Segjast hafa unnið sinn stærsta sigur gegn ISIS Bjarki Ármannsson skrifar 18. desember 2014 23:46 Jasídar flýja ofsóknir ISIS fyrr á árinu. Vísir/Getty Liðsmenn Kúrda í Norður-Írak segjast hafa unnið sinn stærsta sigur gegn samtökunum ISIS frá upphafi. Að þeirra sögn hefur umsátri ISIS-manna um Sinjar-fjall verið aflétt en þar hafa þúsundir manna setið fastir frá því í ágúst.BBC greinir frá. Árásir Kúrda á þá hermenn sem setið hafa um fjallið hófust síðasta miðvikudag. Þá hófu Bandaríkjamenn og bandamenn þeirra jafnframt umfangsmestu loftárásir sínar frá upphafi sem talsmann bandaríska hersins segja hafa grandað mörgum af háttsettustu leiðtogum ISIS-manna. Um átta þúsund hermenn tóku þátt í árás Kúrda og segja þeir að mikill fjöldi ISIS-manna hafi flúið, vestur til Sýrlands annars vegar og í austurautt til borgarinnar Mosul hinsvegar. Þar ráða íslömsku samtökin enn ríkjum. Þegar mest lét sátu um fimmtíu þúsund manns fastir á Sinjar-fjalli, flestir úr röðum Jasída-þjóðflokksins. Þeir voru hraktir þangað af ISIS-mönnum án nauðsynlegra vista með í för. Margir hafa þó náð að sleppa niður af fjallinu síðan þá. Ef satt reynist að Kúrdar hafi létt umsátrinu er um mikilvægan sigur að ræða. Bærinn Sinjar er þó enn í höndum íslamista sem og önnur stór svæði í norðurhluta landsins. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir „Baráttan gegn ISIS gæti tekið mörg ár“ Utanríkisráðherra Bandaríkjanna ávarpaði fyrr í dag utanríkisráðherra þeirra bandalagsríkja sem taka þátt í stríðinu gegn ISIS á fundi í Brussel. 3. desember 2014 10:03 Íslendingur sagður hafa tekið upp ISIS myndbönd Fullyrt er á vefsíðunni The New York Review of Books að Íslendingur hafi tekið upp myndbönd fyrir hryðjuverkahópinn ISIS. 10. desember 2014 07:33 Fundu fjöldagröf með 230 líkum Fjöldagröf með líkum af 230 fórnarlömbum liðsmanna hryðjuverkasamtakanna ISIS hefur fundist í austurhluta Sýrlands. 17. desember 2014 21:06 IS heldur úti hlaðvarpi Ræddu við öfgamann sem lést í sjálfsmorðsárás seinnameir. 20. nóvember 2014 12:30 Eiginkona leiðtoga ISIS tekin höndum Talsmaður líbanska hersins hefur staðfest að öryggissveitir hafi handtekið eiginkonu og son Abu Bakr al-Baghdadinærri landamærunum að Sýrlandi. 2. desember 2014 10:37 Isis með þjálfunarbúðir í Líbíu Isis samtökin hafa komið sér upp þjálfunarbúðum í austurhluta Líbíu. Þetta fullyrða bandarísk stjórnvöld og er talið að nokkur hundruð vígamenn séu nú samankomnir í búðunum sem nýlega var komið á laggirnar. 4. desember 2014 07:36 „Brýnt að bregðast við grimmdarverkum ISIS“ Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sótti í dag utanríkisráðherrafund sextíu ríkja í Brussel sem taka þátt alþjóðlegum aðgerðum gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS í Írak og Sýrlandi. 3. desember 2014 15:45 ISIS-liðar kasta samkynhneigðum manni fram af þaki Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýjar myndir sem sýna frekari grimmdarverk samtakanna í Sýrlandi og Írak. 11. desember 2014 11:40 Mest lesið Lögregla leitar manns Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Erlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Fleiri fréttir Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Sjá meira
Liðsmenn Kúrda í Norður-Írak segjast hafa unnið sinn stærsta sigur gegn samtökunum ISIS frá upphafi. Að þeirra sögn hefur umsátri ISIS-manna um Sinjar-fjall verið aflétt en þar hafa þúsundir manna setið fastir frá því í ágúst.BBC greinir frá. Árásir Kúrda á þá hermenn sem setið hafa um fjallið hófust síðasta miðvikudag. Þá hófu Bandaríkjamenn og bandamenn þeirra jafnframt umfangsmestu loftárásir sínar frá upphafi sem talsmann bandaríska hersins segja hafa grandað mörgum af háttsettustu leiðtogum ISIS-manna. Um átta þúsund hermenn tóku þátt í árás Kúrda og segja þeir að mikill fjöldi ISIS-manna hafi flúið, vestur til Sýrlands annars vegar og í austurautt til borgarinnar Mosul hinsvegar. Þar ráða íslömsku samtökin enn ríkjum. Þegar mest lét sátu um fimmtíu þúsund manns fastir á Sinjar-fjalli, flestir úr röðum Jasída-þjóðflokksins. Þeir voru hraktir þangað af ISIS-mönnum án nauðsynlegra vista með í för. Margir hafa þó náð að sleppa niður af fjallinu síðan þá. Ef satt reynist að Kúrdar hafi létt umsátrinu er um mikilvægan sigur að ræða. Bærinn Sinjar er þó enn í höndum íslamista sem og önnur stór svæði í norðurhluta landsins.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir „Baráttan gegn ISIS gæti tekið mörg ár“ Utanríkisráðherra Bandaríkjanna ávarpaði fyrr í dag utanríkisráðherra þeirra bandalagsríkja sem taka þátt í stríðinu gegn ISIS á fundi í Brussel. 3. desember 2014 10:03 Íslendingur sagður hafa tekið upp ISIS myndbönd Fullyrt er á vefsíðunni The New York Review of Books að Íslendingur hafi tekið upp myndbönd fyrir hryðjuverkahópinn ISIS. 10. desember 2014 07:33 Fundu fjöldagröf með 230 líkum Fjöldagröf með líkum af 230 fórnarlömbum liðsmanna hryðjuverkasamtakanna ISIS hefur fundist í austurhluta Sýrlands. 17. desember 2014 21:06 IS heldur úti hlaðvarpi Ræddu við öfgamann sem lést í sjálfsmorðsárás seinnameir. 20. nóvember 2014 12:30 Eiginkona leiðtoga ISIS tekin höndum Talsmaður líbanska hersins hefur staðfest að öryggissveitir hafi handtekið eiginkonu og son Abu Bakr al-Baghdadinærri landamærunum að Sýrlandi. 2. desember 2014 10:37 Isis með þjálfunarbúðir í Líbíu Isis samtökin hafa komið sér upp þjálfunarbúðum í austurhluta Líbíu. Þetta fullyrða bandarísk stjórnvöld og er talið að nokkur hundruð vígamenn séu nú samankomnir í búðunum sem nýlega var komið á laggirnar. 4. desember 2014 07:36 „Brýnt að bregðast við grimmdarverkum ISIS“ Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sótti í dag utanríkisráðherrafund sextíu ríkja í Brussel sem taka þátt alþjóðlegum aðgerðum gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS í Írak og Sýrlandi. 3. desember 2014 15:45 ISIS-liðar kasta samkynhneigðum manni fram af þaki Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýjar myndir sem sýna frekari grimmdarverk samtakanna í Sýrlandi og Írak. 11. desember 2014 11:40 Mest lesið Lögregla leitar manns Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Erlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Fleiri fréttir Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Sjá meira
„Baráttan gegn ISIS gæti tekið mörg ár“ Utanríkisráðherra Bandaríkjanna ávarpaði fyrr í dag utanríkisráðherra þeirra bandalagsríkja sem taka þátt í stríðinu gegn ISIS á fundi í Brussel. 3. desember 2014 10:03
Íslendingur sagður hafa tekið upp ISIS myndbönd Fullyrt er á vefsíðunni The New York Review of Books að Íslendingur hafi tekið upp myndbönd fyrir hryðjuverkahópinn ISIS. 10. desember 2014 07:33
Fundu fjöldagröf með 230 líkum Fjöldagröf með líkum af 230 fórnarlömbum liðsmanna hryðjuverkasamtakanna ISIS hefur fundist í austurhluta Sýrlands. 17. desember 2014 21:06
IS heldur úti hlaðvarpi Ræddu við öfgamann sem lést í sjálfsmorðsárás seinnameir. 20. nóvember 2014 12:30
Eiginkona leiðtoga ISIS tekin höndum Talsmaður líbanska hersins hefur staðfest að öryggissveitir hafi handtekið eiginkonu og son Abu Bakr al-Baghdadinærri landamærunum að Sýrlandi. 2. desember 2014 10:37
Isis með þjálfunarbúðir í Líbíu Isis samtökin hafa komið sér upp þjálfunarbúðum í austurhluta Líbíu. Þetta fullyrða bandarísk stjórnvöld og er talið að nokkur hundruð vígamenn séu nú samankomnir í búðunum sem nýlega var komið á laggirnar. 4. desember 2014 07:36
„Brýnt að bregðast við grimmdarverkum ISIS“ Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sótti í dag utanríkisráðherrafund sextíu ríkja í Brussel sem taka þátt alþjóðlegum aðgerðum gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS í Írak og Sýrlandi. 3. desember 2014 15:45
ISIS-liðar kasta samkynhneigðum manni fram af þaki Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýjar myndir sem sýna frekari grimmdarverk samtakanna í Sýrlandi og Írak. 11. desember 2014 11:40