Samræður aldraðra bæta andlega og líkamlega heilsu Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar 6. mars 2014 00:00 Samræður eru heilsubót. Fréttablaðið/Pjetur Samkomur aldraðra, þar sem menn ræða um það sem fylgir því að eldast, og heimsóknir frá heimaþjónustu geta komið í veg fyrir heilsuvandamál hjá þeim sem eru eldri en 80 ára. Þetta eru niðurstöður rannsókna við Háskólann í Gautaborg. Í rannsókninni tóku þátt 459 íbúar í Gautaborg sem skipt var í þrjá mismunandi hópa. Í einum hópnum tóku einstaklingarnir þátt í samkomum aldraðra þar sem meðal annars var rætt um það sem fylgir því að eldast og hvernig leysa megi vandamál sem koma upp heima fyrir. Annar hópur fékk heimsóknir frá heimaþjónustu þar sem rætt var við einstaklingana um heilsu þeirra og þörf fyrir umönnun og þjónustu. Þriðji hópurinn fékk hefðbundnar upplýsingar um hvaða úrræði sveitarfélagið býður upp á. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að líkindin á heilsufarslegum vandamálum minnkuðu um helming í allt að tvö ár hjá þeim sem tóku þátt í samkomum aldraðra eða fengu heimsókn. Þeir voru jafnframt ánægðari með líkamlega og andlega heilsu sína eftir eitt og tvö ár. Mestur árangur var af samkomum aldraðra, að því er haft er eftir Linu Behm hjúkrunarfræðingi á vef Dagens Nyheter. Á samkomunum var það reynsla þátttakenda sjálfra og þarfir þeirra sem stýrðu umræðuefninu en ekki „stjórnendur samræðnanna“. Að sögn Behms kváðust þátttakendur hafa lært hverjir af öðrum. Það hefði haft jákvæð áhrif á þá og mögulega hvatt þá til meiri virkni. Fyrri rannsóknir hafa leitt í ljós að aldraðir sem líta svo á að þeir séu heilbrigðir eru í minni hættu á að fá þunglyndi auk þess sem líkurnar á að þeir lifi lengur eru meiri. Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Fleiri fréttir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Sjá meira
Samkomur aldraðra, þar sem menn ræða um það sem fylgir því að eldast, og heimsóknir frá heimaþjónustu geta komið í veg fyrir heilsuvandamál hjá þeim sem eru eldri en 80 ára. Þetta eru niðurstöður rannsókna við Háskólann í Gautaborg. Í rannsókninni tóku þátt 459 íbúar í Gautaborg sem skipt var í þrjá mismunandi hópa. Í einum hópnum tóku einstaklingarnir þátt í samkomum aldraðra þar sem meðal annars var rætt um það sem fylgir því að eldast og hvernig leysa megi vandamál sem koma upp heima fyrir. Annar hópur fékk heimsóknir frá heimaþjónustu þar sem rætt var við einstaklingana um heilsu þeirra og þörf fyrir umönnun og þjónustu. Þriðji hópurinn fékk hefðbundnar upplýsingar um hvaða úrræði sveitarfélagið býður upp á. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að líkindin á heilsufarslegum vandamálum minnkuðu um helming í allt að tvö ár hjá þeim sem tóku þátt í samkomum aldraðra eða fengu heimsókn. Þeir voru jafnframt ánægðari með líkamlega og andlega heilsu sína eftir eitt og tvö ár. Mestur árangur var af samkomum aldraðra, að því er haft er eftir Linu Behm hjúkrunarfræðingi á vef Dagens Nyheter. Á samkomunum var það reynsla þátttakenda sjálfra og þarfir þeirra sem stýrðu umræðuefninu en ekki „stjórnendur samræðnanna“. Að sögn Behms kváðust þátttakendur hafa lært hverjir af öðrum. Það hefði haft jákvæð áhrif á þá og mögulega hvatt þá til meiri virkni. Fyrri rannsóknir hafa leitt í ljós að aldraðir sem líta svo á að þeir séu heilbrigðir eru í minni hættu á að fá þunglyndi auk þess sem líkurnar á að þeir lifi lengur eru meiri.
Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Fleiri fréttir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Sjá meira