Kólumbía byrjar vel Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júní 2014 11:37 Úr leiknum í dag. Vísir/Getty Kólumbía vann Grikkland með þremur mörkum gegn engu í C-riðli á HM í Brasilíu í dag, en leikið var í Belo Horizonte. Grikkland hefur nú tapað sex af þeim sjö leikjum sem liðið hefur leikið á HM frá upphafi. Vinstri bakvörðurinn Pablo Armero kom Kólumbíu yfir á 5. mínútu þegar hann skaut boltanum í varnarmann Grikkja og inn eftir fyrirgjöf Juans Cuadrado. Grikkir voru meira með boltann eftir mark Armeros en þeim gekk illa að skapa sér opin færi. Næst komust þeir að jafna þegar David Ospina varði gott skot Panagiotis Kone rétt fyrir hálfleik. Framherjinn Teofilo Gutiérrez bætti svo öðru marki Kólumbíu við á 58. mínútu eftir að Abel Aguilar framlengdi boltann til hans eftir hornspyrnu James Rodríguez. Fimm mínútum síðar fékk svo Theofanis Gekas upplagt tækifæri til að minnka muninn þegar hann skallaði boltann í slána af stuttu færi eftir fyrirgjöf Vasilis Torosidis. Rodríguez kórónaði svo frábæran leik sinn með því að skora með góðu skoti á þriðju mínútu í uppbótartíma. Lokatölur 3-0, Kólumbíu í vil. Á morgun mætast Fílabeinsströndin og Japan í öðrum leik riðilsins.Kólumbíska liðið fyrir leik.Vísir/GettyJames Rodríguez og Pablo Armero fagna marki þess síðarnefnda.Vísir/GettyJuan Cuadrado í baráttunni við Jose Holebas.Vísir/GettyTeofilas Gutiérrez fagnar marki sínu.Vísir/Getty HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Kólumbía vann Grikkland með þremur mörkum gegn engu í C-riðli á HM í Brasilíu í dag, en leikið var í Belo Horizonte. Grikkland hefur nú tapað sex af þeim sjö leikjum sem liðið hefur leikið á HM frá upphafi. Vinstri bakvörðurinn Pablo Armero kom Kólumbíu yfir á 5. mínútu þegar hann skaut boltanum í varnarmann Grikkja og inn eftir fyrirgjöf Juans Cuadrado. Grikkir voru meira með boltann eftir mark Armeros en þeim gekk illa að skapa sér opin færi. Næst komust þeir að jafna þegar David Ospina varði gott skot Panagiotis Kone rétt fyrir hálfleik. Framherjinn Teofilo Gutiérrez bætti svo öðru marki Kólumbíu við á 58. mínútu eftir að Abel Aguilar framlengdi boltann til hans eftir hornspyrnu James Rodríguez. Fimm mínútum síðar fékk svo Theofanis Gekas upplagt tækifæri til að minnka muninn þegar hann skallaði boltann í slána af stuttu færi eftir fyrirgjöf Vasilis Torosidis. Rodríguez kórónaði svo frábæran leik sinn með því að skora með góðu skoti á þriðju mínútu í uppbótartíma. Lokatölur 3-0, Kólumbíu í vil. Á morgun mætast Fílabeinsströndin og Japan í öðrum leik riðilsins.Kólumbíska liðið fyrir leik.Vísir/GettyJames Rodríguez og Pablo Armero fagna marki þess síðarnefnda.Vísir/GettyJuan Cuadrado í baráttunni við Jose Holebas.Vísir/GettyTeofilas Gutiérrez fagnar marki sínu.Vísir/Getty
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira