Van Gaal: Þakklátur fyrir stuðning Fergusons Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. desember 2014 06:00 Ferguson og van Gaal fyrir 16 árum, þegar þeir stýrðu Manchester United og Barcelona. vísir/getty Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, er þakklátur fyrir þann stuðning sem Sir Alex Ferguson hefur sýnt honum síðan hann kom til félagsins í sumar. "Hann hefur trú á mér og ég ánægður með það," sagði Hollendingurinn. "Það gerir starf mitt auðveldara. Hann hefur sýnt mér mikinn stuðning sem maður þarf á að halda í þessu starfi. "Þegar þú ert knattspyrnustjóri Manchester United þarftu á stuðningi og trú manna á borð við Sir Alex að halda. En því fylgir einnig pressa að ná góðum úrslitum," sagði van Gaal ennfremur, en United mætir Newcastle United á Old Trafford á öðrum degi jóla. Leikmenn United eru vanir að æfa á jóladag og dvelja á hóteli aðfaranótt 26. desember. Van Gaal breytti hins vegar út af vananum og gaf leikmönnunum frí á morgun. Leikur Manchester United og Newcastle United hefst klukkan 15:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal biður Neville um að gæta orða sinna Gary Neville líkti leik United og Liverpool um helgina við pöbbaleik. 9. desember 2014 18:15 Sex frábærir fyrir Manchester United Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, mætir líklega til leiks á leikmannamarkaðinn eftir áramót með troðfullt veskið. Á óskalistanum eru varnarmenn. Fréttablaðið skoðar hvaða leikmenn enska liðið mun líklegast bjóða ríflega í. Varnarleikur Man. Utd hefur verið 18. desember 2014 08:00 Segir United geta unnið Englandsmeistaratitilinn Sérfræðingur BBC telur Manchester United vera með í baráttunni um þann stóra ásamt Chelsea og Manchester United. 16. desember 2014 08:30 Ferguson: Carrick besti enski leikmaðurinn Gengi Manchester United hefur stórbatnað eftir að Michael Carrick sneri aftur eftir meiðsli. 22. desember 2014 21:29 Spánverjinn lokaði búrinu David de Gea átti frábæran leik í marki Manchester United þegar liðið vann Liverpool 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í gær. Spánverjinn hefur þaggað niður í gagnrýnisröddum með frammistöðu sinni á tímabilinu. 15. desember 2014 06:30 Giggs segir margt líkt með þeim Van Gaal og Sir Alex Ryan Giggs, aðstoðarmaður hollenska knattspyrnustjórans Louis van Gaal hjá Manchester United, segir að það sé ýmislegt líkt með þeim Van Gaal Sir Alex Ferguson, sigursælasta knattspyrnustjóra Manchester United frá upphafi. 26. nóvember 2014 11:30 Ferguson: Ósanngjarnt að Mourinho sé sigursæll og svona myndarlegur Sigursælasti stjóri ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi hrósar fyrrverandi andstæðingi sínum í hástert. 23. desember 2014 10:45 Van Gaal: Gáfum frá okkur tvö stig Van Gaal var ósáttur að fara með einungis eitt stig af Villa Park í dag. 20. desember 2014 18:30 Solskjær: Of snemmt að afskrifa United úr titilbaráttunni Norðmaðurinn er ánægður með Hollendinginn sem er á miklum skriði með United-liðið þessa dagana. 19. desember 2014 09:00 De Gea stelur fyrisögnunum en Carrick er maðurinn hjá United Fyrrverandi leikmaður Liverpool segir það vera enga tilviljun að liðið byrjaði að vinna eftir að miðjumaðurinn kom inn í lið Manchester United. 16. desember 2014 11:00 Aston Villa stöðvaði sigurgöngu United | Sjáðu mörkin Aston Villa náði góðu jafntefli á heimavelli gegn Manchester United, en þeir voru einum færri í tæpan hálftíma. 20. desember 2014 00:01 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Sjá meira
Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, er þakklátur fyrir þann stuðning sem Sir Alex Ferguson hefur sýnt honum síðan hann kom til félagsins í sumar. "Hann hefur trú á mér og ég ánægður með það," sagði Hollendingurinn. "Það gerir starf mitt auðveldara. Hann hefur sýnt mér mikinn stuðning sem maður þarf á að halda í þessu starfi. "Þegar þú ert knattspyrnustjóri Manchester United þarftu á stuðningi og trú manna á borð við Sir Alex að halda. En því fylgir einnig pressa að ná góðum úrslitum," sagði van Gaal ennfremur, en United mætir Newcastle United á Old Trafford á öðrum degi jóla. Leikmenn United eru vanir að æfa á jóladag og dvelja á hóteli aðfaranótt 26. desember. Van Gaal breytti hins vegar út af vananum og gaf leikmönnunum frí á morgun. Leikur Manchester United og Newcastle United hefst klukkan 15:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal biður Neville um að gæta orða sinna Gary Neville líkti leik United og Liverpool um helgina við pöbbaleik. 9. desember 2014 18:15 Sex frábærir fyrir Manchester United Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, mætir líklega til leiks á leikmannamarkaðinn eftir áramót með troðfullt veskið. Á óskalistanum eru varnarmenn. Fréttablaðið skoðar hvaða leikmenn enska liðið mun líklegast bjóða ríflega í. Varnarleikur Man. Utd hefur verið 18. desember 2014 08:00 Segir United geta unnið Englandsmeistaratitilinn Sérfræðingur BBC telur Manchester United vera með í baráttunni um þann stóra ásamt Chelsea og Manchester United. 16. desember 2014 08:30 Ferguson: Carrick besti enski leikmaðurinn Gengi Manchester United hefur stórbatnað eftir að Michael Carrick sneri aftur eftir meiðsli. 22. desember 2014 21:29 Spánverjinn lokaði búrinu David de Gea átti frábæran leik í marki Manchester United þegar liðið vann Liverpool 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í gær. Spánverjinn hefur þaggað niður í gagnrýnisröddum með frammistöðu sinni á tímabilinu. 15. desember 2014 06:30 Giggs segir margt líkt með þeim Van Gaal og Sir Alex Ryan Giggs, aðstoðarmaður hollenska knattspyrnustjórans Louis van Gaal hjá Manchester United, segir að það sé ýmislegt líkt með þeim Van Gaal Sir Alex Ferguson, sigursælasta knattspyrnustjóra Manchester United frá upphafi. 26. nóvember 2014 11:30 Ferguson: Ósanngjarnt að Mourinho sé sigursæll og svona myndarlegur Sigursælasti stjóri ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi hrósar fyrrverandi andstæðingi sínum í hástert. 23. desember 2014 10:45 Van Gaal: Gáfum frá okkur tvö stig Van Gaal var ósáttur að fara með einungis eitt stig af Villa Park í dag. 20. desember 2014 18:30 Solskjær: Of snemmt að afskrifa United úr titilbaráttunni Norðmaðurinn er ánægður með Hollendinginn sem er á miklum skriði með United-liðið þessa dagana. 19. desember 2014 09:00 De Gea stelur fyrisögnunum en Carrick er maðurinn hjá United Fyrrverandi leikmaður Liverpool segir það vera enga tilviljun að liðið byrjaði að vinna eftir að miðjumaðurinn kom inn í lið Manchester United. 16. desember 2014 11:00 Aston Villa stöðvaði sigurgöngu United | Sjáðu mörkin Aston Villa náði góðu jafntefli á heimavelli gegn Manchester United, en þeir voru einum færri í tæpan hálftíma. 20. desember 2014 00:01 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Sjá meira
Van Gaal biður Neville um að gæta orða sinna Gary Neville líkti leik United og Liverpool um helgina við pöbbaleik. 9. desember 2014 18:15
Sex frábærir fyrir Manchester United Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, mætir líklega til leiks á leikmannamarkaðinn eftir áramót með troðfullt veskið. Á óskalistanum eru varnarmenn. Fréttablaðið skoðar hvaða leikmenn enska liðið mun líklegast bjóða ríflega í. Varnarleikur Man. Utd hefur verið 18. desember 2014 08:00
Segir United geta unnið Englandsmeistaratitilinn Sérfræðingur BBC telur Manchester United vera með í baráttunni um þann stóra ásamt Chelsea og Manchester United. 16. desember 2014 08:30
Ferguson: Carrick besti enski leikmaðurinn Gengi Manchester United hefur stórbatnað eftir að Michael Carrick sneri aftur eftir meiðsli. 22. desember 2014 21:29
Spánverjinn lokaði búrinu David de Gea átti frábæran leik í marki Manchester United þegar liðið vann Liverpool 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í gær. Spánverjinn hefur þaggað niður í gagnrýnisröddum með frammistöðu sinni á tímabilinu. 15. desember 2014 06:30
Giggs segir margt líkt með þeim Van Gaal og Sir Alex Ryan Giggs, aðstoðarmaður hollenska knattspyrnustjórans Louis van Gaal hjá Manchester United, segir að það sé ýmislegt líkt með þeim Van Gaal Sir Alex Ferguson, sigursælasta knattspyrnustjóra Manchester United frá upphafi. 26. nóvember 2014 11:30
Ferguson: Ósanngjarnt að Mourinho sé sigursæll og svona myndarlegur Sigursælasti stjóri ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi hrósar fyrrverandi andstæðingi sínum í hástert. 23. desember 2014 10:45
Van Gaal: Gáfum frá okkur tvö stig Van Gaal var ósáttur að fara með einungis eitt stig af Villa Park í dag. 20. desember 2014 18:30
Solskjær: Of snemmt að afskrifa United úr titilbaráttunni Norðmaðurinn er ánægður með Hollendinginn sem er á miklum skriði með United-liðið þessa dagana. 19. desember 2014 09:00
De Gea stelur fyrisögnunum en Carrick er maðurinn hjá United Fyrrverandi leikmaður Liverpool segir það vera enga tilviljun að liðið byrjaði að vinna eftir að miðjumaðurinn kom inn í lið Manchester United. 16. desember 2014 11:00
Aston Villa stöðvaði sigurgöngu United | Sjáðu mörkin Aston Villa náði góðu jafntefli á heimavelli gegn Manchester United, en þeir voru einum færri í tæpan hálftíma. 20. desember 2014 00:01