Bjarni lofar Íslandsmeistaratitli í Vesturbænum | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2014 09:07 „Við verðum Íslandsmeistarar," segir nýráðinn þjálfari KR, Bjarni Guðjónsson, en Guðjón Guðmundsson fór í klefann með Bjarna og gerði innslag um hann á Stöð 2 í gær. Bjarni Guðjónsson er öllum hnútum kunnugur í Vesturbænum. Tveir Íslandsmeistaratitlar og þrír bikarmeistaratitlar komu í hús þegar hann var leikmaður félagsins og lengst af fyrirliði. Nú situr Bjarni hinum megin við borðið. „Þetta verður öðruvísi en ég hef fengið ágæta reynslu á síðasta ári af fara yfir í hitt sætið. Það á vonandi eftir að nýtast mér vel í þessu nýja starfi," sagði Bjarni. „Kröfurnar eru miklar en það er að hluta til það sem er spennandi við starfið, að fara inn í svona umhverfi þar sem kröfurnar eru miklar. Við það að kröfurnar eru miklar þá er umgjörðin líka mjög góð og hér leggjast allir á eitt til þess að liðið sé gott, til þess að árangur náist, ekki bara þjálfarinn og leikmenn heldur allir sem að félaginu koma," sagði Bjarni. KR er stórveldi og í gegnum tíðina hafa verið settar miklar kröfur á þjálfara félagsins. En hvernig fótbolta vill Bjarni spila? „Við ætlum að sækja þegar við erum með boltann og verjast án hans, en við vitum það líka að stuðningsmenn KR eru kröfuharðir. Við erum það líka, við ætlum að fá góða leikmenn, við erum með góða leikmenn og við ætlum að spila góðan og skemmtilegan fótbolta," sagði Bjarni. „Það sem gerir þetta svona spennandi og sexí er að vera í svona umhverfi þar sem krafan er að vinna titilinn og það vita það allir. Við leggjum allir á eitt til þess að þetta markmið náist," sagði Bjarni sem segir leikmannamálin vera í farvegi og hann er sannfærður um að hlutirnir muni ganga upp næsta sumar. „KR verður Íslandsmeistari," sagði Bjarni en það má sjá allt innslagið hjá Gaupa með því að smella á myndbandstáknið hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ekki allir sem fá annan séns Bjarni Guðjónsson fékk á þriðjudaginn eitt eftirsóttasta þjálfarastarfið í íslenska boltanum þrátt fyrir að hafa fallið með Fram á sínu fyrsta ári sem þjálfari. 31. október 2014 06:00 Bjarni Guðjónsson ráðinn þjálfari KR Guðmundur Benediktsson aðstoðarþjálfari. Tvær hetjur snúa heim í Vesturbæinn. 28. október 2014 17:15 KR vill fá Rasmus - Bjarni ræðir við Guðmund eftir helgina Bjarni Guðjónsson segist ekki trúa öðru en að bakvörðurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson verði með næsta sumar. 30. október 2014 13:18 Bjarni kynntur hjá KR á morgun - Gummi Ben aðstoðarþjálfari Fyrrverandi leikmenn KR gerast þjálfarar bikarmeistaranna. 27. október 2014 16:15 Kristinn: Við erum KR - ekki Fram Formaður knattspyrnudeildar KR segir að það sé pressa á nýjum þjálfara KR. 28. október 2014 19:13 Bjarni fellur vel inn í meistaramót KR-inga KR hefur unnið sex Íslandsmeistaratitla frá 1999 og alla undir stjórn þjálfara sem spiluðu sjálfir með liðinu. 29. október 2014 06:00 Bjarni: Legg allt sem ég á undir Bjarni Guðjónsson var kynntur sem nýr aðalþjálfari KR í dag. 28. október 2014 18:17 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
„Við verðum Íslandsmeistarar," segir nýráðinn þjálfari KR, Bjarni Guðjónsson, en Guðjón Guðmundsson fór í klefann með Bjarna og gerði innslag um hann á Stöð 2 í gær. Bjarni Guðjónsson er öllum hnútum kunnugur í Vesturbænum. Tveir Íslandsmeistaratitlar og þrír bikarmeistaratitlar komu í hús þegar hann var leikmaður félagsins og lengst af fyrirliði. Nú situr Bjarni hinum megin við borðið. „Þetta verður öðruvísi en ég hef fengið ágæta reynslu á síðasta ári af fara yfir í hitt sætið. Það á vonandi eftir að nýtast mér vel í þessu nýja starfi," sagði Bjarni. „Kröfurnar eru miklar en það er að hluta til það sem er spennandi við starfið, að fara inn í svona umhverfi þar sem kröfurnar eru miklar. Við það að kröfurnar eru miklar þá er umgjörðin líka mjög góð og hér leggjast allir á eitt til þess að liðið sé gott, til þess að árangur náist, ekki bara þjálfarinn og leikmenn heldur allir sem að félaginu koma," sagði Bjarni. KR er stórveldi og í gegnum tíðina hafa verið settar miklar kröfur á þjálfara félagsins. En hvernig fótbolta vill Bjarni spila? „Við ætlum að sækja þegar við erum með boltann og verjast án hans, en við vitum það líka að stuðningsmenn KR eru kröfuharðir. Við erum það líka, við ætlum að fá góða leikmenn, við erum með góða leikmenn og við ætlum að spila góðan og skemmtilegan fótbolta," sagði Bjarni. „Það sem gerir þetta svona spennandi og sexí er að vera í svona umhverfi þar sem krafan er að vinna titilinn og það vita það allir. Við leggjum allir á eitt til þess að þetta markmið náist," sagði Bjarni sem segir leikmannamálin vera í farvegi og hann er sannfærður um að hlutirnir muni ganga upp næsta sumar. „KR verður Íslandsmeistari," sagði Bjarni en það má sjá allt innslagið hjá Gaupa með því að smella á myndbandstáknið hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ekki allir sem fá annan séns Bjarni Guðjónsson fékk á þriðjudaginn eitt eftirsóttasta þjálfarastarfið í íslenska boltanum þrátt fyrir að hafa fallið með Fram á sínu fyrsta ári sem þjálfari. 31. október 2014 06:00 Bjarni Guðjónsson ráðinn þjálfari KR Guðmundur Benediktsson aðstoðarþjálfari. Tvær hetjur snúa heim í Vesturbæinn. 28. október 2014 17:15 KR vill fá Rasmus - Bjarni ræðir við Guðmund eftir helgina Bjarni Guðjónsson segist ekki trúa öðru en að bakvörðurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson verði með næsta sumar. 30. október 2014 13:18 Bjarni kynntur hjá KR á morgun - Gummi Ben aðstoðarþjálfari Fyrrverandi leikmenn KR gerast þjálfarar bikarmeistaranna. 27. október 2014 16:15 Kristinn: Við erum KR - ekki Fram Formaður knattspyrnudeildar KR segir að það sé pressa á nýjum þjálfara KR. 28. október 2014 19:13 Bjarni fellur vel inn í meistaramót KR-inga KR hefur unnið sex Íslandsmeistaratitla frá 1999 og alla undir stjórn þjálfara sem spiluðu sjálfir með liðinu. 29. október 2014 06:00 Bjarni: Legg allt sem ég á undir Bjarni Guðjónsson var kynntur sem nýr aðalþjálfari KR í dag. 28. október 2014 18:17 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
Ekki allir sem fá annan séns Bjarni Guðjónsson fékk á þriðjudaginn eitt eftirsóttasta þjálfarastarfið í íslenska boltanum þrátt fyrir að hafa fallið með Fram á sínu fyrsta ári sem þjálfari. 31. október 2014 06:00
Bjarni Guðjónsson ráðinn þjálfari KR Guðmundur Benediktsson aðstoðarþjálfari. Tvær hetjur snúa heim í Vesturbæinn. 28. október 2014 17:15
KR vill fá Rasmus - Bjarni ræðir við Guðmund eftir helgina Bjarni Guðjónsson segist ekki trúa öðru en að bakvörðurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson verði með næsta sumar. 30. október 2014 13:18
Bjarni kynntur hjá KR á morgun - Gummi Ben aðstoðarþjálfari Fyrrverandi leikmenn KR gerast þjálfarar bikarmeistaranna. 27. október 2014 16:15
Kristinn: Við erum KR - ekki Fram Formaður knattspyrnudeildar KR segir að það sé pressa á nýjum þjálfara KR. 28. október 2014 19:13
Bjarni fellur vel inn í meistaramót KR-inga KR hefur unnið sex Íslandsmeistaratitla frá 1999 og alla undir stjórn þjálfara sem spiluðu sjálfir með liðinu. 29. október 2014 06:00
Bjarni: Legg allt sem ég á undir Bjarni Guðjónsson var kynntur sem nýr aðalþjálfari KR í dag. 28. október 2014 18:17