Löw: Fjarvera Neymar og Silva veikir ekki Brasilíu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. júlí 2014 23:30 Vísir/Getty Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins, á ekki von á veikara brasilísku liði þó svo að Thiago Silva og Neymar verði ekki með. Liðin eigast við í undanúrslitum HM í Brasilíu annað kvöld. Silva, sem er fyrirliði Brasilíu, verður í banni og þá er Neymar frá vegna meiðsla. Neymar er með brákaðan hryggjarlið en hann hefur skorað fjögur mörk og lagt upp eitt til viðbótar í fimm leikjum Brasilíu í keppninni til þessa. „Það stafar ekki minni hætta af liðinu nú,“ sagði Löw. „Neymar er vissulega mjög sterkur leikmaður en fjarvera hans mun hleypa enn meiri krafti í félaga hans.“ „Þetta hefur gerst hjá öðrum liðum áður. Aðrir leikmenn þurfa að taka á sig meiri ábyrgð og liðið mun biðja þjóð sína um enn meiri stuðning nú þegar Neymar er frá.“Joachim Löw á æfingu þýska landsliðsins.Vísir/Getty„Dante mun fylla léttilega í skarðið sem Thiago Silva skilur eftir sig. Enginn á von á því að hann muni spila verr gegn Þýskalandi en Silva myndi gera,“ sagði Löw en Dante er á mála hjá Bayern München. Löw á því von á afar erfiðum leik. „Við erum að spila gegn 200 milljónum Brasilíumanna. Við verðum með heila þjóð gegn okkur. Maður getur ekki óskað sér neins betra en að spila gegn gestgjöfunum - nema kannski að vinna úrslitaleikinn.“ „En það er afar spennandi að vera kominn áfram í undanúrslit þessarar keppni.“ HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Neymar hélt að hann væri lamaður Þjálfari brasilíska landsliðsins, Luiz Felipe Scolari, segir að stjarna liðsins, Neymar, hafi verið hræddur um að vera lamaður er hann meiddist í leiknum gegn Kólumbíu á föstudag. 7. júlí 2014 11:30 Nýja miðvarðarpar PSG sá um Kólumbíu - Brasilía í undanúrslit Miðvarðarpar brasilíska landsliðsins, Thiago Silva og David Luiz, skoruðu mörk liðsins í 2-1 sigri á Kólumbíu í átta liða úrslitum HM í fótbolta í kvöld og tryggðu Brasilíumönnum undanúrslitaleik á móti Þjóðverjum. 4. júlí 2014 12:22 Áfrýjun Silva hafnað David Luiz verður fyrirliði Brasilíu í undanúrslitaleiknum gegn Þýskalandi. 7. júlí 2014 21:30 Dómarinn sem missti af bitinu hjá Suárez dæmir á morgun Mexíkóinn Marco Rodríguez dæmir leik Brasilíu og Þýskalands í undanúrslitum HM. 7. júlí 2014 10:00 Neymar: Draumurinn lifir ennþá Brasilíumaðurinn Neymer segir að draumur sinn sé ekki á enda. 5. júlí 2014 23:30 Brasilíumenn brutu 31 sinni af sér í kvöld - Thiago Silva í leikbann Brasilíumenn eru komnir áfram í undanúrslit á HM í fótbolta eftir 2-1 sigur á Kólumbíu í kvöld í átta liða úrslitum keppninnar. 4. júlí 2014 22:12 Fyrsti fyrirliði Brasilíu til að skora á HM í 20 ár Miðvörðurinn Thiago Silva skoraði sitt fyrsta mark á HM á frábærum tíma í kvöld þegar hann kom Brasilíu í 1-0 á móti Kólumbíu í leik liðanna í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 20:30 Brasilía áfrýjar leikbanni Thiago Silva Brasilíu hefur áfrýjað gula spjaldinu sem fyrirliðinn Thiago Silva fékk í leiknum gegn Kólumbíu í 8-liða úrslitum HM. 6. júlí 2014 20:00 Læknir Brasilíumanna segir að Neymar verði ekki meira með á HM Læknir brasilíska landsliðsins í fótbolta staðfesti í kvöld að Neymar, aðalstjarna brasilíska landsliðsins, verði ekki meira með á HM í fótbolta í Brasilíu en framherjinn snjalli meiddist á baki í kvöld í 2-1 sigri Brasilíu á Kólumbíu. 5. júlí 2014 00:16 Ekki refsað fyrir fólskulegt brot á Neymar Kólumbíumanninum Juan Zuniga verður ekki refsað fyrir brotið á Neymar. 7. júlí 2014 20:45 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sjá meira
Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins, á ekki von á veikara brasilísku liði þó svo að Thiago Silva og Neymar verði ekki með. Liðin eigast við í undanúrslitum HM í Brasilíu annað kvöld. Silva, sem er fyrirliði Brasilíu, verður í banni og þá er Neymar frá vegna meiðsla. Neymar er með brákaðan hryggjarlið en hann hefur skorað fjögur mörk og lagt upp eitt til viðbótar í fimm leikjum Brasilíu í keppninni til þessa. „Það stafar ekki minni hætta af liðinu nú,“ sagði Löw. „Neymar er vissulega mjög sterkur leikmaður en fjarvera hans mun hleypa enn meiri krafti í félaga hans.“ „Þetta hefur gerst hjá öðrum liðum áður. Aðrir leikmenn þurfa að taka á sig meiri ábyrgð og liðið mun biðja þjóð sína um enn meiri stuðning nú þegar Neymar er frá.“Joachim Löw á æfingu þýska landsliðsins.Vísir/Getty„Dante mun fylla léttilega í skarðið sem Thiago Silva skilur eftir sig. Enginn á von á því að hann muni spila verr gegn Þýskalandi en Silva myndi gera,“ sagði Löw en Dante er á mála hjá Bayern München. Löw á því von á afar erfiðum leik. „Við erum að spila gegn 200 milljónum Brasilíumanna. Við verðum með heila þjóð gegn okkur. Maður getur ekki óskað sér neins betra en að spila gegn gestgjöfunum - nema kannski að vinna úrslitaleikinn.“ „En það er afar spennandi að vera kominn áfram í undanúrslit þessarar keppni.“
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Neymar hélt að hann væri lamaður Þjálfari brasilíska landsliðsins, Luiz Felipe Scolari, segir að stjarna liðsins, Neymar, hafi verið hræddur um að vera lamaður er hann meiddist í leiknum gegn Kólumbíu á föstudag. 7. júlí 2014 11:30 Nýja miðvarðarpar PSG sá um Kólumbíu - Brasilía í undanúrslit Miðvarðarpar brasilíska landsliðsins, Thiago Silva og David Luiz, skoruðu mörk liðsins í 2-1 sigri á Kólumbíu í átta liða úrslitum HM í fótbolta í kvöld og tryggðu Brasilíumönnum undanúrslitaleik á móti Þjóðverjum. 4. júlí 2014 12:22 Áfrýjun Silva hafnað David Luiz verður fyrirliði Brasilíu í undanúrslitaleiknum gegn Þýskalandi. 7. júlí 2014 21:30 Dómarinn sem missti af bitinu hjá Suárez dæmir á morgun Mexíkóinn Marco Rodríguez dæmir leik Brasilíu og Þýskalands í undanúrslitum HM. 7. júlí 2014 10:00 Neymar: Draumurinn lifir ennþá Brasilíumaðurinn Neymer segir að draumur sinn sé ekki á enda. 5. júlí 2014 23:30 Brasilíumenn brutu 31 sinni af sér í kvöld - Thiago Silva í leikbann Brasilíumenn eru komnir áfram í undanúrslit á HM í fótbolta eftir 2-1 sigur á Kólumbíu í kvöld í átta liða úrslitum keppninnar. 4. júlí 2014 22:12 Fyrsti fyrirliði Brasilíu til að skora á HM í 20 ár Miðvörðurinn Thiago Silva skoraði sitt fyrsta mark á HM á frábærum tíma í kvöld þegar hann kom Brasilíu í 1-0 á móti Kólumbíu í leik liðanna í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 20:30 Brasilía áfrýjar leikbanni Thiago Silva Brasilíu hefur áfrýjað gula spjaldinu sem fyrirliðinn Thiago Silva fékk í leiknum gegn Kólumbíu í 8-liða úrslitum HM. 6. júlí 2014 20:00 Læknir Brasilíumanna segir að Neymar verði ekki meira með á HM Læknir brasilíska landsliðsins í fótbolta staðfesti í kvöld að Neymar, aðalstjarna brasilíska landsliðsins, verði ekki meira með á HM í fótbolta í Brasilíu en framherjinn snjalli meiddist á baki í kvöld í 2-1 sigri Brasilíu á Kólumbíu. 5. júlí 2014 00:16 Ekki refsað fyrir fólskulegt brot á Neymar Kólumbíumanninum Juan Zuniga verður ekki refsað fyrir brotið á Neymar. 7. júlí 2014 20:45 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sjá meira
Neymar hélt að hann væri lamaður Þjálfari brasilíska landsliðsins, Luiz Felipe Scolari, segir að stjarna liðsins, Neymar, hafi verið hræddur um að vera lamaður er hann meiddist í leiknum gegn Kólumbíu á föstudag. 7. júlí 2014 11:30
Nýja miðvarðarpar PSG sá um Kólumbíu - Brasilía í undanúrslit Miðvarðarpar brasilíska landsliðsins, Thiago Silva og David Luiz, skoruðu mörk liðsins í 2-1 sigri á Kólumbíu í átta liða úrslitum HM í fótbolta í kvöld og tryggðu Brasilíumönnum undanúrslitaleik á móti Þjóðverjum. 4. júlí 2014 12:22
Áfrýjun Silva hafnað David Luiz verður fyrirliði Brasilíu í undanúrslitaleiknum gegn Þýskalandi. 7. júlí 2014 21:30
Dómarinn sem missti af bitinu hjá Suárez dæmir á morgun Mexíkóinn Marco Rodríguez dæmir leik Brasilíu og Þýskalands í undanúrslitum HM. 7. júlí 2014 10:00
Neymar: Draumurinn lifir ennþá Brasilíumaðurinn Neymer segir að draumur sinn sé ekki á enda. 5. júlí 2014 23:30
Brasilíumenn brutu 31 sinni af sér í kvöld - Thiago Silva í leikbann Brasilíumenn eru komnir áfram í undanúrslit á HM í fótbolta eftir 2-1 sigur á Kólumbíu í kvöld í átta liða úrslitum keppninnar. 4. júlí 2014 22:12
Fyrsti fyrirliði Brasilíu til að skora á HM í 20 ár Miðvörðurinn Thiago Silva skoraði sitt fyrsta mark á HM á frábærum tíma í kvöld þegar hann kom Brasilíu í 1-0 á móti Kólumbíu í leik liðanna í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 20:30
Brasilía áfrýjar leikbanni Thiago Silva Brasilíu hefur áfrýjað gula spjaldinu sem fyrirliðinn Thiago Silva fékk í leiknum gegn Kólumbíu í 8-liða úrslitum HM. 6. júlí 2014 20:00
Læknir Brasilíumanna segir að Neymar verði ekki meira með á HM Læknir brasilíska landsliðsins í fótbolta staðfesti í kvöld að Neymar, aðalstjarna brasilíska landsliðsins, verði ekki meira með á HM í fótbolta í Brasilíu en framherjinn snjalli meiddist á baki í kvöld í 2-1 sigri Brasilíu á Kólumbíu. 5. júlí 2014 00:16
Ekki refsað fyrir fólskulegt brot á Neymar Kólumbíumanninum Juan Zuniga verður ekki refsað fyrir brotið á Neymar. 7. júlí 2014 20:45