Vilborg Arna leggur af stað á síðasta tindinn Samúel Karl Ólason skrifar 28. mars 2014 22:32 Komið er að síðasta og jafnframt erfiðasta fjallinu í sjö tinda átaki Vilborgar Örnu Gissurardóttir. Á sunnudaginn fer hún suður á bóginn til Nepal til að klífa fjallið Everest. Í tilkynningu segir að Vilborg ætli sér að verða fyrst íslenskra kvenna til að sigra þetta hæsta fjall jarðar, en það er 8.848 metrar að hæð. Sjö tinda átak hennar gengur út á að leggja alla hæstu tinda heimsálfanna sjö að baki og ná einnig á báða póla jarðarinnar. Eins og kunnugt er komst Vilborg á suðurpólinn í janúar á síðasta ári og var fyrsti Íslendingurinn sem þangað kemst einn síns liðs. Þann 3. Apríl leggur Vilborg af stað upp í grunnbúðir Everestfjalls og verður samkvæmt áætlun komin þangað tíu dögum síðar. „Þá tekur við aðlögunartímabil sem felst í að ganga upp í fyrstu, aðra og þriðju búðir á mismunandi hraða og er dvalið mislengi í hæðinni hvert sinn. Þetta gerir Vilborg þrisvar sinnum áður en fullri aðlögun er náð sem er áætlað að sé í kringum 5.maí,“ segir í tilkynningunni. Eftir það tekur við um vikhvíld, eða um leið og veður og aðstæður leyfa, áður en Vilborg reynir við toppinn. Samkvæmt áætlun á hún að koma aftur til Íslands þann 7. júní. Í tilkynningunni segir að Vilborg verði í hópi sex annarra fjallamanna og verði eina konan í þeim hópi, en konur eru í minnihlutahópi þeirra sem klifið hafa Everest fjall.Vilborg Arna á Suðurpólnum. Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Fleiri fréttir Handtekinn eftir slagsmál á Laugarvegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Sjá meira
Komið er að síðasta og jafnframt erfiðasta fjallinu í sjö tinda átaki Vilborgar Örnu Gissurardóttir. Á sunnudaginn fer hún suður á bóginn til Nepal til að klífa fjallið Everest. Í tilkynningu segir að Vilborg ætli sér að verða fyrst íslenskra kvenna til að sigra þetta hæsta fjall jarðar, en það er 8.848 metrar að hæð. Sjö tinda átak hennar gengur út á að leggja alla hæstu tinda heimsálfanna sjö að baki og ná einnig á báða póla jarðarinnar. Eins og kunnugt er komst Vilborg á suðurpólinn í janúar á síðasta ári og var fyrsti Íslendingurinn sem þangað kemst einn síns liðs. Þann 3. Apríl leggur Vilborg af stað upp í grunnbúðir Everestfjalls og verður samkvæmt áætlun komin þangað tíu dögum síðar. „Þá tekur við aðlögunartímabil sem felst í að ganga upp í fyrstu, aðra og þriðju búðir á mismunandi hraða og er dvalið mislengi í hæðinni hvert sinn. Þetta gerir Vilborg þrisvar sinnum áður en fullri aðlögun er náð sem er áætlað að sé í kringum 5.maí,“ segir í tilkynningunni. Eftir það tekur við um vikhvíld, eða um leið og veður og aðstæður leyfa, áður en Vilborg reynir við toppinn. Samkvæmt áætlun á hún að koma aftur til Íslands þann 7. júní. Í tilkynningunni segir að Vilborg verði í hópi sex annarra fjallamanna og verði eina konan í þeim hópi, en konur eru í minnihlutahópi þeirra sem klifið hafa Everest fjall.Vilborg Arna á Suðurpólnum.
Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Fleiri fréttir Handtekinn eftir slagsmál á Laugarvegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Sjá meira