Lögreglumenn sagðir hafa skotið mótmælendur í Úkraínu Samúel Karl Ólason skrifar 3. apríl 2014 10:27 Á meðan á mótmælunum stóð notuðu mótmælendur heimatilbúna skildi, meðal annars sem vörn gegn leyniskyttum. Vísir/AFP Samkvæmt rannsókn stjórnvalda í Úkraínu skutu leyniskyttur úr sérsveit lögreglunnar á mótmælendur í Kænugarði dagana 18. – 20 febrúar. 76 mann létust af völdum leyniskyttnanna. Arsen Avakov, innanríkisráðherra Úkraínu, hélt blaðamannafund nú í morgun þar sem hann sagði frá fyrstu niðurstöðum rannsóknar yfirvalda á skotárásunum. Flestir mótmælendur voru skotnir á Instytutska götu nærri Maidan torgi. Avakov sagði að í átta þeirra hafi verið skotin með sömu byssunni. Þá sagði ráðherrann að þegar væri búið að bera kennsl á einhverja af byssumönnunum. Valentyn Nalyvaychenko, yfirmaður öryggisþjónustu Úkraínu, sagði útsendara leynisþjónustu Rússlands, FSB, hafa tekið þátt í skipulagningu aðgerða gegn mótmælendum. Hann bætti því við að FSB hafi sent heilu tonnin af sprengiefnum og byssum til Úkraínu með flugvélum. Þá halda yfirvöld í Úkraínu því fram að morðin á mótmælendunum hafi verið framin undir beinni stjórnun Viktor Yanukovych, fyrrverandi forseta Úkraínu. Búið er að gefa út handtökuskipun á forsetanum fyrrverandi og fyrrum yfirmanni öryggisþjónustunnar, Oleksandr Yakymenko. Yanukovych hefur alltaf neitað þessum ásökunum. Úkraína Tengdar fréttir Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24 Leyniskyttur í Kænugarði sagðar á vegum mótmælenda Ný ríkisstjórn Úkraínu neitar að rannsaka málið að fullnustu. 5. mars 2014 16:02 Mótmælendur í Kænugarði endurskipuleggja sig Loft var lævi blandið í höfuðborg Úkraínu í morgun, en í gær sló mótmælendum og lögreglu saman með þeim afleiðingum að tugir manna létust og fjöldi manna særðust. 21. febrúar 2014 07:18 Föstudagskvöld í Kænugarði Ég hef komið víða en aldrei áður hingað til Kiev í Úkraínu. Ég sé Maiden-torg þar sem fjöldamorðin voru framin hinn 21. febrúar, fyrir nákvæmlega mánuði, út um hótelgluggann minn. 21. mars 2014 22:53 Móttaka hótelsins gerð að skyndihjálparstöð "Ég sé Maiden-torg þar sem fjöldamorðin voru framin hinn 21. febrúar, fyrir nákvæmlega mánuði, út um hótelgluggann minn,“ skrifar fréttamaðurinn Heimir Már Pétursson í pistli á Vísi. 22. mars 2014 11:05 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Sjá meira
Samkvæmt rannsókn stjórnvalda í Úkraínu skutu leyniskyttur úr sérsveit lögreglunnar á mótmælendur í Kænugarði dagana 18. – 20 febrúar. 76 mann létust af völdum leyniskyttnanna. Arsen Avakov, innanríkisráðherra Úkraínu, hélt blaðamannafund nú í morgun þar sem hann sagði frá fyrstu niðurstöðum rannsóknar yfirvalda á skotárásunum. Flestir mótmælendur voru skotnir á Instytutska götu nærri Maidan torgi. Avakov sagði að í átta þeirra hafi verið skotin með sömu byssunni. Þá sagði ráðherrann að þegar væri búið að bera kennsl á einhverja af byssumönnunum. Valentyn Nalyvaychenko, yfirmaður öryggisþjónustu Úkraínu, sagði útsendara leynisþjónustu Rússlands, FSB, hafa tekið þátt í skipulagningu aðgerða gegn mótmælendum. Hann bætti því við að FSB hafi sent heilu tonnin af sprengiefnum og byssum til Úkraínu með flugvélum. Þá halda yfirvöld í Úkraínu því fram að morðin á mótmælendunum hafi verið framin undir beinni stjórnun Viktor Yanukovych, fyrrverandi forseta Úkraínu. Búið er að gefa út handtökuskipun á forsetanum fyrrverandi og fyrrum yfirmanni öryggisþjónustunnar, Oleksandr Yakymenko. Yanukovych hefur alltaf neitað þessum ásökunum.
Úkraína Tengdar fréttir Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24 Leyniskyttur í Kænugarði sagðar á vegum mótmælenda Ný ríkisstjórn Úkraínu neitar að rannsaka málið að fullnustu. 5. mars 2014 16:02 Mótmælendur í Kænugarði endurskipuleggja sig Loft var lævi blandið í höfuðborg Úkraínu í morgun, en í gær sló mótmælendum og lögreglu saman með þeim afleiðingum að tugir manna létust og fjöldi manna særðust. 21. febrúar 2014 07:18 Föstudagskvöld í Kænugarði Ég hef komið víða en aldrei áður hingað til Kiev í Úkraínu. Ég sé Maiden-torg þar sem fjöldamorðin voru framin hinn 21. febrúar, fyrir nákvæmlega mánuði, út um hótelgluggann minn. 21. mars 2014 22:53 Móttaka hótelsins gerð að skyndihjálparstöð "Ég sé Maiden-torg þar sem fjöldamorðin voru framin hinn 21. febrúar, fyrir nákvæmlega mánuði, út um hótelgluggann minn,“ skrifar fréttamaðurinn Heimir Már Pétursson í pistli á Vísi. 22. mars 2014 11:05 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Sjá meira
Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24
Leyniskyttur í Kænugarði sagðar á vegum mótmælenda Ný ríkisstjórn Úkraínu neitar að rannsaka málið að fullnustu. 5. mars 2014 16:02
Mótmælendur í Kænugarði endurskipuleggja sig Loft var lævi blandið í höfuðborg Úkraínu í morgun, en í gær sló mótmælendum og lögreglu saman með þeim afleiðingum að tugir manna létust og fjöldi manna særðust. 21. febrúar 2014 07:18
Föstudagskvöld í Kænugarði Ég hef komið víða en aldrei áður hingað til Kiev í Úkraínu. Ég sé Maiden-torg þar sem fjöldamorðin voru framin hinn 21. febrúar, fyrir nákvæmlega mánuði, út um hótelgluggann minn. 21. mars 2014 22:53
Móttaka hótelsins gerð að skyndihjálparstöð "Ég sé Maiden-torg þar sem fjöldamorðin voru framin hinn 21. febrúar, fyrir nákvæmlega mánuði, út um hótelgluggann minn,“ skrifar fréttamaðurinn Heimir Már Pétursson í pistli á Vísi. 22. mars 2014 11:05