Bjargaði bakaríinu með hópfjármögnun Samúel Karl Ólason skrifar 27. nóvember 2014 14:36 Bakarinn Natalie Dubose. Mynd/Gofundme.com Bakarinn Natalie Dubose sneri sér að hópfjármögnun eftir að bakarí hennar í bænum Ferguson í Bandaríkjunum var lagt í rúst í mótmælum á mánudaginn. Hún opnaði bakaríið í sumar. Markmið hennar var að safna tuttugu þúsund dölum til að koma bakaríinu aftur á laggirnar. Á einum degi hafði hún þó safnað rúmlega 212 þúsund dölum, rúmar 26 milljónir króna, og hafa 6.665 lagt í púkkið þegar þetta er skrifað. Hægt er að fylgjast með söfnuninni á Gofundme síðu Natalie. Á vefnum Mashable kemur segir að meðal þeirra sem hafi lagt söfnuninni lið séu leikkonan Patricia Heaton úr Everebody loves Raymond og Brandi Glanville úr Real Housewives of Beverly Hills. Þar að auki gaf gömul kona hluta af lífeyri sínum til söfnunarinnar. Natalie þakkar kærlega fyrir allan stuðninginn á síðu söfnunarinnar og segir stuðninginn hafa komið sér mjög á óvart. Tengdar fréttir Mótmæli breiðast út til annarra borga Darren Wilson, lögreglumaðurinn sem skaut Michael Brown til bana í ágúst sagðist í samtali við sjónvarpsstöðina ABC vera með „hreina samvisku“. 26. nóvember 2014 11:59 Ákvörðun dómstóls ekki endurskoðuð Ríkisstjóri Missouri hefur hafnað kröfum um að annar dómstóll taki ákvörðun um hvort kæra skuli lögreglumanninn Darren Wilson. 27. nóvember 2014 09:53 Óeirðir í kjölfar sýknunar Allt logaði í mótmælum víða í Bandaríkjunum í gær eftir að niðurstaða kviðdóms var kynnt í máli lögreglumanns sem varð Michael Brown að bana. 26. nóvember 2014 07:00 Vaxandi spenna í Bandaríkjunum Gríðarleg reiði hefur brotist út meðal þeldökkra Bandaríkjamanna eftir að ákveðið var að sækja ekki til saka lögreglumanninn sem skaut óvopnaðan ungan mann í St. Louis í sumar. Málið hefur vakið mikla athygli en er engan veginn einsdæmi í Bandaríkjunum. 27. nóvember 2014 10:00 Myndbönd af óeirðunum í Ferguson: Vitnisburður lögreglumannsins gerður opinber Mótmælendur hafa kveikt í húsum og bílum eftir að ákvörðun um að kæra ekki lögreglumanninn sem skaut Michael Brown var gerð opinber. 25. nóvember 2014 15:30 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Fleiri fréttir „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Sjá meira
Bakarinn Natalie Dubose sneri sér að hópfjármögnun eftir að bakarí hennar í bænum Ferguson í Bandaríkjunum var lagt í rúst í mótmælum á mánudaginn. Hún opnaði bakaríið í sumar. Markmið hennar var að safna tuttugu þúsund dölum til að koma bakaríinu aftur á laggirnar. Á einum degi hafði hún þó safnað rúmlega 212 þúsund dölum, rúmar 26 milljónir króna, og hafa 6.665 lagt í púkkið þegar þetta er skrifað. Hægt er að fylgjast með söfnuninni á Gofundme síðu Natalie. Á vefnum Mashable kemur segir að meðal þeirra sem hafi lagt söfnuninni lið séu leikkonan Patricia Heaton úr Everebody loves Raymond og Brandi Glanville úr Real Housewives of Beverly Hills. Þar að auki gaf gömul kona hluta af lífeyri sínum til söfnunarinnar. Natalie þakkar kærlega fyrir allan stuðninginn á síðu söfnunarinnar og segir stuðninginn hafa komið sér mjög á óvart.
Tengdar fréttir Mótmæli breiðast út til annarra borga Darren Wilson, lögreglumaðurinn sem skaut Michael Brown til bana í ágúst sagðist í samtali við sjónvarpsstöðina ABC vera með „hreina samvisku“. 26. nóvember 2014 11:59 Ákvörðun dómstóls ekki endurskoðuð Ríkisstjóri Missouri hefur hafnað kröfum um að annar dómstóll taki ákvörðun um hvort kæra skuli lögreglumanninn Darren Wilson. 27. nóvember 2014 09:53 Óeirðir í kjölfar sýknunar Allt logaði í mótmælum víða í Bandaríkjunum í gær eftir að niðurstaða kviðdóms var kynnt í máli lögreglumanns sem varð Michael Brown að bana. 26. nóvember 2014 07:00 Vaxandi spenna í Bandaríkjunum Gríðarleg reiði hefur brotist út meðal þeldökkra Bandaríkjamanna eftir að ákveðið var að sækja ekki til saka lögreglumanninn sem skaut óvopnaðan ungan mann í St. Louis í sumar. Málið hefur vakið mikla athygli en er engan veginn einsdæmi í Bandaríkjunum. 27. nóvember 2014 10:00 Myndbönd af óeirðunum í Ferguson: Vitnisburður lögreglumannsins gerður opinber Mótmælendur hafa kveikt í húsum og bílum eftir að ákvörðun um að kæra ekki lögreglumanninn sem skaut Michael Brown var gerð opinber. 25. nóvember 2014 15:30 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Fleiri fréttir „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Sjá meira
Mótmæli breiðast út til annarra borga Darren Wilson, lögreglumaðurinn sem skaut Michael Brown til bana í ágúst sagðist í samtali við sjónvarpsstöðina ABC vera með „hreina samvisku“. 26. nóvember 2014 11:59
Ákvörðun dómstóls ekki endurskoðuð Ríkisstjóri Missouri hefur hafnað kröfum um að annar dómstóll taki ákvörðun um hvort kæra skuli lögreglumanninn Darren Wilson. 27. nóvember 2014 09:53
Óeirðir í kjölfar sýknunar Allt logaði í mótmælum víða í Bandaríkjunum í gær eftir að niðurstaða kviðdóms var kynnt í máli lögreglumanns sem varð Michael Brown að bana. 26. nóvember 2014 07:00
Vaxandi spenna í Bandaríkjunum Gríðarleg reiði hefur brotist út meðal þeldökkra Bandaríkjamanna eftir að ákveðið var að sækja ekki til saka lögreglumanninn sem skaut óvopnaðan ungan mann í St. Louis í sumar. Málið hefur vakið mikla athygli en er engan veginn einsdæmi í Bandaríkjunum. 27. nóvember 2014 10:00
Myndbönd af óeirðunum í Ferguson: Vitnisburður lögreglumannsins gerður opinber Mótmælendur hafa kveikt í húsum og bílum eftir að ákvörðun um að kæra ekki lögreglumanninn sem skaut Michael Brown var gerð opinber. 25. nóvember 2014 15:30