Heimsmeistararnir fá hvíld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. júlí 2014 07:51 Wenger ásamt Thierry Henry, fyrrum lærisveini sínum hjá Arsenal. Vísir/Getty Arsene Wenger, þjálfari Arsenal, hefur ýjað að því að hann muni hvíla hina nýkrýndu þýsku heimsmeistara, Mesut Özil, Lukas Podolski og Per Mertesacker, í upphafi komandi tímabils. „Ég þarf að taka ákvörðun; á ég að taka þá strax inn í liðið, láta þá spila og missa þá síðan í október eða nóvember eða á ég að gefa þeim nauðsynlega hvíld og tækifæri til að safna kröftum á ný,“ sagði Wenger og bætti við: „Ég hef valið seinni kostinn vitandi að það sé áhættusamt, því við eigum eftir að spila í fokeppni Meistaradeildar Evrópu. En það er ekki víst að þeir verði tilbúnir þá.“ Enginn ofantaldra leikmanna snýr aftur til æfinga fyrr en 11. ágúst, aðeins fimm dögum áður en Arsenal mætir Crystal Palace í fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni. Heimsmeistararnir munu því missa af leiknum um Samfélagsskjöldinn þann 10. ágúst. Wenger, sem stýrði Arsenal til sigurs í ensku bikarkeppninni í vor, segir að tíminn á milli loka HM og upphafs úrvalsdeildarinnar sé of stuttur. „Það er erfitt að sjá fyrir hvernig leikmenn muni höndla álagið, því tíminn til undirbúnings og hvíldar er of stuttur,“ sagði Wenger, en Arsenal endaði síðasta tímabil í 4. sæti og tryggði sér enn og aftur sæti í Meistaradeildinni. Enski boltinn Tengdar fréttir Arteta: Arsenal mun berjast um titla á næsta tímabili Spænski miðjumaðurinn Mikel Arteta var gríðarlega ánægður að sjá Arsenal ganga frá kaupunum á Alexis Sanchez í gær. 11. júlí 2014 08:30 Wenger lofar nýjum markverði | Casillas vill koma Spænski knattspyrnumarkvörðuinn Iker Casillas hefur óskað eftir að fá að yfirgefa Real Madrid og er hann sagður vilja fara til Arsenal en Arsene Wenger segir að félagið muni semja við markvörð áður en sumarið er allt. 20. júlí 2014 13:30 Sanchez búinn að semja við Arsenal Fátt getur komið í veg fyrir komu Sanchez til Lundúna. 9. júlí 2014 18:36 Arteta ekki á förum Umboðsmaður Mikel Arteta tók fyrir að skjólstæðingur sinn væri á förum frá Arsenal en Arteta hefur verið orðaður við Fiorentina undanfarnar vikur. 10. júlí 2014 09:30 Tilboð Arsenal í Khedira samþykkt Spænskir fjölmiðlar fullyrða að Þjóðverjinn sé á leið til Lundúna. 16. júlí 2014 08:14 Debuchy genginn til liðs við Arsenal Arsenal gekk frá kaupunum á franska bakverðinum Mathieu Debuchy frá Newcastle rétt í þessu en honum er ætlað að fylla í skarð Bacary Sagna. 17. júlí 2014 17:31 Sanchez á leið til Arsenal? Spænska dagblaðið Sport fullyrðir að Alexis Sanchez sé á leið til Arsenal. 8. júlí 2014 18:12 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Arsenal lagði fram tilboð í Khedira Spænski miðillinn AS fullyrðir í dag að Arsenal hafi lagt fram tilboð í Sami Khedira, leikmann Real Madrid og þýska landsliðsins. 15. júlí 2014 16:00 Arsenal staðfesti komu Sanchez Arsenal hefur loks staðfest kaup á Alexis Sanchez frá Barcelona. 10. júlí 2014 19:00 Kallar Özil alltaf bróður sinn Sigríður Elísabet Ragnarsdóttir er sláandi lík knattspyrnukappanum Mesut Özil. 10. júlí 2014 09:30 United vill fá Vermaelen Óvíst hvort belgíski miðvörðurinn Thomas Vermaelen verður áfram hjá Arsenal. 8. júlí 2014 08:45 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Arsene Wenger, þjálfari Arsenal, hefur ýjað að því að hann muni hvíla hina nýkrýndu þýsku heimsmeistara, Mesut Özil, Lukas Podolski og Per Mertesacker, í upphafi komandi tímabils. „Ég þarf að taka ákvörðun; á ég að taka þá strax inn í liðið, láta þá spila og missa þá síðan í október eða nóvember eða á ég að gefa þeim nauðsynlega hvíld og tækifæri til að safna kröftum á ný,“ sagði Wenger og bætti við: „Ég hef valið seinni kostinn vitandi að það sé áhættusamt, því við eigum eftir að spila í fokeppni Meistaradeildar Evrópu. En það er ekki víst að þeir verði tilbúnir þá.“ Enginn ofantaldra leikmanna snýr aftur til æfinga fyrr en 11. ágúst, aðeins fimm dögum áður en Arsenal mætir Crystal Palace í fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni. Heimsmeistararnir munu því missa af leiknum um Samfélagsskjöldinn þann 10. ágúst. Wenger, sem stýrði Arsenal til sigurs í ensku bikarkeppninni í vor, segir að tíminn á milli loka HM og upphafs úrvalsdeildarinnar sé of stuttur. „Það er erfitt að sjá fyrir hvernig leikmenn muni höndla álagið, því tíminn til undirbúnings og hvíldar er of stuttur,“ sagði Wenger, en Arsenal endaði síðasta tímabil í 4. sæti og tryggði sér enn og aftur sæti í Meistaradeildinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arteta: Arsenal mun berjast um titla á næsta tímabili Spænski miðjumaðurinn Mikel Arteta var gríðarlega ánægður að sjá Arsenal ganga frá kaupunum á Alexis Sanchez í gær. 11. júlí 2014 08:30 Wenger lofar nýjum markverði | Casillas vill koma Spænski knattspyrnumarkvörðuinn Iker Casillas hefur óskað eftir að fá að yfirgefa Real Madrid og er hann sagður vilja fara til Arsenal en Arsene Wenger segir að félagið muni semja við markvörð áður en sumarið er allt. 20. júlí 2014 13:30 Sanchez búinn að semja við Arsenal Fátt getur komið í veg fyrir komu Sanchez til Lundúna. 9. júlí 2014 18:36 Arteta ekki á förum Umboðsmaður Mikel Arteta tók fyrir að skjólstæðingur sinn væri á förum frá Arsenal en Arteta hefur verið orðaður við Fiorentina undanfarnar vikur. 10. júlí 2014 09:30 Tilboð Arsenal í Khedira samþykkt Spænskir fjölmiðlar fullyrða að Þjóðverjinn sé á leið til Lundúna. 16. júlí 2014 08:14 Debuchy genginn til liðs við Arsenal Arsenal gekk frá kaupunum á franska bakverðinum Mathieu Debuchy frá Newcastle rétt í þessu en honum er ætlað að fylla í skarð Bacary Sagna. 17. júlí 2014 17:31 Sanchez á leið til Arsenal? Spænska dagblaðið Sport fullyrðir að Alexis Sanchez sé á leið til Arsenal. 8. júlí 2014 18:12 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Arsenal lagði fram tilboð í Khedira Spænski miðillinn AS fullyrðir í dag að Arsenal hafi lagt fram tilboð í Sami Khedira, leikmann Real Madrid og þýska landsliðsins. 15. júlí 2014 16:00 Arsenal staðfesti komu Sanchez Arsenal hefur loks staðfest kaup á Alexis Sanchez frá Barcelona. 10. júlí 2014 19:00 Kallar Özil alltaf bróður sinn Sigríður Elísabet Ragnarsdóttir er sláandi lík knattspyrnukappanum Mesut Özil. 10. júlí 2014 09:30 United vill fá Vermaelen Óvíst hvort belgíski miðvörðurinn Thomas Vermaelen verður áfram hjá Arsenal. 8. júlí 2014 08:45 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Arteta: Arsenal mun berjast um titla á næsta tímabili Spænski miðjumaðurinn Mikel Arteta var gríðarlega ánægður að sjá Arsenal ganga frá kaupunum á Alexis Sanchez í gær. 11. júlí 2014 08:30
Wenger lofar nýjum markverði | Casillas vill koma Spænski knattspyrnumarkvörðuinn Iker Casillas hefur óskað eftir að fá að yfirgefa Real Madrid og er hann sagður vilja fara til Arsenal en Arsene Wenger segir að félagið muni semja við markvörð áður en sumarið er allt. 20. júlí 2014 13:30
Sanchez búinn að semja við Arsenal Fátt getur komið í veg fyrir komu Sanchez til Lundúna. 9. júlí 2014 18:36
Arteta ekki á förum Umboðsmaður Mikel Arteta tók fyrir að skjólstæðingur sinn væri á förum frá Arsenal en Arteta hefur verið orðaður við Fiorentina undanfarnar vikur. 10. júlí 2014 09:30
Tilboð Arsenal í Khedira samþykkt Spænskir fjölmiðlar fullyrða að Þjóðverjinn sé á leið til Lundúna. 16. júlí 2014 08:14
Debuchy genginn til liðs við Arsenal Arsenal gekk frá kaupunum á franska bakverðinum Mathieu Debuchy frá Newcastle rétt í þessu en honum er ætlað að fylla í skarð Bacary Sagna. 17. júlí 2014 17:31
Sanchez á leið til Arsenal? Spænska dagblaðið Sport fullyrðir að Alexis Sanchez sé á leið til Arsenal. 8. júlí 2014 18:12
Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30
Arsenal lagði fram tilboð í Khedira Spænski miðillinn AS fullyrðir í dag að Arsenal hafi lagt fram tilboð í Sami Khedira, leikmann Real Madrid og þýska landsliðsins. 15. júlí 2014 16:00
Arsenal staðfesti komu Sanchez Arsenal hefur loks staðfest kaup á Alexis Sanchez frá Barcelona. 10. júlí 2014 19:00
Kallar Özil alltaf bróður sinn Sigríður Elísabet Ragnarsdóttir er sláandi lík knattspyrnukappanum Mesut Özil. 10. júlí 2014 09:30
United vill fá Vermaelen Óvíst hvort belgíski miðvörðurinn Thomas Vermaelen verður áfram hjá Arsenal. 8. júlí 2014 08:45