Dómarar skila ítarlegu erindi vegna gruns um kynþáttaníð í Eyjum Óskar Hrafn Þorvaldsson skrifar 12. ágúst 2014 10:47 Grunur leikur á að Farid Zato hafi orðið fyrir barðinu á kynþáttaníði í Vestmannaeyjum Vísir/Daníel Rúnarsson Dómarar í leik ÍBV í KR í undanúrslitum bikarsins í Vestmanneyjum 31. júlí síðastliðinn skiluðu inn ítarlegu erindi til KSÍ vegna meints kynþáttaníðs stuðningsmanna ÍBV í garð Tógómannsins Farid Zato hjá KR á meðan leiknum stóð. Málið verður tekið fyrir á fundi aganefndar sambandsins í dag. Gunnar Jarl Jónsson, dómari leiksins, vildi ekki tjá sig um málið þegar fréttamaður Vísis bar það undir hann. Gunnar Jarl stöðvaði leikinn umrædda vegna fúkyrðaflaums áhorfenda og var tilkynning lesin upp í hátalakerfi vallarsins í kjölfarið þar sem áhorfendur voru beðnir um að haga sér með mannsæmandi hætti. Eyjamenn eiga yfir höfði sér að minnsta kosti 150 þúsund króna sekt en í 16. grein reglugerðar KSÍ þar sem fallað er um mismunun kemur að fram að „Ef stuðningsmenn liðs brjóta gegn ákvæði 16.1.1. á meðan leik stendur skal viðkomandi félag sæta sekt að lágmarki kr. 150.000 án tillits til saknæmrar háttsemi eða yfirsjónar félags.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þórarinn Ingi kemur inn með kraft og djöfulgang ÍBV tekur á móti KR í seinni undanúrslitaleik Borgunarbikarsins klukkan 18:00 í kvöld. 31. júlí 2014 14:49 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-5 | KR með flugeldasýningu í Vestmannaeyjum KR bókaði sæti sitt í úrslitum Borgunarbikarsins með ótrúlegum 5-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Það verða því KR og Keflavík sem mætast í úrslitum þetta árið. 31. júlí 2014 13:45 Með 90 prósenta sigurhlutfall í bikarnum KR-ingar eru komnir í fimmta bikarúrslitaleik sinn í karlafótboltanum frá og með sumrinu 2008. 2. ágúst 2014 11:00 Halda Óskar Örn og Kjartan Henry áfram að hrella ÍBV? | Myndbönd KR getur unnið ÍBV í bikarnum á útivelli í fjórða skiptið á fimm árum. 31. júlí 2014 12:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍBV | Þjóðhátíðarblús Eyjamanna í Lautinni Fylkir lagði ÍBV 3-1 í fjórtándu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta í kvöld. Fylkir lyfti sér upp fyrir ÍBV með sigrinum. 6. ágúst 2014 14:30 Verða vonandi tólfti leikmaður liðsins KR hefur hent ÍBV úr bikarnum þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum. Nú mætast liðin á ný í Eyjum. Matt Garner segir bikarinn hafa bjargað tímabilinu. 31. júlí 2014 06:00 Markasúpa er KR komst í úrslitin | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason er kominn með tvö mörk út í Vestmannaeyjum. 31. júlí 2014 18:39 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Dómarar í leik ÍBV í KR í undanúrslitum bikarsins í Vestmanneyjum 31. júlí síðastliðinn skiluðu inn ítarlegu erindi til KSÍ vegna meints kynþáttaníðs stuðningsmanna ÍBV í garð Tógómannsins Farid Zato hjá KR á meðan leiknum stóð. Málið verður tekið fyrir á fundi aganefndar sambandsins í dag. Gunnar Jarl Jónsson, dómari leiksins, vildi ekki tjá sig um málið þegar fréttamaður Vísis bar það undir hann. Gunnar Jarl stöðvaði leikinn umrædda vegna fúkyrðaflaums áhorfenda og var tilkynning lesin upp í hátalakerfi vallarsins í kjölfarið þar sem áhorfendur voru beðnir um að haga sér með mannsæmandi hætti. Eyjamenn eiga yfir höfði sér að minnsta kosti 150 þúsund króna sekt en í 16. grein reglugerðar KSÍ þar sem fallað er um mismunun kemur að fram að „Ef stuðningsmenn liðs brjóta gegn ákvæði 16.1.1. á meðan leik stendur skal viðkomandi félag sæta sekt að lágmarki kr. 150.000 án tillits til saknæmrar háttsemi eða yfirsjónar félags.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þórarinn Ingi kemur inn með kraft og djöfulgang ÍBV tekur á móti KR í seinni undanúrslitaleik Borgunarbikarsins klukkan 18:00 í kvöld. 31. júlí 2014 14:49 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-5 | KR með flugeldasýningu í Vestmannaeyjum KR bókaði sæti sitt í úrslitum Borgunarbikarsins með ótrúlegum 5-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Það verða því KR og Keflavík sem mætast í úrslitum þetta árið. 31. júlí 2014 13:45 Með 90 prósenta sigurhlutfall í bikarnum KR-ingar eru komnir í fimmta bikarúrslitaleik sinn í karlafótboltanum frá og með sumrinu 2008. 2. ágúst 2014 11:00 Halda Óskar Örn og Kjartan Henry áfram að hrella ÍBV? | Myndbönd KR getur unnið ÍBV í bikarnum á útivelli í fjórða skiptið á fimm árum. 31. júlí 2014 12:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍBV | Þjóðhátíðarblús Eyjamanna í Lautinni Fylkir lagði ÍBV 3-1 í fjórtándu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta í kvöld. Fylkir lyfti sér upp fyrir ÍBV með sigrinum. 6. ágúst 2014 14:30 Verða vonandi tólfti leikmaður liðsins KR hefur hent ÍBV úr bikarnum þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum. Nú mætast liðin á ný í Eyjum. Matt Garner segir bikarinn hafa bjargað tímabilinu. 31. júlí 2014 06:00 Markasúpa er KR komst í úrslitin | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason er kominn með tvö mörk út í Vestmannaeyjum. 31. júlí 2014 18:39 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Þórarinn Ingi kemur inn með kraft og djöfulgang ÍBV tekur á móti KR í seinni undanúrslitaleik Borgunarbikarsins klukkan 18:00 í kvöld. 31. júlí 2014 14:49
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-5 | KR með flugeldasýningu í Vestmannaeyjum KR bókaði sæti sitt í úrslitum Borgunarbikarsins með ótrúlegum 5-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Það verða því KR og Keflavík sem mætast í úrslitum þetta árið. 31. júlí 2014 13:45
Með 90 prósenta sigurhlutfall í bikarnum KR-ingar eru komnir í fimmta bikarúrslitaleik sinn í karlafótboltanum frá og með sumrinu 2008. 2. ágúst 2014 11:00
Halda Óskar Örn og Kjartan Henry áfram að hrella ÍBV? | Myndbönd KR getur unnið ÍBV í bikarnum á útivelli í fjórða skiptið á fimm árum. 31. júlí 2014 12:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍBV | Þjóðhátíðarblús Eyjamanna í Lautinni Fylkir lagði ÍBV 3-1 í fjórtándu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta í kvöld. Fylkir lyfti sér upp fyrir ÍBV með sigrinum. 6. ágúst 2014 14:30
Verða vonandi tólfti leikmaður liðsins KR hefur hent ÍBV úr bikarnum þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum. Nú mætast liðin á ný í Eyjum. Matt Garner segir bikarinn hafa bjargað tímabilinu. 31. júlí 2014 06:00
Markasúpa er KR komst í úrslitin | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason er kominn með tvö mörk út í Vestmannaeyjum. 31. júlí 2014 18:39
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti