Man. City heldur áfram að elta Chelsea en City vann öruggan sigur eftir að hafa lent undir snemma leiks gegn Sunderland.
City lenti í basli í upphafi leiks er Connow Wickham kom Sunderland yfir. City þurfti þó ekki að örvænta enda með Sergio Aguero í sínu liði.
Hann jafnaði leikinn um hæl. Hans 29. mark í síðustu 33 leikjum. Hann er svolítið heitur kallinn.
Í síðari hálfleik tók City svo yfir leikinn og kláraði hann með stæl.
Chelsea sem fyrr með sex stiga forskot á toppi deildarinnar en City neitar að gefast upp.
Man. City heldur eltingarleiknum áfram | Myndband
Mest lesið

Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær
Íslenski boltinn

Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“
Enski boltinn

Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“
Enski boltinn


Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði
Íslenski boltinn

Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær
Enski boltinn



Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið
Enski boltinn

Isak utan vallar en þó í forgrunni
Enski boltinn