Bjargaði bakaríinu með hópfjármögnun Samúel Karl Ólason skrifar 27. nóvember 2014 14:36 Bakarinn Natalie Dubose. Mynd/Gofundme.com Bakarinn Natalie Dubose sneri sér að hópfjármögnun eftir að bakarí hennar í bænum Ferguson í Bandaríkjunum var lagt í rúst í mótmælum á mánudaginn. Hún opnaði bakaríið í sumar. Markmið hennar var að safna tuttugu þúsund dölum til að koma bakaríinu aftur á laggirnar. Á einum degi hafði hún þó safnað rúmlega 212 þúsund dölum, rúmar 26 milljónir króna, og hafa 6.665 lagt í púkkið þegar þetta er skrifað. Hægt er að fylgjast með söfnuninni á Gofundme síðu Natalie. Á vefnum Mashable kemur segir að meðal þeirra sem hafi lagt söfnuninni lið séu leikkonan Patricia Heaton úr Everebody loves Raymond og Brandi Glanville úr Real Housewives of Beverly Hills. Þar að auki gaf gömul kona hluta af lífeyri sínum til söfnunarinnar. Natalie þakkar kærlega fyrir allan stuðninginn á síðu söfnunarinnar og segir stuðninginn hafa komið sér mjög á óvart. Tengdar fréttir Mótmæli breiðast út til annarra borga Darren Wilson, lögreglumaðurinn sem skaut Michael Brown til bana í ágúst sagðist í samtali við sjónvarpsstöðina ABC vera með „hreina samvisku“. 26. nóvember 2014 11:59 Ákvörðun dómstóls ekki endurskoðuð Ríkisstjóri Missouri hefur hafnað kröfum um að annar dómstóll taki ákvörðun um hvort kæra skuli lögreglumanninn Darren Wilson. 27. nóvember 2014 09:53 Óeirðir í kjölfar sýknunar Allt logaði í mótmælum víða í Bandaríkjunum í gær eftir að niðurstaða kviðdóms var kynnt í máli lögreglumanns sem varð Michael Brown að bana. 26. nóvember 2014 07:00 Vaxandi spenna í Bandaríkjunum Gríðarleg reiði hefur brotist út meðal þeldökkra Bandaríkjamanna eftir að ákveðið var að sækja ekki til saka lögreglumanninn sem skaut óvopnaðan ungan mann í St. Louis í sumar. Málið hefur vakið mikla athygli en er engan veginn einsdæmi í Bandaríkjunum. 27. nóvember 2014 10:00 Myndbönd af óeirðunum í Ferguson: Vitnisburður lögreglumannsins gerður opinber Mótmælendur hafa kveikt í húsum og bílum eftir að ákvörðun um að kæra ekki lögreglumanninn sem skaut Michael Brown var gerð opinber. 25. nóvember 2014 15:30 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira
Bakarinn Natalie Dubose sneri sér að hópfjármögnun eftir að bakarí hennar í bænum Ferguson í Bandaríkjunum var lagt í rúst í mótmælum á mánudaginn. Hún opnaði bakaríið í sumar. Markmið hennar var að safna tuttugu þúsund dölum til að koma bakaríinu aftur á laggirnar. Á einum degi hafði hún þó safnað rúmlega 212 þúsund dölum, rúmar 26 milljónir króna, og hafa 6.665 lagt í púkkið þegar þetta er skrifað. Hægt er að fylgjast með söfnuninni á Gofundme síðu Natalie. Á vefnum Mashable kemur segir að meðal þeirra sem hafi lagt söfnuninni lið séu leikkonan Patricia Heaton úr Everebody loves Raymond og Brandi Glanville úr Real Housewives of Beverly Hills. Þar að auki gaf gömul kona hluta af lífeyri sínum til söfnunarinnar. Natalie þakkar kærlega fyrir allan stuðninginn á síðu söfnunarinnar og segir stuðninginn hafa komið sér mjög á óvart.
Tengdar fréttir Mótmæli breiðast út til annarra borga Darren Wilson, lögreglumaðurinn sem skaut Michael Brown til bana í ágúst sagðist í samtali við sjónvarpsstöðina ABC vera með „hreina samvisku“. 26. nóvember 2014 11:59 Ákvörðun dómstóls ekki endurskoðuð Ríkisstjóri Missouri hefur hafnað kröfum um að annar dómstóll taki ákvörðun um hvort kæra skuli lögreglumanninn Darren Wilson. 27. nóvember 2014 09:53 Óeirðir í kjölfar sýknunar Allt logaði í mótmælum víða í Bandaríkjunum í gær eftir að niðurstaða kviðdóms var kynnt í máli lögreglumanns sem varð Michael Brown að bana. 26. nóvember 2014 07:00 Vaxandi spenna í Bandaríkjunum Gríðarleg reiði hefur brotist út meðal þeldökkra Bandaríkjamanna eftir að ákveðið var að sækja ekki til saka lögreglumanninn sem skaut óvopnaðan ungan mann í St. Louis í sumar. Málið hefur vakið mikla athygli en er engan veginn einsdæmi í Bandaríkjunum. 27. nóvember 2014 10:00 Myndbönd af óeirðunum í Ferguson: Vitnisburður lögreglumannsins gerður opinber Mótmælendur hafa kveikt í húsum og bílum eftir að ákvörðun um að kæra ekki lögreglumanninn sem skaut Michael Brown var gerð opinber. 25. nóvember 2014 15:30 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira
Mótmæli breiðast út til annarra borga Darren Wilson, lögreglumaðurinn sem skaut Michael Brown til bana í ágúst sagðist í samtali við sjónvarpsstöðina ABC vera með „hreina samvisku“. 26. nóvember 2014 11:59
Ákvörðun dómstóls ekki endurskoðuð Ríkisstjóri Missouri hefur hafnað kröfum um að annar dómstóll taki ákvörðun um hvort kæra skuli lögreglumanninn Darren Wilson. 27. nóvember 2014 09:53
Óeirðir í kjölfar sýknunar Allt logaði í mótmælum víða í Bandaríkjunum í gær eftir að niðurstaða kviðdóms var kynnt í máli lögreglumanns sem varð Michael Brown að bana. 26. nóvember 2014 07:00
Vaxandi spenna í Bandaríkjunum Gríðarleg reiði hefur brotist út meðal þeldökkra Bandaríkjamanna eftir að ákveðið var að sækja ekki til saka lögreglumanninn sem skaut óvopnaðan ungan mann í St. Louis í sumar. Málið hefur vakið mikla athygli en er engan veginn einsdæmi í Bandaríkjunum. 27. nóvember 2014 10:00
Myndbönd af óeirðunum í Ferguson: Vitnisburður lögreglumannsins gerður opinber Mótmælendur hafa kveikt í húsum og bílum eftir að ákvörðun um að kæra ekki lögreglumanninn sem skaut Michael Brown var gerð opinber. 25. nóvember 2014 15:30