náði á tind Elbrus Nokkrir í hópnum fundu fyrir ógleði og höfuðverk. 12. ágúst 2013 11:29 Á Suðurskautinu á aðfangadag Halla Vilhjálmsdóttir heldur til Suðurskautsins í dag að ganga á hæsta tind skautsins, Vinson Massif. 17. desember 2013 07:00 Vilborg Arna leggur af stað á síðasta tindinn Hún mun leggja af stað til Nepal á sunnudaginn til að klífa fjallið Everest. 28. mars 2014 22:32 Vilborg Arna búin að klífa 3800 metra Göngugarpurinn klífur nú Kilimanjaro, hæsta fjall Afríku. 1. mars 2014 22:39 Náði á tindinn á aðfangadag Vilborg Arna Gissuradóttir komst á topp Vinsonfjalls á aðfangadag eins og stefnt hafði verið að. Fjallið er það hæsta á Suðurskautslandinu. 26. desember 2013 10:00 Vilborg Arna Gissurardóttir kona ársins að mati Nýs Lífs Nýtt líf heldur gleðskap á Loftinu í Austurstræti í kvöld kl. 20 þar sem pólfarinn verður meðal gesta. 31. október 2013 17:00 Fjallakonur hittust fyrir tilviljun Fjallgöngugarparnir Vilborg Arna Gissurardóttir pólfari og Halla Vilhjálmsdóttir leikkona hittust fyrir tilviljun í Chile í gær en þær eru báðar á leið upp á hæsta tind Suðurskautslandsins. 17. desember 2013 11:18 Vilborg á hæsta tindi Eyjaálfu Vilborg Arna Gissurardóttir komst á hæsta tind Eyjaálfu, Carstenzs Pyramid í Indónesíu í nótt eða klukkan 10:00 að staðartíma. Þá hefur hún komist á topp þriggja fjalla af þeim sjö sem hún ætlar sér á. 11. nóvember 2013 10:39 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Sjá meira
Á Suðurskautinu á aðfangadag Halla Vilhjálmsdóttir heldur til Suðurskautsins í dag að ganga á hæsta tind skautsins, Vinson Massif. 17. desember 2013 07:00
Vilborg Arna leggur af stað á síðasta tindinn Hún mun leggja af stað til Nepal á sunnudaginn til að klífa fjallið Everest. 28. mars 2014 22:32
Vilborg Arna búin að klífa 3800 metra Göngugarpurinn klífur nú Kilimanjaro, hæsta fjall Afríku. 1. mars 2014 22:39
Náði á tindinn á aðfangadag Vilborg Arna Gissuradóttir komst á topp Vinsonfjalls á aðfangadag eins og stefnt hafði verið að. Fjallið er það hæsta á Suðurskautslandinu. 26. desember 2013 10:00
Vilborg Arna Gissurardóttir kona ársins að mati Nýs Lífs Nýtt líf heldur gleðskap á Loftinu í Austurstræti í kvöld kl. 20 þar sem pólfarinn verður meðal gesta. 31. október 2013 17:00
Fjallakonur hittust fyrir tilviljun Fjallgöngugarparnir Vilborg Arna Gissurardóttir pólfari og Halla Vilhjálmsdóttir leikkona hittust fyrir tilviljun í Chile í gær en þær eru báðar á leið upp á hæsta tind Suðurskautslandsins. 17. desember 2013 11:18
Vilborg á hæsta tindi Eyjaálfu Vilborg Arna Gissurardóttir komst á hæsta tind Eyjaálfu, Carstenzs Pyramid í Indónesíu í nótt eða klukkan 10:00 að staðartíma. Þá hefur hún komist á topp þriggja fjalla af þeim sjö sem hún ætlar sér á. 11. nóvember 2013 10:39