Dómarar skila ítarlegu erindi vegna gruns um kynþáttaníð í Eyjum Óskar Hrafn Þorvaldsson skrifar 12. ágúst 2014 10:47 Grunur leikur á að Farid Zato hafi orðið fyrir barðinu á kynþáttaníði í Vestmannaeyjum Vísir/Daníel Rúnarsson Dómarar í leik ÍBV í KR í undanúrslitum bikarsins í Vestmanneyjum 31. júlí síðastliðinn skiluðu inn ítarlegu erindi til KSÍ vegna meints kynþáttaníðs stuðningsmanna ÍBV í garð Tógómannsins Farid Zato hjá KR á meðan leiknum stóð. Málið verður tekið fyrir á fundi aganefndar sambandsins í dag. Gunnar Jarl Jónsson, dómari leiksins, vildi ekki tjá sig um málið þegar fréttamaður Vísis bar það undir hann. Gunnar Jarl stöðvaði leikinn umrædda vegna fúkyrðaflaums áhorfenda og var tilkynning lesin upp í hátalakerfi vallarsins í kjölfarið þar sem áhorfendur voru beðnir um að haga sér með mannsæmandi hætti. Eyjamenn eiga yfir höfði sér að minnsta kosti 150 þúsund króna sekt en í 16. grein reglugerðar KSÍ þar sem fallað er um mismunun kemur að fram að „Ef stuðningsmenn liðs brjóta gegn ákvæði 16.1.1. á meðan leik stendur skal viðkomandi félag sæta sekt að lágmarki kr. 150.000 án tillits til saknæmrar háttsemi eða yfirsjónar félags.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þórarinn Ingi kemur inn með kraft og djöfulgang ÍBV tekur á móti KR í seinni undanúrslitaleik Borgunarbikarsins klukkan 18:00 í kvöld. 31. júlí 2014 14:49 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-5 | KR með flugeldasýningu í Vestmannaeyjum KR bókaði sæti sitt í úrslitum Borgunarbikarsins með ótrúlegum 5-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Það verða því KR og Keflavík sem mætast í úrslitum þetta árið. 31. júlí 2014 13:45 Með 90 prósenta sigurhlutfall í bikarnum KR-ingar eru komnir í fimmta bikarúrslitaleik sinn í karlafótboltanum frá og með sumrinu 2008. 2. ágúst 2014 11:00 Halda Óskar Örn og Kjartan Henry áfram að hrella ÍBV? | Myndbönd KR getur unnið ÍBV í bikarnum á útivelli í fjórða skiptið á fimm árum. 31. júlí 2014 12:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍBV | Þjóðhátíðarblús Eyjamanna í Lautinni Fylkir lagði ÍBV 3-1 í fjórtándu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta í kvöld. Fylkir lyfti sér upp fyrir ÍBV með sigrinum. 6. ágúst 2014 14:30 Verða vonandi tólfti leikmaður liðsins KR hefur hent ÍBV úr bikarnum þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum. Nú mætast liðin á ný í Eyjum. Matt Garner segir bikarinn hafa bjargað tímabilinu. 31. júlí 2014 06:00 Markasúpa er KR komst í úrslitin | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason er kominn með tvö mörk út í Vestmannaeyjum. 31. júlí 2014 18:39 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Sjá meira
Dómarar í leik ÍBV í KR í undanúrslitum bikarsins í Vestmanneyjum 31. júlí síðastliðinn skiluðu inn ítarlegu erindi til KSÍ vegna meints kynþáttaníðs stuðningsmanna ÍBV í garð Tógómannsins Farid Zato hjá KR á meðan leiknum stóð. Málið verður tekið fyrir á fundi aganefndar sambandsins í dag. Gunnar Jarl Jónsson, dómari leiksins, vildi ekki tjá sig um málið þegar fréttamaður Vísis bar það undir hann. Gunnar Jarl stöðvaði leikinn umrædda vegna fúkyrðaflaums áhorfenda og var tilkynning lesin upp í hátalakerfi vallarsins í kjölfarið þar sem áhorfendur voru beðnir um að haga sér með mannsæmandi hætti. Eyjamenn eiga yfir höfði sér að minnsta kosti 150 þúsund króna sekt en í 16. grein reglugerðar KSÍ þar sem fallað er um mismunun kemur að fram að „Ef stuðningsmenn liðs brjóta gegn ákvæði 16.1.1. á meðan leik stendur skal viðkomandi félag sæta sekt að lágmarki kr. 150.000 án tillits til saknæmrar háttsemi eða yfirsjónar félags.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þórarinn Ingi kemur inn með kraft og djöfulgang ÍBV tekur á móti KR í seinni undanúrslitaleik Borgunarbikarsins klukkan 18:00 í kvöld. 31. júlí 2014 14:49 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-5 | KR með flugeldasýningu í Vestmannaeyjum KR bókaði sæti sitt í úrslitum Borgunarbikarsins með ótrúlegum 5-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Það verða því KR og Keflavík sem mætast í úrslitum þetta árið. 31. júlí 2014 13:45 Með 90 prósenta sigurhlutfall í bikarnum KR-ingar eru komnir í fimmta bikarúrslitaleik sinn í karlafótboltanum frá og með sumrinu 2008. 2. ágúst 2014 11:00 Halda Óskar Örn og Kjartan Henry áfram að hrella ÍBV? | Myndbönd KR getur unnið ÍBV í bikarnum á útivelli í fjórða skiptið á fimm árum. 31. júlí 2014 12:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍBV | Þjóðhátíðarblús Eyjamanna í Lautinni Fylkir lagði ÍBV 3-1 í fjórtándu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta í kvöld. Fylkir lyfti sér upp fyrir ÍBV með sigrinum. 6. ágúst 2014 14:30 Verða vonandi tólfti leikmaður liðsins KR hefur hent ÍBV úr bikarnum þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum. Nú mætast liðin á ný í Eyjum. Matt Garner segir bikarinn hafa bjargað tímabilinu. 31. júlí 2014 06:00 Markasúpa er KR komst í úrslitin | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason er kominn með tvö mörk út í Vestmannaeyjum. 31. júlí 2014 18:39 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Sjá meira
Þórarinn Ingi kemur inn með kraft og djöfulgang ÍBV tekur á móti KR í seinni undanúrslitaleik Borgunarbikarsins klukkan 18:00 í kvöld. 31. júlí 2014 14:49
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-5 | KR með flugeldasýningu í Vestmannaeyjum KR bókaði sæti sitt í úrslitum Borgunarbikarsins með ótrúlegum 5-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Það verða því KR og Keflavík sem mætast í úrslitum þetta árið. 31. júlí 2014 13:45
Með 90 prósenta sigurhlutfall í bikarnum KR-ingar eru komnir í fimmta bikarúrslitaleik sinn í karlafótboltanum frá og með sumrinu 2008. 2. ágúst 2014 11:00
Halda Óskar Örn og Kjartan Henry áfram að hrella ÍBV? | Myndbönd KR getur unnið ÍBV í bikarnum á útivelli í fjórða skiptið á fimm árum. 31. júlí 2014 12:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍBV | Þjóðhátíðarblús Eyjamanna í Lautinni Fylkir lagði ÍBV 3-1 í fjórtándu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta í kvöld. Fylkir lyfti sér upp fyrir ÍBV með sigrinum. 6. ágúst 2014 14:30
Verða vonandi tólfti leikmaður liðsins KR hefur hent ÍBV úr bikarnum þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum. Nú mætast liðin á ný í Eyjum. Matt Garner segir bikarinn hafa bjargað tímabilinu. 31. júlí 2014 06:00
Markasúpa er KR komst í úrslitin | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason er kominn með tvö mörk út í Vestmannaeyjum. 31. júlí 2014 18:39