Vilborg Arna komin í grunnbúðir Everest Bjarki Ármannsson skrifar 13. apríl 2014 10:35 Vilborg Arna á Suðurpólnum í janúar á síðasta ári. Mynd/Aðsend Heimshornaflakkarinn Vilborg Arna Gissurardóttir er komin í grunnbúðir Everest-fjalls samkvæmt nýrri bloggfærslu sinni. Allt hefur gengið samkvæmt áætlun en enn á hún talsvert verk fyrir höndum. Everest er hæsta fjall heims og jafnframt eini tindurinn sem Vilborg á eftir að klífa af þeim „sjö hæstu.“ Það er að segja, hæstu fjallstindum í hverri heimsálfu fyrir sig.Í bloggfærslu sinni segist Vilborg ætla að dvelja í búðunum næstu sex vikur og að henni lítist svo sannarlega vel á nýja dvalarstaðinn sinn. „Við búum í efri hæðum búðanna og með gott útsýni,“ skrifar hún. „Hver fjallamaður er með sér tjald og það af stærri gerðinni. Til dæmis get ég staðið upprétt í mínu sem er óneitanlega kostur þess að vera ekki af stærri gerðinni.“ Grunnbúðirnar eru í um 5,300 metra hæð og tekur það þónokkurn tíma að venjast andrúmsloftinu í slíkri hæð. „Mér hefur liðið vel og aðlögun gengur vel en auðvitað aðeins fengið hausverk og verið aðeins andstuttari í brekkunum,“ skrifar Vilborg. Hún segir símasamband liggja niðri en að nokkuð stöðuga internet-tengingu sé að fá í búðunum. Vilborg lagði af stað til Nepal í lok mars og stendur til að reyna við topp Everest í maímánuði. Tengdar fréttir Vilborg Arna leggur af stað á síðasta tindinn Hún mun leggja af stað til Nepal á sunnudaginn til að klífa fjallið Everest. 28. mars 2014 22:32 Ber óendanlega virðingu fyrir Everest Vilborg Arna Gissurardóttir ætli sér að verða fyrst íslenskra kvenna til að sigra þetta hæsta fjall jarðar, en það er 8.848 metrar að hæð. 10. apríl 2014 10:13 Gerir heimildarmynd um tindana sjö Vilborg Arna, pólfari er með ýmislegt á prjónunum og býr sig undir að klífa Everest. 12. mars 2014 23:00 Afmælissöngur og gítarspil á toppi Kilimanjaro Vilborg Arna Gissurardóttir hefur nú klifið hæsta tindinn í sex heimsálfum af sjö á innan við ári. 4. mars 2014 23:08 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Sjá meira
Heimshornaflakkarinn Vilborg Arna Gissurardóttir er komin í grunnbúðir Everest-fjalls samkvæmt nýrri bloggfærslu sinni. Allt hefur gengið samkvæmt áætlun en enn á hún talsvert verk fyrir höndum. Everest er hæsta fjall heims og jafnframt eini tindurinn sem Vilborg á eftir að klífa af þeim „sjö hæstu.“ Það er að segja, hæstu fjallstindum í hverri heimsálfu fyrir sig.Í bloggfærslu sinni segist Vilborg ætla að dvelja í búðunum næstu sex vikur og að henni lítist svo sannarlega vel á nýja dvalarstaðinn sinn. „Við búum í efri hæðum búðanna og með gott útsýni,“ skrifar hún. „Hver fjallamaður er með sér tjald og það af stærri gerðinni. Til dæmis get ég staðið upprétt í mínu sem er óneitanlega kostur þess að vera ekki af stærri gerðinni.“ Grunnbúðirnar eru í um 5,300 metra hæð og tekur það þónokkurn tíma að venjast andrúmsloftinu í slíkri hæð. „Mér hefur liðið vel og aðlögun gengur vel en auðvitað aðeins fengið hausverk og verið aðeins andstuttari í brekkunum,“ skrifar Vilborg. Hún segir símasamband liggja niðri en að nokkuð stöðuga internet-tengingu sé að fá í búðunum. Vilborg lagði af stað til Nepal í lok mars og stendur til að reyna við topp Everest í maímánuði.
Tengdar fréttir Vilborg Arna leggur af stað á síðasta tindinn Hún mun leggja af stað til Nepal á sunnudaginn til að klífa fjallið Everest. 28. mars 2014 22:32 Ber óendanlega virðingu fyrir Everest Vilborg Arna Gissurardóttir ætli sér að verða fyrst íslenskra kvenna til að sigra þetta hæsta fjall jarðar, en það er 8.848 metrar að hæð. 10. apríl 2014 10:13 Gerir heimildarmynd um tindana sjö Vilborg Arna, pólfari er með ýmislegt á prjónunum og býr sig undir að klífa Everest. 12. mars 2014 23:00 Afmælissöngur og gítarspil á toppi Kilimanjaro Vilborg Arna Gissurardóttir hefur nú klifið hæsta tindinn í sex heimsálfum af sjö á innan við ári. 4. mars 2014 23:08 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Sjá meira
Vilborg Arna leggur af stað á síðasta tindinn Hún mun leggja af stað til Nepal á sunnudaginn til að klífa fjallið Everest. 28. mars 2014 22:32
Ber óendanlega virðingu fyrir Everest Vilborg Arna Gissurardóttir ætli sér að verða fyrst íslenskra kvenna til að sigra þetta hæsta fjall jarðar, en það er 8.848 metrar að hæð. 10. apríl 2014 10:13
Gerir heimildarmynd um tindana sjö Vilborg Arna, pólfari er með ýmislegt á prjónunum og býr sig undir að klífa Everest. 12. mars 2014 23:00
Afmælissöngur og gítarspil á toppi Kilimanjaro Vilborg Arna Gissurardóttir hefur nú klifið hæsta tindinn í sex heimsálfum af sjö á innan við ári. 4. mars 2014 23:08