Heimsmeistararnir fá hvíld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. júlí 2014 07:51 Wenger ásamt Thierry Henry, fyrrum lærisveini sínum hjá Arsenal. Vísir/Getty Arsene Wenger, þjálfari Arsenal, hefur ýjað að því að hann muni hvíla hina nýkrýndu þýsku heimsmeistara, Mesut Özil, Lukas Podolski og Per Mertesacker, í upphafi komandi tímabils. „Ég þarf að taka ákvörðun; á ég að taka þá strax inn í liðið, láta þá spila og missa þá síðan í október eða nóvember eða á ég að gefa þeim nauðsynlega hvíld og tækifæri til að safna kröftum á ný,“ sagði Wenger og bætti við: „Ég hef valið seinni kostinn vitandi að það sé áhættusamt, því við eigum eftir að spila í fokeppni Meistaradeildar Evrópu. En það er ekki víst að þeir verði tilbúnir þá.“ Enginn ofantaldra leikmanna snýr aftur til æfinga fyrr en 11. ágúst, aðeins fimm dögum áður en Arsenal mætir Crystal Palace í fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni. Heimsmeistararnir munu því missa af leiknum um Samfélagsskjöldinn þann 10. ágúst. Wenger, sem stýrði Arsenal til sigurs í ensku bikarkeppninni í vor, segir að tíminn á milli loka HM og upphafs úrvalsdeildarinnar sé of stuttur. „Það er erfitt að sjá fyrir hvernig leikmenn muni höndla álagið, því tíminn til undirbúnings og hvíldar er of stuttur,“ sagði Wenger, en Arsenal endaði síðasta tímabil í 4. sæti og tryggði sér enn og aftur sæti í Meistaradeildinni. Enski boltinn Tengdar fréttir Arteta: Arsenal mun berjast um titla á næsta tímabili Spænski miðjumaðurinn Mikel Arteta var gríðarlega ánægður að sjá Arsenal ganga frá kaupunum á Alexis Sanchez í gær. 11. júlí 2014 08:30 Wenger lofar nýjum markverði | Casillas vill koma Spænski knattspyrnumarkvörðuinn Iker Casillas hefur óskað eftir að fá að yfirgefa Real Madrid og er hann sagður vilja fara til Arsenal en Arsene Wenger segir að félagið muni semja við markvörð áður en sumarið er allt. 20. júlí 2014 13:30 Sanchez búinn að semja við Arsenal Fátt getur komið í veg fyrir komu Sanchez til Lundúna. 9. júlí 2014 18:36 Arteta ekki á förum Umboðsmaður Mikel Arteta tók fyrir að skjólstæðingur sinn væri á förum frá Arsenal en Arteta hefur verið orðaður við Fiorentina undanfarnar vikur. 10. júlí 2014 09:30 Tilboð Arsenal í Khedira samþykkt Spænskir fjölmiðlar fullyrða að Þjóðverjinn sé á leið til Lundúna. 16. júlí 2014 08:14 Debuchy genginn til liðs við Arsenal Arsenal gekk frá kaupunum á franska bakverðinum Mathieu Debuchy frá Newcastle rétt í þessu en honum er ætlað að fylla í skarð Bacary Sagna. 17. júlí 2014 17:31 Sanchez á leið til Arsenal? Spænska dagblaðið Sport fullyrðir að Alexis Sanchez sé á leið til Arsenal. 8. júlí 2014 18:12 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Arsenal lagði fram tilboð í Khedira Spænski miðillinn AS fullyrðir í dag að Arsenal hafi lagt fram tilboð í Sami Khedira, leikmann Real Madrid og þýska landsliðsins. 15. júlí 2014 16:00 Arsenal staðfesti komu Sanchez Arsenal hefur loks staðfest kaup á Alexis Sanchez frá Barcelona. 10. júlí 2014 19:00 Kallar Özil alltaf bróður sinn Sigríður Elísabet Ragnarsdóttir er sláandi lík knattspyrnukappanum Mesut Özil. 10. júlí 2014 09:30 United vill fá Vermaelen Óvíst hvort belgíski miðvörðurinn Thomas Vermaelen verður áfram hjá Arsenal. 8. júlí 2014 08:45 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Fleiri fréttir Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira
Arsene Wenger, þjálfari Arsenal, hefur ýjað að því að hann muni hvíla hina nýkrýndu þýsku heimsmeistara, Mesut Özil, Lukas Podolski og Per Mertesacker, í upphafi komandi tímabils. „Ég þarf að taka ákvörðun; á ég að taka þá strax inn í liðið, láta þá spila og missa þá síðan í október eða nóvember eða á ég að gefa þeim nauðsynlega hvíld og tækifæri til að safna kröftum á ný,“ sagði Wenger og bætti við: „Ég hef valið seinni kostinn vitandi að það sé áhættusamt, því við eigum eftir að spila í fokeppni Meistaradeildar Evrópu. En það er ekki víst að þeir verði tilbúnir þá.“ Enginn ofantaldra leikmanna snýr aftur til æfinga fyrr en 11. ágúst, aðeins fimm dögum áður en Arsenal mætir Crystal Palace í fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni. Heimsmeistararnir munu því missa af leiknum um Samfélagsskjöldinn þann 10. ágúst. Wenger, sem stýrði Arsenal til sigurs í ensku bikarkeppninni í vor, segir að tíminn á milli loka HM og upphafs úrvalsdeildarinnar sé of stuttur. „Það er erfitt að sjá fyrir hvernig leikmenn muni höndla álagið, því tíminn til undirbúnings og hvíldar er of stuttur,“ sagði Wenger, en Arsenal endaði síðasta tímabil í 4. sæti og tryggði sér enn og aftur sæti í Meistaradeildinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arteta: Arsenal mun berjast um titla á næsta tímabili Spænski miðjumaðurinn Mikel Arteta var gríðarlega ánægður að sjá Arsenal ganga frá kaupunum á Alexis Sanchez í gær. 11. júlí 2014 08:30 Wenger lofar nýjum markverði | Casillas vill koma Spænski knattspyrnumarkvörðuinn Iker Casillas hefur óskað eftir að fá að yfirgefa Real Madrid og er hann sagður vilja fara til Arsenal en Arsene Wenger segir að félagið muni semja við markvörð áður en sumarið er allt. 20. júlí 2014 13:30 Sanchez búinn að semja við Arsenal Fátt getur komið í veg fyrir komu Sanchez til Lundúna. 9. júlí 2014 18:36 Arteta ekki á förum Umboðsmaður Mikel Arteta tók fyrir að skjólstæðingur sinn væri á förum frá Arsenal en Arteta hefur verið orðaður við Fiorentina undanfarnar vikur. 10. júlí 2014 09:30 Tilboð Arsenal í Khedira samþykkt Spænskir fjölmiðlar fullyrða að Þjóðverjinn sé á leið til Lundúna. 16. júlí 2014 08:14 Debuchy genginn til liðs við Arsenal Arsenal gekk frá kaupunum á franska bakverðinum Mathieu Debuchy frá Newcastle rétt í þessu en honum er ætlað að fylla í skarð Bacary Sagna. 17. júlí 2014 17:31 Sanchez á leið til Arsenal? Spænska dagblaðið Sport fullyrðir að Alexis Sanchez sé á leið til Arsenal. 8. júlí 2014 18:12 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Arsenal lagði fram tilboð í Khedira Spænski miðillinn AS fullyrðir í dag að Arsenal hafi lagt fram tilboð í Sami Khedira, leikmann Real Madrid og þýska landsliðsins. 15. júlí 2014 16:00 Arsenal staðfesti komu Sanchez Arsenal hefur loks staðfest kaup á Alexis Sanchez frá Barcelona. 10. júlí 2014 19:00 Kallar Özil alltaf bróður sinn Sigríður Elísabet Ragnarsdóttir er sláandi lík knattspyrnukappanum Mesut Özil. 10. júlí 2014 09:30 United vill fá Vermaelen Óvíst hvort belgíski miðvörðurinn Thomas Vermaelen verður áfram hjá Arsenal. 8. júlí 2014 08:45 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Fleiri fréttir Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira
Arteta: Arsenal mun berjast um titla á næsta tímabili Spænski miðjumaðurinn Mikel Arteta var gríðarlega ánægður að sjá Arsenal ganga frá kaupunum á Alexis Sanchez í gær. 11. júlí 2014 08:30
Wenger lofar nýjum markverði | Casillas vill koma Spænski knattspyrnumarkvörðuinn Iker Casillas hefur óskað eftir að fá að yfirgefa Real Madrid og er hann sagður vilja fara til Arsenal en Arsene Wenger segir að félagið muni semja við markvörð áður en sumarið er allt. 20. júlí 2014 13:30
Sanchez búinn að semja við Arsenal Fátt getur komið í veg fyrir komu Sanchez til Lundúna. 9. júlí 2014 18:36
Arteta ekki á förum Umboðsmaður Mikel Arteta tók fyrir að skjólstæðingur sinn væri á förum frá Arsenal en Arteta hefur verið orðaður við Fiorentina undanfarnar vikur. 10. júlí 2014 09:30
Tilboð Arsenal í Khedira samþykkt Spænskir fjölmiðlar fullyrða að Þjóðverjinn sé á leið til Lundúna. 16. júlí 2014 08:14
Debuchy genginn til liðs við Arsenal Arsenal gekk frá kaupunum á franska bakverðinum Mathieu Debuchy frá Newcastle rétt í þessu en honum er ætlað að fylla í skarð Bacary Sagna. 17. júlí 2014 17:31
Sanchez á leið til Arsenal? Spænska dagblaðið Sport fullyrðir að Alexis Sanchez sé á leið til Arsenal. 8. júlí 2014 18:12
Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30
Arsenal lagði fram tilboð í Khedira Spænski miðillinn AS fullyrðir í dag að Arsenal hafi lagt fram tilboð í Sami Khedira, leikmann Real Madrid og þýska landsliðsins. 15. júlí 2014 16:00
Arsenal staðfesti komu Sanchez Arsenal hefur loks staðfest kaup á Alexis Sanchez frá Barcelona. 10. júlí 2014 19:00
Kallar Özil alltaf bróður sinn Sigríður Elísabet Ragnarsdóttir er sláandi lík knattspyrnukappanum Mesut Özil. 10. júlí 2014 09:30
United vill fá Vermaelen Óvíst hvort belgíski miðvörðurinn Thomas Vermaelen verður áfram hjá Arsenal. 8. júlí 2014 08:45