Refsingu fyrir þá sem ekki veita aðstoð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. júní 2014 19:00 Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir ekkert hægt að aðhafast frekar í máli leikmanns Dalvíkur/Reynis sem veðjaði á tap síns liðs í vetur.Stefán Garðar Níelsson, formaður knattspyrnudeildar Dalvíkur/Reynis, viðurkenndi í samtali við Fréttablaðið þann 5. júní síðastliðinn að leikmaður liðsins - sem þó hafi ekki tekið þátt í leiknum - hafi viðurkennt að hafa veðjað á minnst þriggja marka tap liðsins í leik gegn Þór í Kjarnafæðismótinu þann 13. janúar. Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, sagði að þetta hafi komið honum opna skjöldu og óskaði eftir frekari upplýsingum frá félaginu. „Ég fékk einfaldlega þau viðbrögð að þau vissu af einum leikmanni, sem þó var ekki í leikmannahópi liðsins hvorki þá né nú, sem veðjaði á leikinn. En frekari upplýsingar fékk ég ekki.“ „Þetta mál kennir okkur að við þurfum að herða á okkar reglum og hugsanlega á þann máta að hægt sé að refsa einstaklingum eða félögum fyrir að veita ekki nægilegar upplýsingar.“ Hann segist þó ekki hafa nægilegar upplýsingar til að meta hvort málið hafi skaðað trúverðugleika Dalvíkur/Reynis en viðurkennir að mál sem þessi séu blettur á íslenskri knattspyrnu. „Þetta er sama vandamál og víðsvegar í Evrópu. Við þurfum að taka því - ekki aðeins knattspyrnuhreyfingin heldur löggjöfin og þeir sem fylgja henni eftir.“ „Það hafa komið upp samskonar mál á Norðurlöndunum og við þurfum að skoða þeirra regluverk mjög vel. Við þurfum að hafa heimildir til að geta refsað mönnum sem vilja ekki veita aðstoð í slíkum málum.“ Hann reiknar ekki með því að hægt verði að grípa til frekari aðgerða gegn Dalvík/Reyni. „Við höfum í raun litlar forsendur til að rannsaka málið enn frekar.“ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Íslenskur leikmaður veðjaði á úrslit eigin liðs Stefán Garðar Níelsson, formaður knattspyrnudeildar Dalvíkur/Reynis, staðfesti í samtali við Fréttablaðið í gær að leikmaður félagsins hefur viðurkennt að hafa veðjað á úrslit eigin liðs í janúar síðastliðnum. 5. júní 2014 07:00 Dalvík/Reynir neitaði beiðni KSÍ Forráðamenn Þórs voru reiðubúnir að skrifa undir öll skjöl en Dalvík/Reynir neitaði þátttöku. 4. júní 2014 12:00 Undrast framkomu Dalvíkur/Reynis Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ undrast framkomu Dalvíkur/Reynis í tengslum við málefni leikmanns sem lagði pening undir gegn eigin liði. 5. júní 2014 22:15 Veðmálasíða neyddist til þess að lækka stuðulinn Töluvert hærri upphæðir voru lagðar undir á leik Þórs og Dalvíkur/Reynis í Kjarnafæðismótinu þann 13. janúar síðastliðinn en eðlilegt getur talist. Þetta staðfesti Pétur Hrafn Sigurðsson, deildarstjóri hjá Íslenskum getraunum. 6. júní 2014 07:15 Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Sjá meira
Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir ekkert hægt að aðhafast frekar í máli leikmanns Dalvíkur/Reynis sem veðjaði á tap síns liðs í vetur.Stefán Garðar Níelsson, formaður knattspyrnudeildar Dalvíkur/Reynis, viðurkenndi í samtali við Fréttablaðið þann 5. júní síðastliðinn að leikmaður liðsins - sem þó hafi ekki tekið þátt í leiknum - hafi viðurkennt að hafa veðjað á minnst þriggja marka tap liðsins í leik gegn Þór í Kjarnafæðismótinu þann 13. janúar. Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, sagði að þetta hafi komið honum opna skjöldu og óskaði eftir frekari upplýsingum frá félaginu. „Ég fékk einfaldlega þau viðbrögð að þau vissu af einum leikmanni, sem þó var ekki í leikmannahópi liðsins hvorki þá né nú, sem veðjaði á leikinn. En frekari upplýsingar fékk ég ekki.“ „Þetta mál kennir okkur að við þurfum að herða á okkar reglum og hugsanlega á þann máta að hægt sé að refsa einstaklingum eða félögum fyrir að veita ekki nægilegar upplýsingar.“ Hann segist þó ekki hafa nægilegar upplýsingar til að meta hvort málið hafi skaðað trúverðugleika Dalvíkur/Reynis en viðurkennir að mál sem þessi séu blettur á íslenskri knattspyrnu. „Þetta er sama vandamál og víðsvegar í Evrópu. Við þurfum að taka því - ekki aðeins knattspyrnuhreyfingin heldur löggjöfin og þeir sem fylgja henni eftir.“ „Það hafa komið upp samskonar mál á Norðurlöndunum og við þurfum að skoða þeirra regluverk mjög vel. Við þurfum að hafa heimildir til að geta refsað mönnum sem vilja ekki veita aðstoð í slíkum málum.“ Hann reiknar ekki með því að hægt verði að grípa til frekari aðgerða gegn Dalvík/Reyni. „Við höfum í raun litlar forsendur til að rannsaka málið enn frekar.“
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Íslenskur leikmaður veðjaði á úrslit eigin liðs Stefán Garðar Níelsson, formaður knattspyrnudeildar Dalvíkur/Reynis, staðfesti í samtali við Fréttablaðið í gær að leikmaður félagsins hefur viðurkennt að hafa veðjað á úrslit eigin liðs í janúar síðastliðnum. 5. júní 2014 07:00 Dalvík/Reynir neitaði beiðni KSÍ Forráðamenn Þórs voru reiðubúnir að skrifa undir öll skjöl en Dalvík/Reynir neitaði þátttöku. 4. júní 2014 12:00 Undrast framkomu Dalvíkur/Reynis Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ undrast framkomu Dalvíkur/Reynis í tengslum við málefni leikmanns sem lagði pening undir gegn eigin liði. 5. júní 2014 22:15 Veðmálasíða neyddist til þess að lækka stuðulinn Töluvert hærri upphæðir voru lagðar undir á leik Þórs og Dalvíkur/Reynis í Kjarnafæðismótinu þann 13. janúar síðastliðinn en eðlilegt getur talist. Þetta staðfesti Pétur Hrafn Sigurðsson, deildarstjóri hjá Íslenskum getraunum. 6. júní 2014 07:15 Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Sjá meira
Íslenskur leikmaður veðjaði á úrslit eigin liðs Stefán Garðar Níelsson, formaður knattspyrnudeildar Dalvíkur/Reynis, staðfesti í samtali við Fréttablaðið í gær að leikmaður félagsins hefur viðurkennt að hafa veðjað á úrslit eigin liðs í janúar síðastliðnum. 5. júní 2014 07:00
Dalvík/Reynir neitaði beiðni KSÍ Forráðamenn Þórs voru reiðubúnir að skrifa undir öll skjöl en Dalvík/Reynir neitaði þátttöku. 4. júní 2014 12:00
Undrast framkomu Dalvíkur/Reynis Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ undrast framkomu Dalvíkur/Reynis í tengslum við málefni leikmanns sem lagði pening undir gegn eigin liði. 5. júní 2014 22:15
Veðmálasíða neyddist til þess að lækka stuðulinn Töluvert hærri upphæðir voru lagðar undir á leik Þórs og Dalvíkur/Reynis í Kjarnafæðismótinu þann 13. janúar síðastliðinn en eðlilegt getur talist. Þetta staðfesti Pétur Hrafn Sigurðsson, deildarstjóri hjá Íslenskum getraunum. 6. júní 2014 07:15