Lítil kjörsókn „áhyggjuefni fyrir okkur öll“ Bjarki Ármannsson skrifar 2. júní 2014 10:30 Kjörsókn hefur ekki verið minni í Reykjavík frá árinu 1928. Vísir/Valli Kjörsóknin í nýliðnum kosningum var með dræmasta móti víða um land. Í Reykjavík kusu einungis um 66 prósent atkvæðabærra manna og hefur kjörsókn ekki verið minni í Reykjavík frá árinu 1928. Formenn stærstu stjórnmálaflokkanna eru á einu máli um að bregðast þurfi við þessari þróun. „Mér finnst þessi dræma kjörsókn áhyggjuefni fyrir okkur öll, óháð því fyrir hvaða flokk við stöndum,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna. „Við hljótum að leita skýringa hjá okkur sjálfum og annars staðar. Þetta er eitthvað sem allavega við í minni hreyfingu munum fara yfir, hvernig við getum komið okkar sjónarmiðum betur á framfæri og vakið áhuga fólks á stjórnmálum.“ Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir að tilgangslaust sé að stinga upp á mögulegum lausnum fyrr en ástæður að baki lítilli kjörsókn hafa verið kannaðar nánar. „Ég held að það sé óþarfi að eyða mörgum orðum í hversu mikið áhyggjuefni það er,“ segir Árni Páll. „Það er bara aðalatriðið að það verði gerðar ítarlegar greiningar sem fyrst á því hvers vegna fólk sat heima. Hver sem er getur látið sér detta í hug einhverjar skýringar á því en við þurfum á rannsóknum á því að halda sem fyrst og leggjast síðan í átak til að bregðast við.“ Heiða Kristín Helgadóttir, framkvæmdastjóri Bjartrar framtíðar, nefnir sem möguleika svokallaðar sértækar viðhorfskannanir, þar sem fólk hlýtur fræðslu í ákveðnum málaflokkum áður en það greinir svo frá afstöðu sinni til þeirra, og rafræna atkvæðagreiðslu. „Ef það er eitthvað sem við Íslendingar erum ágæt í, þá er það að laga okkur að svona tækninýjungum,“ segir Heiða Kristín. „Ég held að við værum góð „prótótípa“ í svona tilraun.“ Kosningar 2014 fréttir Tengdar fréttir Telur slæma kjörsókn mikið áhyggjuefni Grétar Þór Eysteinsson segir slæma kjörsókn hafa gagnast sjálfstæðismönnum og framsóknarmönnum 1. júní 2014 14:44 Léleg kjörsókn afsprengi breyttra viðhorfa kjósenda Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir að kjósendur finn í æ ríkari mæli fyrir því að þeir geti haft áhrif oftar en á kjördag. 31. maí 2014 23:24 „Netkosningar eru klárlega framtíðin" Netkosningar eru valmöguleiki í kosningum í öðrum löndum og eru hugsuð til þess að sporna við dræmri kjörsókn. Íslenskt fyrirtæki hefur þróað hugbúnað sem gerir yfirvöldum kleift að bjóða kjósendum upp á að kjósa á netinu. 1. júní 2014 17:47 Kjörsókn talsvert minni en í síðustu kosningum Í Reykjavík höfðu 16.100 manns greitt atkvæði klukkan tvö. Á sama tíma fyrir fjórum árum höfðu 19.266 manns kosið. 31. maí 2014 14:58 Meiri munur en áður milli kannana og kjörfylgis Stjórnmálafræðiprófessor segir meiri mun á niðurstöðum kannana og kjörfylgis í Reykjavík en áður. Dræm kjörsókn ungs fólks sé líklegasta skýringin. 2. júní 2014 07:15 Kjörsókn innan við 50 prósent í Reykjavík Kjörsókn er mun minni en í síðustu sveitastjórnarkosningum. 31. maí 2014 20:33 Lítil kjörsókn framan af degi Kjörsókn er heldur dræmari framan af degi í bæði Reykjavík og Akureyri en hún var í síðustu sveitastjórnarkosningum. 31. maí 2014 11:06 Kjörsókn hamfarir fyrir lýðræðið í landinu Eiríkur Bergmann segir um að ræða dramatískar kosningar og allt öðruvísi en von var á. 1. júní 2014 01:51 Tæplega 40 prósent kjörsókn í Reykjavík og Kópavogi Enn hafa talsvert færri greitt atkvæði en á sama tíma í fyrra. 31. maí 2014 18:18 Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Innlent Fleiri fréttir Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Sjá meira
Kjörsóknin í nýliðnum kosningum var með dræmasta móti víða um land. Í Reykjavík kusu einungis um 66 prósent atkvæðabærra manna og hefur kjörsókn ekki verið minni í Reykjavík frá árinu 1928. Formenn stærstu stjórnmálaflokkanna eru á einu máli um að bregðast þurfi við þessari þróun. „Mér finnst þessi dræma kjörsókn áhyggjuefni fyrir okkur öll, óháð því fyrir hvaða flokk við stöndum,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna. „Við hljótum að leita skýringa hjá okkur sjálfum og annars staðar. Þetta er eitthvað sem allavega við í minni hreyfingu munum fara yfir, hvernig við getum komið okkar sjónarmiðum betur á framfæri og vakið áhuga fólks á stjórnmálum.“ Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir að tilgangslaust sé að stinga upp á mögulegum lausnum fyrr en ástæður að baki lítilli kjörsókn hafa verið kannaðar nánar. „Ég held að það sé óþarfi að eyða mörgum orðum í hversu mikið áhyggjuefni það er,“ segir Árni Páll. „Það er bara aðalatriðið að það verði gerðar ítarlegar greiningar sem fyrst á því hvers vegna fólk sat heima. Hver sem er getur látið sér detta í hug einhverjar skýringar á því en við þurfum á rannsóknum á því að halda sem fyrst og leggjast síðan í átak til að bregðast við.“ Heiða Kristín Helgadóttir, framkvæmdastjóri Bjartrar framtíðar, nefnir sem möguleika svokallaðar sértækar viðhorfskannanir, þar sem fólk hlýtur fræðslu í ákveðnum málaflokkum áður en það greinir svo frá afstöðu sinni til þeirra, og rafræna atkvæðagreiðslu. „Ef það er eitthvað sem við Íslendingar erum ágæt í, þá er það að laga okkur að svona tækninýjungum,“ segir Heiða Kristín. „Ég held að við værum góð „prótótípa“ í svona tilraun.“
Kosningar 2014 fréttir Tengdar fréttir Telur slæma kjörsókn mikið áhyggjuefni Grétar Þór Eysteinsson segir slæma kjörsókn hafa gagnast sjálfstæðismönnum og framsóknarmönnum 1. júní 2014 14:44 Léleg kjörsókn afsprengi breyttra viðhorfa kjósenda Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir að kjósendur finn í æ ríkari mæli fyrir því að þeir geti haft áhrif oftar en á kjördag. 31. maí 2014 23:24 „Netkosningar eru klárlega framtíðin" Netkosningar eru valmöguleiki í kosningum í öðrum löndum og eru hugsuð til þess að sporna við dræmri kjörsókn. Íslenskt fyrirtæki hefur þróað hugbúnað sem gerir yfirvöldum kleift að bjóða kjósendum upp á að kjósa á netinu. 1. júní 2014 17:47 Kjörsókn talsvert minni en í síðustu kosningum Í Reykjavík höfðu 16.100 manns greitt atkvæði klukkan tvö. Á sama tíma fyrir fjórum árum höfðu 19.266 manns kosið. 31. maí 2014 14:58 Meiri munur en áður milli kannana og kjörfylgis Stjórnmálafræðiprófessor segir meiri mun á niðurstöðum kannana og kjörfylgis í Reykjavík en áður. Dræm kjörsókn ungs fólks sé líklegasta skýringin. 2. júní 2014 07:15 Kjörsókn innan við 50 prósent í Reykjavík Kjörsókn er mun minni en í síðustu sveitastjórnarkosningum. 31. maí 2014 20:33 Lítil kjörsókn framan af degi Kjörsókn er heldur dræmari framan af degi í bæði Reykjavík og Akureyri en hún var í síðustu sveitastjórnarkosningum. 31. maí 2014 11:06 Kjörsókn hamfarir fyrir lýðræðið í landinu Eiríkur Bergmann segir um að ræða dramatískar kosningar og allt öðruvísi en von var á. 1. júní 2014 01:51 Tæplega 40 prósent kjörsókn í Reykjavík og Kópavogi Enn hafa talsvert færri greitt atkvæði en á sama tíma í fyrra. 31. maí 2014 18:18 Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Innlent Fleiri fréttir Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Sjá meira
Telur slæma kjörsókn mikið áhyggjuefni Grétar Þór Eysteinsson segir slæma kjörsókn hafa gagnast sjálfstæðismönnum og framsóknarmönnum 1. júní 2014 14:44
Léleg kjörsókn afsprengi breyttra viðhorfa kjósenda Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir að kjósendur finn í æ ríkari mæli fyrir því að þeir geti haft áhrif oftar en á kjördag. 31. maí 2014 23:24
„Netkosningar eru klárlega framtíðin" Netkosningar eru valmöguleiki í kosningum í öðrum löndum og eru hugsuð til þess að sporna við dræmri kjörsókn. Íslenskt fyrirtæki hefur þróað hugbúnað sem gerir yfirvöldum kleift að bjóða kjósendum upp á að kjósa á netinu. 1. júní 2014 17:47
Kjörsókn talsvert minni en í síðustu kosningum Í Reykjavík höfðu 16.100 manns greitt atkvæði klukkan tvö. Á sama tíma fyrir fjórum árum höfðu 19.266 manns kosið. 31. maí 2014 14:58
Meiri munur en áður milli kannana og kjörfylgis Stjórnmálafræðiprófessor segir meiri mun á niðurstöðum kannana og kjörfylgis í Reykjavík en áður. Dræm kjörsókn ungs fólks sé líklegasta skýringin. 2. júní 2014 07:15
Kjörsókn innan við 50 prósent í Reykjavík Kjörsókn er mun minni en í síðustu sveitastjórnarkosningum. 31. maí 2014 20:33
Lítil kjörsókn framan af degi Kjörsókn er heldur dræmari framan af degi í bæði Reykjavík og Akureyri en hún var í síðustu sveitastjórnarkosningum. 31. maí 2014 11:06
Kjörsókn hamfarir fyrir lýðræðið í landinu Eiríkur Bergmann segir um að ræða dramatískar kosningar og allt öðruvísi en von var á. 1. júní 2014 01:51
Tæplega 40 prósent kjörsókn í Reykjavík og Kópavogi Enn hafa talsvert færri greitt atkvæði en á sama tíma í fyrra. 31. maí 2014 18:18