Samræður aldraðra bæta andlega og líkamlega heilsu Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar 6. mars 2014 00:00 Samræður eru heilsubót. Fréttablaðið/Pjetur Samkomur aldraðra, þar sem menn ræða um það sem fylgir því að eldast, og heimsóknir frá heimaþjónustu geta komið í veg fyrir heilsuvandamál hjá þeim sem eru eldri en 80 ára. Þetta eru niðurstöður rannsókna við Háskólann í Gautaborg. Í rannsókninni tóku þátt 459 íbúar í Gautaborg sem skipt var í þrjá mismunandi hópa. Í einum hópnum tóku einstaklingarnir þátt í samkomum aldraðra þar sem meðal annars var rætt um það sem fylgir því að eldast og hvernig leysa megi vandamál sem koma upp heima fyrir. Annar hópur fékk heimsóknir frá heimaþjónustu þar sem rætt var við einstaklingana um heilsu þeirra og þörf fyrir umönnun og þjónustu. Þriðji hópurinn fékk hefðbundnar upplýsingar um hvaða úrræði sveitarfélagið býður upp á. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að líkindin á heilsufarslegum vandamálum minnkuðu um helming í allt að tvö ár hjá þeim sem tóku þátt í samkomum aldraðra eða fengu heimsókn. Þeir voru jafnframt ánægðari með líkamlega og andlega heilsu sína eftir eitt og tvö ár. Mestur árangur var af samkomum aldraðra, að því er haft er eftir Linu Behm hjúkrunarfræðingi á vef Dagens Nyheter. Á samkomunum var það reynsla þátttakenda sjálfra og þarfir þeirra sem stýrðu umræðuefninu en ekki „stjórnendur samræðnanna“. Að sögn Behms kváðust þátttakendur hafa lært hverjir af öðrum. Það hefði haft jákvæð áhrif á þá og mögulega hvatt þá til meiri virkni. Fyrri rannsóknir hafa leitt í ljós að aldraðir sem líta svo á að þeir séu heilbrigðir eru í minni hættu á að fá þunglyndi auk þess sem líkurnar á að þeir lifi lengur eru meiri. Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Sjá meira
Samkomur aldraðra, þar sem menn ræða um það sem fylgir því að eldast, og heimsóknir frá heimaþjónustu geta komið í veg fyrir heilsuvandamál hjá þeim sem eru eldri en 80 ára. Þetta eru niðurstöður rannsókna við Háskólann í Gautaborg. Í rannsókninni tóku þátt 459 íbúar í Gautaborg sem skipt var í þrjá mismunandi hópa. Í einum hópnum tóku einstaklingarnir þátt í samkomum aldraðra þar sem meðal annars var rætt um það sem fylgir því að eldast og hvernig leysa megi vandamál sem koma upp heima fyrir. Annar hópur fékk heimsóknir frá heimaþjónustu þar sem rætt var við einstaklingana um heilsu þeirra og þörf fyrir umönnun og þjónustu. Þriðji hópurinn fékk hefðbundnar upplýsingar um hvaða úrræði sveitarfélagið býður upp á. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að líkindin á heilsufarslegum vandamálum minnkuðu um helming í allt að tvö ár hjá þeim sem tóku þátt í samkomum aldraðra eða fengu heimsókn. Þeir voru jafnframt ánægðari með líkamlega og andlega heilsu sína eftir eitt og tvö ár. Mestur árangur var af samkomum aldraðra, að því er haft er eftir Linu Behm hjúkrunarfræðingi á vef Dagens Nyheter. Á samkomunum var það reynsla þátttakenda sjálfra og þarfir þeirra sem stýrðu umræðuefninu en ekki „stjórnendur samræðnanna“. Að sögn Behms kváðust þátttakendur hafa lært hverjir af öðrum. Það hefði haft jákvæð áhrif á þá og mögulega hvatt þá til meiri virkni. Fyrri rannsóknir hafa leitt í ljós að aldraðir sem líta svo á að þeir séu heilbrigðir eru í minni hættu á að fá þunglyndi auk þess sem líkurnar á að þeir lifi lengur eru meiri.
Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Sjá meira