Er þessi bolti ekki örugglega inni? | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. maí 2014 13:15 Boltinn virðist vera kominn langt yfir línuna frá þessu sjónarhorni. Vísir/Pjetur Mikið er rætt og ritað um markið sem Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, vildi fá dæmt þegar hann skallaði boltann af afli í slána og niður í sigurleik Hlíðarendapilta gegn KR í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar á sunnudagskvöldið. Mörgum fannst boltinn vera inni þegar rýnt var í sjónvarpsupptökur en norðanmaðurinn Áskell Þór Gíslason sem stóð vaktina á hliðarlínunni, aðstoðardómari 1 í leiknum, þurfti að taka ákvörðun á svipstundu og úrskurðaði boltann ekki allan inn fyrir línuna. Í svona atvikum getur verið erfitt að sjá hvort boltinn sé kominn allur inn en hann þarf eins og flestir vita að fara alveg yfir línuna til þess að mark sé dæmt. Boltinn getur litið út fyrir að vera inni frá mörgum sjónarhornum þrátt fyrir að hann sé í raun og veru ekki allur kominn yfir línuna.Pjetur Sigurðsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis og fyrrverandi milliríkjadómari, setti upp þessa skemmtilegu myndasyrpu á gervigrasinu í Safamýri þar sem boltanum var stillt upp á einum stað og hann myndaður frá sex mismunandi sjónarhornum. Á flestum myndunum virðist boltinn vera kominn vel yfir línuna. En annað kemur í ljós.Sjónarhorn dómarans.Vísir/PjeturSjónarhorn aðstoðardómara frá vítapunkti.Vísir/PjeturSjónarhorn aðstoðardómara frá markteig.Vísir/PjeturSjónarhorn aðstoðardómara frá markteig.Vísir/PjeturSjónarhorn aðstoðardómara frá hornfána. Boltinn ekki inni eftir allt saman.Vísir/Pjetur Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Valur 1-2 | Valsmenn byrja með látum Valsmenn sendu út skýr skilaboð í Laugardalnum í kvöld. Liðið skellti þá Íslandsmeisturum KR í stórskemmtilegum leik. 4. maí 2014 00:01 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
Mikið er rætt og ritað um markið sem Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, vildi fá dæmt þegar hann skallaði boltann af afli í slána og niður í sigurleik Hlíðarendapilta gegn KR í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar á sunnudagskvöldið. Mörgum fannst boltinn vera inni þegar rýnt var í sjónvarpsupptökur en norðanmaðurinn Áskell Þór Gíslason sem stóð vaktina á hliðarlínunni, aðstoðardómari 1 í leiknum, þurfti að taka ákvörðun á svipstundu og úrskurðaði boltann ekki allan inn fyrir línuna. Í svona atvikum getur verið erfitt að sjá hvort boltinn sé kominn allur inn en hann þarf eins og flestir vita að fara alveg yfir línuna til þess að mark sé dæmt. Boltinn getur litið út fyrir að vera inni frá mörgum sjónarhornum þrátt fyrir að hann sé í raun og veru ekki allur kominn yfir línuna.Pjetur Sigurðsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis og fyrrverandi milliríkjadómari, setti upp þessa skemmtilegu myndasyrpu á gervigrasinu í Safamýri þar sem boltanum var stillt upp á einum stað og hann myndaður frá sex mismunandi sjónarhornum. Á flestum myndunum virðist boltinn vera kominn vel yfir línuna. En annað kemur í ljós.Sjónarhorn dómarans.Vísir/PjeturSjónarhorn aðstoðardómara frá vítapunkti.Vísir/PjeturSjónarhorn aðstoðardómara frá markteig.Vísir/PjeturSjónarhorn aðstoðardómara frá markteig.Vísir/PjeturSjónarhorn aðstoðardómara frá hornfána. Boltinn ekki inni eftir allt saman.Vísir/Pjetur
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Valur 1-2 | Valsmenn byrja með látum Valsmenn sendu út skýr skilaboð í Laugardalnum í kvöld. Liðið skellti þá Íslandsmeisturum KR í stórskemmtilegum leik. 4. maí 2014 00:01 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Valur 1-2 | Valsmenn byrja með látum Valsmenn sendu út skýr skilaboð í Laugardalnum í kvöld. Liðið skellti þá Íslandsmeisturum KR í stórskemmtilegum leik. 4. maí 2014 00:01