Danny Welbeck til Arsenal Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. september 2014 00:24 Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal hefur staðfest kaup á enska landsliðsframherjanum Danny Welbeck frá Manchester United. Greint var frá kaupunum á heimasíðu Lundúnafélagsins í kvöld. Félagaskiptaglugganum var lokað klukkan 22 í kvöld en fyrir þann tíma höfðu félögin tvö skilað þeim gögnum sem þurfti. Arsenal hafði fyrr í kvöld hafnað að Welbeck væri á leið til félagsins . Talið er að kaupverðið sé í kringum 16 milljónir punda. Enn á eftir að fást staðfest hvort Radamel Falcao verði nýjasti liðsmaður Manchester United. Kólumbíumaðurinn er sagður hafa gengist undir læknisskoðun hjá félaginu.It's official. @Arsenal have signed Danny Welbeck from Manchester United: http://t.co/obyyFMbDW4 #WelcomeWelbeck pic.twitter.com/6yD9nbSkFi— Arsenal FC (@Arsenal) September 1, 2014 Enski boltinn Tengdar fréttir Ajax staðfestir sölu á Blind til Manchester United Hollenski varnar- og miðjumaðurinn genginn í raðir United. 1. september 2014 19:02 Arsenal hafnar fréttum af Welbeck Enski landsliðsframherjinn fer ekki til Arsenal eftir allt saman. 1. september 2014 18:36 Welbeck í læknisskoðun hjá Arsenal Wenger fær hjálp úr óvæntri átt í framherjavandræðunum. 1. september 2014 17:25 Álvaro Negredo lánaður til Valencia Spænski framherjinn sendur heim til Spánar eftir eitt ár á Etihad-vellinum. 1. september 2014 22:20 United samþykkir tilboð Arsenal í Welbeck Danny Welbeck á leið til Arsenal fyrir 16 milljónir punda. 1. september 2014 20:23 Falcao mættur til Manchester - Huntelaar til Arsenal? Bæði lið að bæta við sig framherjum áður en glugganum verður lokað. 1. september 2014 18:06 Assaidi lánaður frá Liverpool - Hull fær Gastón að láni Oussama Assaidi spilar með Stoke út tímabilið í ensku úrvalsdeildinni. 1. september 2014 21:40 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Fleiri fréttir Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Sjá meira
Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal hefur staðfest kaup á enska landsliðsframherjanum Danny Welbeck frá Manchester United. Greint var frá kaupunum á heimasíðu Lundúnafélagsins í kvöld. Félagaskiptaglugganum var lokað klukkan 22 í kvöld en fyrir þann tíma höfðu félögin tvö skilað þeim gögnum sem þurfti. Arsenal hafði fyrr í kvöld hafnað að Welbeck væri á leið til félagsins . Talið er að kaupverðið sé í kringum 16 milljónir punda. Enn á eftir að fást staðfest hvort Radamel Falcao verði nýjasti liðsmaður Manchester United. Kólumbíumaðurinn er sagður hafa gengist undir læknisskoðun hjá félaginu.It's official. @Arsenal have signed Danny Welbeck from Manchester United: http://t.co/obyyFMbDW4 #WelcomeWelbeck pic.twitter.com/6yD9nbSkFi— Arsenal FC (@Arsenal) September 1, 2014
Enski boltinn Tengdar fréttir Ajax staðfestir sölu á Blind til Manchester United Hollenski varnar- og miðjumaðurinn genginn í raðir United. 1. september 2014 19:02 Arsenal hafnar fréttum af Welbeck Enski landsliðsframherjinn fer ekki til Arsenal eftir allt saman. 1. september 2014 18:36 Welbeck í læknisskoðun hjá Arsenal Wenger fær hjálp úr óvæntri átt í framherjavandræðunum. 1. september 2014 17:25 Álvaro Negredo lánaður til Valencia Spænski framherjinn sendur heim til Spánar eftir eitt ár á Etihad-vellinum. 1. september 2014 22:20 United samþykkir tilboð Arsenal í Welbeck Danny Welbeck á leið til Arsenal fyrir 16 milljónir punda. 1. september 2014 20:23 Falcao mættur til Manchester - Huntelaar til Arsenal? Bæði lið að bæta við sig framherjum áður en glugganum verður lokað. 1. september 2014 18:06 Assaidi lánaður frá Liverpool - Hull fær Gastón að láni Oussama Assaidi spilar með Stoke út tímabilið í ensku úrvalsdeildinni. 1. september 2014 21:40 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Fleiri fréttir Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Sjá meira
Ajax staðfestir sölu á Blind til Manchester United Hollenski varnar- og miðjumaðurinn genginn í raðir United. 1. september 2014 19:02
Arsenal hafnar fréttum af Welbeck Enski landsliðsframherjinn fer ekki til Arsenal eftir allt saman. 1. september 2014 18:36
Welbeck í læknisskoðun hjá Arsenal Wenger fær hjálp úr óvæntri átt í framherjavandræðunum. 1. september 2014 17:25
Álvaro Negredo lánaður til Valencia Spænski framherjinn sendur heim til Spánar eftir eitt ár á Etihad-vellinum. 1. september 2014 22:20
United samþykkir tilboð Arsenal í Welbeck Danny Welbeck á leið til Arsenal fyrir 16 milljónir punda. 1. september 2014 20:23
Falcao mættur til Manchester - Huntelaar til Arsenal? Bæði lið að bæta við sig framherjum áður en glugganum verður lokað. 1. september 2014 18:06
Assaidi lánaður frá Liverpool - Hull fær Gastón að láni Oussama Assaidi spilar með Stoke út tímabilið í ensku úrvalsdeildinni. 1. september 2014 21:40