Bólusetning gerir apa ónæma fyrir ebólu Samúel Karl Ólason skrifar 7. september 2014 23:23 Tilraunir á bólusetningum manna eru hafnar og öryggi bólusetningar kemur í ljós í nóvember. Vísir/AFP Apar sem voru bólusettir gegn ebólu fengu langvarandi ónæmi fyrir veirunni. Rannsóknin, sem framkvæmd var af heilbrigðisstofnun Bandaríkjanna, hefur aukið vonir manna á því að niðurstöður rannsóknar á mönnum verði jákvæðar. Rannsóknir á bólusetningum manna hófust í Bandaríkjunum í síðust viku og þær verða einnig framkvæmdar í Bretlandi og Vestur-Afríku. Samkvæmt Alþjóða heilbrigðisstofnuninni, eða WHO, hafa rúmlega tvö þúsund manns látið lífið vegna veirunnar. Á vef BBC segir að nú séu nokkrar rannsóknir í framkvæmd, sem ætlað er að hjálpa við baráttuna við ebólu faraldurinn í Afríku. Niðurstöður úr rannsókninni á öpunum hafi verið birtar á netinu. Fjórir apar voru bólusettir og fjórum vikum seinna voru þeir smitaðir af ebólu. Allir lifðu þeir það af, en þegar þeir voru aftur sprautaðir af veirunni tíu mánuðum seinna dóu tveir. WHO segir að í nóvember verði ljóst hvort bólusetningin sé örugg manninum og reynist svo verði henni beitt í Afríku samstundis. Heilbrigðisstarfsmenn og aðrir sem berjist gegn útbreiðslu ebólu yrðu þeir fyrstu sem yrðu bólusettir. Tengdar fréttir Telja að blóð geti hjálpað ebólusýktum Talið er að blóð úr þeim sem læknast hafa af ebóluveirunni geti hjálpað þeim sem sýkst hafa af þessari skæðu veiru. 4. september 2014 12:25 Ebólufaraldurinn á eftir að versna enn frekar Sóttvarnalæknir Bandaríska landlæknisembættisins segir ljóst að ebólufaraldurinn sem nú geisi í vestur Afríku eigi eftir að versna áður en mönnum tekst að draga úr honum. 28. ágúst 2014 08:08 Lýsa yfir þriggja daga útgöngubanni vegna ebólu Heilbrigðisstarfsmenn munu nota dagana til að einangra ebólusmitaða og reyna að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu veirunnar. 6. september 2014 14:06 Stjarnfræðilega litlar líkur á útbreiðslu ebólu á Íslandi Þó ólíklegt sé að veiran nái útbreiðslu hérlendis hefur Landspítalinn í samvinnu við Almannavarnir ríkislögreglustjóra gripið til viðeigandi ráðstafanna. 3. september 2014 14:45 Baráttan gegn ebólu að tapast Samtökin Læknar án landamæra segja að heimsbyggðin sé að tapa í baráttunni gegn ebóluveirunni. 3. september 2014 07:00 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Apar sem voru bólusettir gegn ebólu fengu langvarandi ónæmi fyrir veirunni. Rannsóknin, sem framkvæmd var af heilbrigðisstofnun Bandaríkjanna, hefur aukið vonir manna á því að niðurstöður rannsóknar á mönnum verði jákvæðar. Rannsóknir á bólusetningum manna hófust í Bandaríkjunum í síðust viku og þær verða einnig framkvæmdar í Bretlandi og Vestur-Afríku. Samkvæmt Alþjóða heilbrigðisstofnuninni, eða WHO, hafa rúmlega tvö þúsund manns látið lífið vegna veirunnar. Á vef BBC segir að nú séu nokkrar rannsóknir í framkvæmd, sem ætlað er að hjálpa við baráttuna við ebólu faraldurinn í Afríku. Niðurstöður úr rannsókninni á öpunum hafi verið birtar á netinu. Fjórir apar voru bólusettir og fjórum vikum seinna voru þeir smitaðir af ebólu. Allir lifðu þeir það af, en þegar þeir voru aftur sprautaðir af veirunni tíu mánuðum seinna dóu tveir. WHO segir að í nóvember verði ljóst hvort bólusetningin sé örugg manninum og reynist svo verði henni beitt í Afríku samstundis. Heilbrigðisstarfsmenn og aðrir sem berjist gegn útbreiðslu ebólu yrðu þeir fyrstu sem yrðu bólusettir.
Tengdar fréttir Telja að blóð geti hjálpað ebólusýktum Talið er að blóð úr þeim sem læknast hafa af ebóluveirunni geti hjálpað þeim sem sýkst hafa af þessari skæðu veiru. 4. september 2014 12:25 Ebólufaraldurinn á eftir að versna enn frekar Sóttvarnalæknir Bandaríska landlæknisembættisins segir ljóst að ebólufaraldurinn sem nú geisi í vestur Afríku eigi eftir að versna áður en mönnum tekst að draga úr honum. 28. ágúst 2014 08:08 Lýsa yfir þriggja daga útgöngubanni vegna ebólu Heilbrigðisstarfsmenn munu nota dagana til að einangra ebólusmitaða og reyna að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu veirunnar. 6. september 2014 14:06 Stjarnfræðilega litlar líkur á útbreiðslu ebólu á Íslandi Þó ólíklegt sé að veiran nái útbreiðslu hérlendis hefur Landspítalinn í samvinnu við Almannavarnir ríkislögreglustjóra gripið til viðeigandi ráðstafanna. 3. september 2014 14:45 Baráttan gegn ebólu að tapast Samtökin Læknar án landamæra segja að heimsbyggðin sé að tapa í baráttunni gegn ebóluveirunni. 3. september 2014 07:00 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Telja að blóð geti hjálpað ebólusýktum Talið er að blóð úr þeim sem læknast hafa af ebóluveirunni geti hjálpað þeim sem sýkst hafa af þessari skæðu veiru. 4. september 2014 12:25
Ebólufaraldurinn á eftir að versna enn frekar Sóttvarnalæknir Bandaríska landlæknisembættisins segir ljóst að ebólufaraldurinn sem nú geisi í vestur Afríku eigi eftir að versna áður en mönnum tekst að draga úr honum. 28. ágúst 2014 08:08
Lýsa yfir þriggja daga útgöngubanni vegna ebólu Heilbrigðisstarfsmenn munu nota dagana til að einangra ebólusmitaða og reyna að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu veirunnar. 6. september 2014 14:06
Stjarnfræðilega litlar líkur á útbreiðslu ebólu á Íslandi Þó ólíklegt sé að veiran nái útbreiðslu hérlendis hefur Landspítalinn í samvinnu við Almannavarnir ríkislögreglustjóra gripið til viðeigandi ráðstafanna. 3. september 2014 14:45
Baráttan gegn ebólu að tapast Samtökin Læknar án landamæra segja að heimsbyggðin sé að tapa í baráttunni gegn ebóluveirunni. 3. september 2014 07:00