Löw: Fjarvera Neymar og Silva veikir ekki Brasilíu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. júlí 2014 23:30 Vísir/Getty Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins, á ekki von á veikara brasilísku liði þó svo að Thiago Silva og Neymar verði ekki með. Liðin eigast við í undanúrslitum HM í Brasilíu annað kvöld. Silva, sem er fyrirliði Brasilíu, verður í banni og þá er Neymar frá vegna meiðsla. Neymar er með brákaðan hryggjarlið en hann hefur skorað fjögur mörk og lagt upp eitt til viðbótar í fimm leikjum Brasilíu í keppninni til þessa. „Það stafar ekki minni hætta af liðinu nú,“ sagði Löw. „Neymar er vissulega mjög sterkur leikmaður en fjarvera hans mun hleypa enn meiri krafti í félaga hans.“ „Þetta hefur gerst hjá öðrum liðum áður. Aðrir leikmenn þurfa að taka á sig meiri ábyrgð og liðið mun biðja þjóð sína um enn meiri stuðning nú þegar Neymar er frá.“Joachim Löw á æfingu þýska landsliðsins.Vísir/Getty„Dante mun fylla léttilega í skarðið sem Thiago Silva skilur eftir sig. Enginn á von á því að hann muni spila verr gegn Þýskalandi en Silva myndi gera,“ sagði Löw en Dante er á mála hjá Bayern München. Löw á því von á afar erfiðum leik. „Við erum að spila gegn 200 milljónum Brasilíumanna. Við verðum með heila þjóð gegn okkur. Maður getur ekki óskað sér neins betra en að spila gegn gestgjöfunum - nema kannski að vinna úrslitaleikinn.“ „En það er afar spennandi að vera kominn áfram í undanúrslit þessarar keppni.“ HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Neymar hélt að hann væri lamaður Þjálfari brasilíska landsliðsins, Luiz Felipe Scolari, segir að stjarna liðsins, Neymar, hafi verið hræddur um að vera lamaður er hann meiddist í leiknum gegn Kólumbíu á föstudag. 7. júlí 2014 11:30 Nýja miðvarðarpar PSG sá um Kólumbíu - Brasilía í undanúrslit Miðvarðarpar brasilíska landsliðsins, Thiago Silva og David Luiz, skoruðu mörk liðsins í 2-1 sigri á Kólumbíu í átta liða úrslitum HM í fótbolta í kvöld og tryggðu Brasilíumönnum undanúrslitaleik á móti Þjóðverjum. 4. júlí 2014 12:22 Áfrýjun Silva hafnað David Luiz verður fyrirliði Brasilíu í undanúrslitaleiknum gegn Þýskalandi. 7. júlí 2014 21:30 Dómarinn sem missti af bitinu hjá Suárez dæmir á morgun Mexíkóinn Marco Rodríguez dæmir leik Brasilíu og Þýskalands í undanúrslitum HM. 7. júlí 2014 10:00 Neymar: Draumurinn lifir ennþá Brasilíumaðurinn Neymer segir að draumur sinn sé ekki á enda. 5. júlí 2014 23:30 Brasilíumenn brutu 31 sinni af sér í kvöld - Thiago Silva í leikbann Brasilíumenn eru komnir áfram í undanúrslit á HM í fótbolta eftir 2-1 sigur á Kólumbíu í kvöld í átta liða úrslitum keppninnar. 4. júlí 2014 22:12 Fyrsti fyrirliði Brasilíu til að skora á HM í 20 ár Miðvörðurinn Thiago Silva skoraði sitt fyrsta mark á HM á frábærum tíma í kvöld þegar hann kom Brasilíu í 1-0 á móti Kólumbíu í leik liðanna í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 20:30 Brasilía áfrýjar leikbanni Thiago Silva Brasilíu hefur áfrýjað gula spjaldinu sem fyrirliðinn Thiago Silva fékk í leiknum gegn Kólumbíu í 8-liða úrslitum HM. 6. júlí 2014 20:00 Læknir Brasilíumanna segir að Neymar verði ekki meira með á HM Læknir brasilíska landsliðsins í fótbolta staðfesti í kvöld að Neymar, aðalstjarna brasilíska landsliðsins, verði ekki meira með á HM í fótbolta í Brasilíu en framherjinn snjalli meiddist á baki í kvöld í 2-1 sigri Brasilíu á Kólumbíu. 5. júlí 2014 00:16 Ekki refsað fyrir fólskulegt brot á Neymar Kólumbíumanninum Juan Zuniga verður ekki refsað fyrir brotið á Neymar. 7. júlí 2014 20:45 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira
Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins, á ekki von á veikara brasilísku liði þó svo að Thiago Silva og Neymar verði ekki með. Liðin eigast við í undanúrslitum HM í Brasilíu annað kvöld. Silva, sem er fyrirliði Brasilíu, verður í banni og þá er Neymar frá vegna meiðsla. Neymar er með brákaðan hryggjarlið en hann hefur skorað fjögur mörk og lagt upp eitt til viðbótar í fimm leikjum Brasilíu í keppninni til þessa. „Það stafar ekki minni hætta af liðinu nú,“ sagði Löw. „Neymar er vissulega mjög sterkur leikmaður en fjarvera hans mun hleypa enn meiri krafti í félaga hans.“ „Þetta hefur gerst hjá öðrum liðum áður. Aðrir leikmenn þurfa að taka á sig meiri ábyrgð og liðið mun biðja þjóð sína um enn meiri stuðning nú þegar Neymar er frá.“Joachim Löw á æfingu þýska landsliðsins.Vísir/Getty„Dante mun fylla léttilega í skarðið sem Thiago Silva skilur eftir sig. Enginn á von á því að hann muni spila verr gegn Þýskalandi en Silva myndi gera,“ sagði Löw en Dante er á mála hjá Bayern München. Löw á því von á afar erfiðum leik. „Við erum að spila gegn 200 milljónum Brasilíumanna. Við verðum með heila þjóð gegn okkur. Maður getur ekki óskað sér neins betra en að spila gegn gestgjöfunum - nema kannski að vinna úrslitaleikinn.“ „En það er afar spennandi að vera kominn áfram í undanúrslit þessarar keppni.“
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Neymar hélt að hann væri lamaður Þjálfari brasilíska landsliðsins, Luiz Felipe Scolari, segir að stjarna liðsins, Neymar, hafi verið hræddur um að vera lamaður er hann meiddist í leiknum gegn Kólumbíu á föstudag. 7. júlí 2014 11:30 Nýja miðvarðarpar PSG sá um Kólumbíu - Brasilía í undanúrslit Miðvarðarpar brasilíska landsliðsins, Thiago Silva og David Luiz, skoruðu mörk liðsins í 2-1 sigri á Kólumbíu í átta liða úrslitum HM í fótbolta í kvöld og tryggðu Brasilíumönnum undanúrslitaleik á móti Þjóðverjum. 4. júlí 2014 12:22 Áfrýjun Silva hafnað David Luiz verður fyrirliði Brasilíu í undanúrslitaleiknum gegn Þýskalandi. 7. júlí 2014 21:30 Dómarinn sem missti af bitinu hjá Suárez dæmir á morgun Mexíkóinn Marco Rodríguez dæmir leik Brasilíu og Þýskalands í undanúrslitum HM. 7. júlí 2014 10:00 Neymar: Draumurinn lifir ennþá Brasilíumaðurinn Neymer segir að draumur sinn sé ekki á enda. 5. júlí 2014 23:30 Brasilíumenn brutu 31 sinni af sér í kvöld - Thiago Silva í leikbann Brasilíumenn eru komnir áfram í undanúrslit á HM í fótbolta eftir 2-1 sigur á Kólumbíu í kvöld í átta liða úrslitum keppninnar. 4. júlí 2014 22:12 Fyrsti fyrirliði Brasilíu til að skora á HM í 20 ár Miðvörðurinn Thiago Silva skoraði sitt fyrsta mark á HM á frábærum tíma í kvöld þegar hann kom Brasilíu í 1-0 á móti Kólumbíu í leik liðanna í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 20:30 Brasilía áfrýjar leikbanni Thiago Silva Brasilíu hefur áfrýjað gula spjaldinu sem fyrirliðinn Thiago Silva fékk í leiknum gegn Kólumbíu í 8-liða úrslitum HM. 6. júlí 2014 20:00 Læknir Brasilíumanna segir að Neymar verði ekki meira með á HM Læknir brasilíska landsliðsins í fótbolta staðfesti í kvöld að Neymar, aðalstjarna brasilíska landsliðsins, verði ekki meira með á HM í fótbolta í Brasilíu en framherjinn snjalli meiddist á baki í kvöld í 2-1 sigri Brasilíu á Kólumbíu. 5. júlí 2014 00:16 Ekki refsað fyrir fólskulegt brot á Neymar Kólumbíumanninum Juan Zuniga verður ekki refsað fyrir brotið á Neymar. 7. júlí 2014 20:45 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira
Neymar hélt að hann væri lamaður Þjálfari brasilíska landsliðsins, Luiz Felipe Scolari, segir að stjarna liðsins, Neymar, hafi verið hræddur um að vera lamaður er hann meiddist í leiknum gegn Kólumbíu á föstudag. 7. júlí 2014 11:30
Nýja miðvarðarpar PSG sá um Kólumbíu - Brasilía í undanúrslit Miðvarðarpar brasilíska landsliðsins, Thiago Silva og David Luiz, skoruðu mörk liðsins í 2-1 sigri á Kólumbíu í átta liða úrslitum HM í fótbolta í kvöld og tryggðu Brasilíumönnum undanúrslitaleik á móti Þjóðverjum. 4. júlí 2014 12:22
Áfrýjun Silva hafnað David Luiz verður fyrirliði Brasilíu í undanúrslitaleiknum gegn Þýskalandi. 7. júlí 2014 21:30
Dómarinn sem missti af bitinu hjá Suárez dæmir á morgun Mexíkóinn Marco Rodríguez dæmir leik Brasilíu og Þýskalands í undanúrslitum HM. 7. júlí 2014 10:00
Neymar: Draumurinn lifir ennþá Brasilíumaðurinn Neymer segir að draumur sinn sé ekki á enda. 5. júlí 2014 23:30
Brasilíumenn brutu 31 sinni af sér í kvöld - Thiago Silva í leikbann Brasilíumenn eru komnir áfram í undanúrslit á HM í fótbolta eftir 2-1 sigur á Kólumbíu í kvöld í átta liða úrslitum keppninnar. 4. júlí 2014 22:12
Fyrsti fyrirliði Brasilíu til að skora á HM í 20 ár Miðvörðurinn Thiago Silva skoraði sitt fyrsta mark á HM á frábærum tíma í kvöld þegar hann kom Brasilíu í 1-0 á móti Kólumbíu í leik liðanna í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 20:30
Brasilía áfrýjar leikbanni Thiago Silva Brasilíu hefur áfrýjað gula spjaldinu sem fyrirliðinn Thiago Silva fékk í leiknum gegn Kólumbíu í 8-liða úrslitum HM. 6. júlí 2014 20:00
Læknir Brasilíumanna segir að Neymar verði ekki meira með á HM Læknir brasilíska landsliðsins í fótbolta staðfesti í kvöld að Neymar, aðalstjarna brasilíska landsliðsins, verði ekki meira með á HM í fótbolta í Brasilíu en framherjinn snjalli meiddist á baki í kvöld í 2-1 sigri Brasilíu á Kólumbíu. 5. júlí 2014 00:16
Ekki refsað fyrir fólskulegt brot á Neymar Kólumbíumanninum Juan Zuniga verður ekki refsað fyrir brotið á Neymar. 7. júlí 2014 20:45