Þrándur Sig: Valsmenn ætluðu örugglega að láta finna fyrir sér Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. september 2014 22:09 Aron Elís hefur farið á kostum í sumar. Vísir/Andri Marinó „Ég tel litlar líkur á því að hann spili á fimmtudaginn,“ segir Þrándur Sigurðsson, fyrrverandi leikmaður karlaliðs Víkings í knattspyrnu og faðir Arons Elís Þrándarsonar, framherja Víkings. Aron Elís fór sem kunnugt er meiddur af velli í fyrri hálfleik í 1-1 jafntefli Víkings við Valsmenn í Fossvoginum í kvöld. Aron lá útaf með fótinn upp í loft og kælipoka á fætinum þegar blaðamaður ræddi við Þránd föður hans í kvöld. Aron var þá kominn heim af slysasdeild þar sem fékkst staðfest að hann væri ekki brotinn. Aron er meiddur rétt fyrir ofan hásinina á hægri fæti. „Vonandi jafnar hann sig fljótt. Hann er allavega ekki brotinn,“ segir Þrándur. Ólafur Þórðarson, þjálfari Víkinga, sakaði Valsmenn um fautaskap en Magnús Gylfason, þjálfari Vals, hafnaði því að lagt hefði verið upp með að sparka Aron Elís niður. Þrándur átti aldrei þessu vant ekki heimangengt í Víkina í kvöldHann hafði þó heyrt af umræðunni en taldi ólíklegt að leikmenn Vals hefðu vísvitandi ætlað að sparka Aron Elís út úr leiknum. „Minnugir síðasta leiks gegn Víkingi, þegar þeir réðu lítið við hann, ætluðu þeir samt örugglega að stoppa hann og láta hann finna fyrir sér,“ segir Þrándur. Aron Elís skoraði þá bæði mörkin í 2-1 sigri Víkinga og átti stórkostlegan leik eins og fjallað var um á Vísi. „Leikurinn á Vodafone-vellinum í kvöld staðfesti það sem flestir vissu: að Aron Elís Þrándarson er frábær í fótbolta - leikmaður sem skilur á milli í jöfnum leikjum eins og þessum,“ sagði í umfjöllun Vísis. Víkingur tekur á móti Stjörnunni í Víkinni á fimmtudaginn. Þrándur reiknar sem fyrr segir ekki með syni sínum í þann leik en vonandi í útileikinn gegn Blikum sunnudaginn 21. september. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Magnús: Heldurðu að það megi ekki brjóta á honum eins og öðrum leikmönnum „Ég svara ekki svona barnalegum spurningum,“ sagði Magnús Gylfason aðspurður hvort það hafi verið hans upplegg að sparka Aron Elís Þrándarson út úr leiknum. 14. september 2014 19:30 Ólafur: Hefði viljað sjá tvo Valsara fara út af Ólafur Þórðarson þjálfari Víkings var allt annað en sáttur við þá meðferð sem Aron Elís Þrándarson fékk hjá Valsmönnum í 1-1 jafntefli liðanna í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta. 14. september 2014 19:46 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur - Valur 1-1 | Evrópusætið blasir við Víkingi Víkingur og Valur skildu jöfn 1-1 í miklum baráttuleik í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. Víkingur er því enn fimm stigum á undan Val í baráttunni um Evrópusæti. 14. september 2014 00:01 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Sjá meira
„Ég tel litlar líkur á því að hann spili á fimmtudaginn,“ segir Þrándur Sigurðsson, fyrrverandi leikmaður karlaliðs Víkings í knattspyrnu og faðir Arons Elís Þrándarsonar, framherja Víkings. Aron Elís fór sem kunnugt er meiddur af velli í fyrri hálfleik í 1-1 jafntefli Víkings við Valsmenn í Fossvoginum í kvöld. Aron lá útaf með fótinn upp í loft og kælipoka á fætinum þegar blaðamaður ræddi við Þránd föður hans í kvöld. Aron var þá kominn heim af slysasdeild þar sem fékkst staðfest að hann væri ekki brotinn. Aron er meiddur rétt fyrir ofan hásinina á hægri fæti. „Vonandi jafnar hann sig fljótt. Hann er allavega ekki brotinn,“ segir Þrándur. Ólafur Þórðarson, þjálfari Víkinga, sakaði Valsmenn um fautaskap en Magnús Gylfason, þjálfari Vals, hafnaði því að lagt hefði verið upp með að sparka Aron Elís niður. Þrándur átti aldrei þessu vant ekki heimangengt í Víkina í kvöldHann hafði þó heyrt af umræðunni en taldi ólíklegt að leikmenn Vals hefðu vísvitandi ætlað að sparka Aron Elís út úr leiknum. „Minnugir síðasta leiks gegn Víkingi, þegar þeir réðu lítið við hann, ætluðu þeir samt örugglega að stoppa hann og láta hann finna fyrir sér,“ segir Þrándur. Aron Elís skoraði þá bæði mörkin í 2-1 sigri Víkinga og átti stórkostlegan leik eins og fjallað var um á Vísi. „Leikurinn á Vodafone-vellinum í kvöld staðfesti það sem flestir vissu: að Aron Elís Þrándarson er frábær í fótbolta - leikmaður sem skilur á milli í jöfnum leikjum eins og þessum,“ sagði í umfjöllun Vísis. Víkingur tekur á móti Stjörnunni í Víkinni á fimmtudaginn. Þrándur reiknar sem fyrr segir ekki með syni sínum í þann leik en vonandi í útileikinn gegn Blikum sunnudaginn 21. september.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Magnús: Heldurðu að það megi ekki brjóta á honum eins og öðrum leikmönnum „Ég svara ekki svona barnalegum spurningum,“ sagði Magnús Gylfason aðspurður hvort það hafi verið hans upplegg að sparka Aron Elís Þrándarson út úr leiknum. 14. september 2014 19:30 Ólafur: Hefði viljað sjá tvo Valsara fara út af Ólafur Þórðarson þjálfari Víkings var allt annað en sáttur við þá meðferð sem Aron Elís Þrándarson fékk hjá Valsmönnum í 1-1 jafntefli liðanna í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta. 14. september 2014 19:46 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur - Valur 1-1 | Evrópusætið blasir við Víkingi Víkingur og Valur skildu jöfn 1-1 í miklum baráttuleik í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. Víkingur er því enn fimm stigum á undan Val í baráttunni um Evrópusæti. 14. september 2014 00:01 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Sjá meira
Magnús: Heldurðu að það megi ekki brjóta á honum eins og öðrum leikmönnum „Ég svara ekki svona barnalegum spurningum,“ sagði Magnús Gylfason aðspurður hvort það hafi verið hans upplegg að sparka Aron Elís Þrándarson út úr leiknum. 14. september 2014 19:30
Ólafur: Hefði viljað sjá tvo Valsara fara út af Ólafur Þórðarson þjálfari Víkings var allt annað en sáttur við þá meðferð sem Aron Elís Þrándarson fékk hjá Valsmönnum í 1-1 jafntefli liðanna í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta. 14. september 2014 19:46
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur - Valur 1-1 | Evrópusætið blasir við Víkingi Víkingur og Valur skildu jöfn 1-1 í miklum baráttuleik í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. Víkingur er því enn fimm stigum á undan Val í baráttunni um Evrópusæti. 14. september 2014 00:01