Tvö mörk á tveimur mínútum felldu Japani Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. júní 2014 02:47 Wilfried Bony fær spaðafimmu frá varnarmanninum Souleymane Bamba fyrir markið sem hann skoraði. vísir/getty Fílabeinsströndin vann góðan sigur á Japan, 2-1, í C-riðli heimsmeistarakeppninnar í fótbolta í nótt, en leikurinn fór fram í borginni Recife. Japan var miklu betra liðið í fyrri hálfleik og var með verðskuldaða 1-0 forystu eftir hann. Mark Japana var einkar glæsilegt en það skoraði AC Milan-maðurinn KeisukeHonda. Honda fékk boltann í teignum og lék á varnarmann með fyrstu snertingu og þrumaði svo boltanum með annarri snertingu í netið, óverjandi fyrir BoubacarBarry í marki Fílabeinsstrandarinnar. Mörkin hefðu getað verið fleiri en Fílbeinsstrendingar sluppu með skrekkinn í fyrri hálfleik. Það borgaði sig líka því í þeim síðari tryggðu þeir sér sigurinn með tveimur mörkum á tveggja mínútna kafla. Mörkin voru nánast alveg eins og arkitektinn í bæði skiptin var hægri bakvörðurinn SergeAurier sem leikur með Toulouse í Frakklandi. Á 64. mínútu gaf hann hnitmiðaða fyrirgjöf frá hægri, beint á kollinn á markahróknum WilfriedBony, leikmanni Swansea í ensku úrvalsdeildinni, sem stýrði knettinum glæsilega í fjærhornið. Tveimur mínútum síðar gaf Aurier aðra sendingu fyrir markið af nánast nákvæmlega sama stað og nú var það Gervinho sem rak höfuðið í knöttinn. Hann skallaði boltann á nærstöngina þar sem EijiKawashima, markvörður Japana, var mættur en honum tókst ekki að verja. Kawashima hefði átt að gera betur.Didier Drogba byrjaði leikinn á varamannabekknum en hann kom inn á í hálfleik og breytti spilamennsku Fílabeinsstrandarinnar sem spilaði mun betur í seinni hálfleiknum og vann verðskuldaðan sigur á endanum. Drogba verður ekki geymdur meira á bekknum eftir þessa innkomu. Fílabeinsströndin er eftir fyrstu umferð C-riðils í öðru sæti með þrjú stig en Kólumbía er í efsta sæti á markatölu eftir 3-0 sigur á Grikklandi. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Stærsta tap ríkjandi heimsmeistara Tap Spánar gegn Hollandi með fimm mörkum gegn einu í gær var stærsta tap ríkjandi heimsmeistara í sögu HM. 14. júní 2014 12:27 Eigum að geta unnið Dani Kvennalandsliðið í fótbolta mætir Danmörku ytra á sunnudaginn í mikilvægum leik í undankeppni HM 2015. Sigur er nánast nauðsyn fyrir stelpurnar okkar. 14. júní 2014 07:00 Casillas: Versta frammistaðan á ferlinum "Þetta var versta frammistaða mín á ferlinum," sagði Iker Casillas, markvörður og fyrirliði Spánar, eftir stórtapið gegn Hollandi á HM í Brasilíu í gær. 14. júní 2014 13:18 Kólumbía byrjar vel Kólumbía vann Grikkland með þremur mörkum gegn engu í C-riðli á HM í Brasilíu í dag, en leikið var í Belo Horizonte. Grikkland hefur nú tapað sex af þeim sjö leikjum sem liðið hefur leikið á HM frá upphafi. 14. júní 2014 11:37 Fred: Þetta var augljós vítaspyrna Brasilíski framherjinn Fred segir að Yuichi Nishimura hafi haft rétt fyrir sér þegar hann dæmdi vítaspyrnu í opnunarleik HM á fimmtudaginn var. 14. júní 2014 11:38 Balotelli tryggði Ítölum sigur Ítalía vann England með tveimur mörkum gegn einu í öðrum leik dagsins í D-riðli heimsmeistaramótsins í Brasilíu. 14. júní 2014 11:43 Óvæntur sigur Kosta Ríka Kosta Ríka vann óvæntan 3-1 sigur á Úrúgvæ í fyrsta leik D-riðils á HM í Brasilíu í kvöld. 14. júní 2014 11:40 Buffon ekki með í kvöld Gianluigi Buffon, fyrirliði og markvörður ítalska landsliðsins í knattspyrnu, verður ekki með í leiknum gegn Englandi í Manaus í kvöld vegna ökklameiðsla. 14. júní 2014 16:45 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Leik lokið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Sjá meira
Fílabeinsströndin vann góðan sigur á Japan, 2-1, í C-riðli heimsmeistarakeppninnar í fótbolta í nótt, en leikurinn fór fram í borginni Recife. Japan var miklu betra liðið í fyrri hálfleik og var með verðskuldaða 1-0 forystu eftir hann. Mark Japana var einkar glæsilegt en það skoraði AC Milan-maðurinn KeisukeHonda. Honda fékk boltann í teignum og lék á varnarmann með fyrstu snertingu og þrumaði svo boltanum með annarri snertingu í netið, óverjandi fyrir BoubacarBarry í marki Fílabeinsstrandarinnar. Mörkin hefðu getað verið fleiri en Fílbeinsstrendingar sluppu með skrekkinn í fyrri hálfleik. Það borgaði sig líka því í þeim síðari tryggðu þeir sér sigurinn með tveimur mörkum á tveggja mínútna kafla. Mörkin voru nánast alveg eins og arkitektinn í bæði skiptin var hægri bakvörðurinn SergeAurier sem leikur með Toulouse í Frakklandi. Á 64. mínútu gaf hann hnitmiðaða fyrirgjöf frá hægri, beint á kollinn á markahróknum WilfriedBony, leikmanni Swansea í ensku úrvalsdeildinni, sem stýrði knettinum glæsilega í fjærhornið. Tveimur mínútum síðar gaf Aurier aðra sendingu fyrir markið af nánast nákvæmlega sama stað og nú var það Gervinho sem rak höfuðið í knöttinn. Hann skallaði boltann á nærstöngina þar sem EijiKawashima, markvörður Japana, var mættur en honum tókst ekki að verja. Kawashima hefði átt að gera betur.Didier Drogba byrjaði leikinn á varamannabekknum en hann kom inn á í hálfleik og breytti spilamennsku Fílabeinsstrandarinnar sem spilaði mun betur í seinni hálfleiknum og vann verðskuldaðan sigur á endanum. Drogba verður ekki geymdur meira á bekknum eftir þessa innkomu. Fílabeinsströndin er eftir fyrstu umferð C-riðils í öðru sæti með þrjú stig en Kólumbía er í efsta sæti á markatölu eftir 3-0 sigur á Grikklandi.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Stærsta tap ríkjandi heimsmeistara Tap Spánar gegn Hollandi með fimm mörkum gegn einu í gær var stærsta tap ríkjandi heimsmeistara í sögu HM. 14. júní 2014 12:27 Eigum að geta unnið Dani Kvennalandsliðið í fótbolta mætir Danmörku ytra á sunnudaginn í mikilvægum leik í undankeppni HM 2015. Sigur er nánast nauðsyn fyrir stelpurnar okkar. 14. júní 2014 07:00 Casillas: Versta frammistaðan á ferlinum "Þetta var versta frammistaða mín á ferlinum," sagði Iker Casillas, markvörður og fyrirliði Spánar, eftir stórtapið gegn Hollandi á HM í Brasilíu í gær. 14. júní 2014 13:18 Kólumbía byrjar vel Kólumbía vann Grikkland með þremur mörkum gegn engu í C-riðli á HM í Brasilíu í dag, en leikið var í Belo Horizonte. Grikkland hefur nú tapað sex af þeim sjö leikjum sem liðið hefur leikið á HM frá upphafi. 14. júní 2014 11:37 Fred: Þetta var augljós vítaspyrna Brasilíski framherjinn Fred segir að Yuichi Nishimura hafi haft rétt fyrir sér þegar hann dæmdi vítaspyrnu í opnunarleik HM á fimmtudaginn var. 14. júní 2014 11:38 Balotelli tryggði Ítölum sigur Ítalía vann England með tveimur mörkum gegn einu í öðrum leik dagsins í D-riðli heimsmeistaramótsins í Brasilíu. 14. júní 2014 11:43 Óvæntur sigur Kosta Ríka Kosta Ríka vann óvæntan 3-1 sigur á Úrúgvæ í fyrsta leik D-riðils á HM í Brasilíu í kvöld. 14. júní 2014 11:40 Buffon ekki með í kvöld Gianluigi Buffon, fyrirliði og markvörður ítalska landsliðsins í knattspyrnu, verður ekki með í leiknum gegn Englandi í Manaus í kvöld vegna ökklameiðsla. 14. júní 2014 16:45 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Leik lokið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Sjá meira
Stærsta tap ríkjandi heimsmeistara Tap Spánar gegn Hollandi með fimm mörkum gegn einu í gær var stærsta tap ríkjandi heimsmeistara í sögu HM. 14. júní 2014 12:27
Eigum að geta unnið Dani Kvennalandsliðið í fótbolta mætir Danmörku ytra á sunnudaginn í mikilvægum leik í undankeppni HM 2015. Sigur er nánast nauðsyn fyrir stelpurnar okkar. 14. júní 2014 07:00
Casillas: Versta frammistaðan á ferlinum "Þetta var versta frammistaða mín á ferlinum," sagði Iker Casillas, markvörður og fyrirliði Spánar, eftir stórtapið gegn Hollandi á HM í Brasilíu í gær. 14. júní 2014 13:18
Kólumbía byrjar vel Kólumbía vann Grikkland með þremur mörkum gegn engu í C-riðli á HM í Brasilíu í dag, en leikið var í Belo Horizonte. Grikkland hefur nú tapað sex af þeim sjö leikjum sem liðið hefur leikið á HM frá upphafi. 14. júní 2014 11:37
Fred: Þetta var augljós vítaspyrna Brasilíski framherjinn Fred segir að Yuichi Nishimura hafi haft rétt fyrir sér þegar hann dæmdi vítaspyrnu í opnunarleik HM á fimmtudaginn var. 14. júní 2014 11:38
Balotelli tryggði Ítölum sigur Ítalía vann England með tveimur mörkum gegn einu í öðrum leik dagsins í D-riðli heimsmeistaramótsins í Brasilíu. 14. júní 2014 11:43
Óvæntur sigur Kosta Ríka Kosta Ríka vann óvæntan 3-1 sigur á Úrúgvæ í fyrsta leik D-riðils á HM í Brasilíu í kvöld. 14. júní 2014 11:40
Buffon ekki með í kvöld Gianluigi Buffon, fyrirliði og markvörður ítalska landsliðsins í knattspyrnu, verður ekki með í leiknum gegn Englandi í Manaus í kvöld vegna ökklameiðsla. 14. júní 2014 16:45