Arnþór Ari hefur rætt við FH og Víking Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. október 2014 12:00 Arnþór Ari Atlason er eftirsóttur. vísir/daníel Arnþór Ari Atlason, miðjumaðurinn efnilegi sem spilaði með Fram í Pepsi-deildinni í sumar, hefur rætt við FH og Víking um að ganga mögulega í raðir þeirra. Arnþór Ari, sem er 21 árs gamall, kom til Fram frá uppeldisfélagi sínu Þrótti fyrir tímabilið og skoraði þrjú mörk í 20 leikjum. Þegar tímabilinu lauk með falli Safamýrarliðsins rifti Arnþór Ari samningi sínum við félagið. „Ég hef ekki rætt neitt alvarlega við neitt lið, en ég er búinn að setjast niður með tveimur liðum,“ sagði Arnþór Ari við Vísi í dag. Aðspurður hvort það eru FH og Víkingur staðfestir hann það: „Já, ég hef rætt við FH og Víking. Ég settist niður með þeim og sá hvað þau höfðu að segja og bjóða.“ Arnþór Ari segir valið ekki endilega standa á milli þeirra tveggja heldur hann öllum dyrnum opnum. „Ég er ennþá opinn fyrir öðru, en þessi lið virðast svona spenntust fyrir mér,“ sagði Arnþór, en mikill áhugi hefur verið á honum eftir að tímabilinu lauk. „Ég er búinn að finna fyrir nokkrum áhuga, allavega meiri en ég bjóst við. Ég gat alveg eins búist við að enginn hefði áhuga miðað við hvernig sumarið fór hjá okkur, en þetta er gaman.“ „Ég er bara sultuslakur yfir þessu og tek mér minn tíma í þetta. En það fer nú að líða að ákvörðun,“ sagði Arnþór Ari Atlason. Víkingur er eina Pepsi-deildarliðið sem búið er að bæta við sig fyrir næsta sumar, en Húsvíkingurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson gekk í raðir Fossvogsfélagsins í síðustu viku. FH-ingar voru nálægt því að landa Óskari Erni Haukssyni sem á endanum samdi aftur við KR, en þeir eru einnig í viðræðum við Finn Orra Margeirsson. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óskar Örn í viðræðum við FH Fundar með Hafnfirðingum síðdegis. 16. október 2014 14:51 Hallgrímur Mar: Ætla sýna hvað ég get í Pepsi-deildinni Húsvíkingurinn spenntur fyrir markmiðum Víkinga, en hann skrifaði undir þriggja ára samning í dag. 17. október 2014 15:30 Flóttinn úr Safamýri: „Það er enginn skjálfti í okkur“ "Ég gerði þetta öðruvísi þegar ég var sjálfur leikmaður,“ segir Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram. 16. október 2014 17:45 Hallgrímur á leið í Víking Húsvíkingurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson er á leið í Pepsi-deildina. 17. október 2014 11:00 Óskar Örn skrifaði undir nýjan samning við KR í kvöld Óskar Örn Hauksson verður áfram í KR en það var ljóst í kvöld þegar þessi snjalli vængmaður skrifaði undir nýjan samning við Vesturbæjarfélagið. Þetta kom fram í fréttatilkynningu frá KR í kvöld. 20. október 2014 23:07 Gary Martin vill fá Bjarna Guðjónsson sem þjálfara KR Rúnar Kristinsson líklega á leið í atvinnumennsku og framherjinn spáir í þjálfaramálum liðsins. 20. október 2014 16:18 Finnur Orri í viðræður við FH Fyrirliði Breiðabliks samninglaus um áramótin og er eftirsóttur. 20. október 2014 14:00 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Sjá meira
Arnþór Ari Atlason, miðjumaðurinn efnilegi sem spilaði með Fram í Pepsi-deildinni í sumar, hefur rætt við FH og Víking um að ganga mögulega í raðir þeirra. Arnþór Ari, sem er 21 árs gamall, kom til Fram frá uppeldisfélagi sínu Þrótti fyrir tímabilið og skoraði þrjú mörk í 20 leikjum. Þegar tímabilinu lauk með falli Safamýrarliðsins rifti Arnþór Ari samningi sínum við félagið. „Ég hef ekki rætt neitt alvarlega við neitt lið, en ég er búinn að setjast niður með tveimur liðum,“ sagði Arnþór Ari við Vísi í dag. Aðspurður hvort það eru FH og Víkingur staðfestir hann það: „Já, ég hef rætt við FH og Víking. Ég settist niður með þeim og sá hvað þau höfðu að segja og bjóða.“ Arnþór Ari segir valið ekki endilega standa á milli þeirra tveggja heldur hann öllum dyrnum opnum. „Ég er ennþá opinn fyrir öðru, en þessi lið virðast svona spenntust fyrir mér,“ sagði Arnþór, en mikill áhugi hefur verið á honum eftir að tímabilinu lauk. „Ég er búinn að finna fyrir nokkrum áhuga, allavega meiri en ég bjóst við. Ég gat alveg eins búist við að enginn hefði áhuga miðað við hvernig sumarið fór hjá okkur, en þetta er gaman.“ „Ég er bara sultuslakur yfir þessu og tek mér minn tíma í þetta. En það fer nú að líða að ákvörðun,“ sagði Arnþór Ari Atlason. Víkingur er eina Pepsi-deildarliðið sem búið er að bæta við sig fyrir næsta sumar, en Húsvíkingurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson gekk í raðir Fossvogsfélagsins í síðustu viku. FH-ingar voru nálægt því að landa Óskari Erni Haukssyni sem á endanum samdi aftur við KR, en þeir eru einnig í viðræðum við Finn Orra Margeirsson.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óskar Örn í viðræðum við FH Fundar með Hafnfirðingum síðdegis. 16. október 2014 14:51 Hallgrímur Mar: Ætla sýna hvað ég get í Pepsi-deildinni Húsvíkingurinn spenntur fyrir markmiðum Víkinga, en hann skrifaði undir þriggja ára samning í dag. 17. október 2014 15:30 Flóttinn úr Safamýri: „Það er enginn skjálfti í okkur“ "Ég gerði þetta öðruvísi þegar ég var sjálfur leikmaður,“ segir Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram. 16. október 2014 17:45 Hallgrímur á leið í Víking Húsvíkingurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson er á leið í Pepsi-deildina. 17. október 2014 11:00 Óskar Örn skrifaði undir nýjan samning við KR í kvöld Óskar Örn Hauksson verður áfram í KR en það var ljóst í kvöld þegar þessi snjalli vængmaður skrifaði undir nýjan samning við Vesturbæjarfélagið. Þetta kom fram í fréttatilkynningu frá KR í kvöld. 20. október 2014 23:07 Gary Martin vill fá Bjarna Guðjónsson sem þjálfara KR Rúnar Kristinsson líklega á leið í atvinnumennsku og framherjinn spáir í þjálfaramálum liðsins. 20. október 2014 16:18 Finnur Orri í viðræður við FH Fyrirliði Breiðabliks samninglaus um áramótin og er eftirsóttur. 20. október 2014 14:00 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Sjá meira
Hallgrímur Mar: Ætla sýna hvað ég get í Pepsi-deildinni Húsvíkingurinn spenntur fyrir markmiðum Víkinga, en hann skrifaði undir þriggja ára samning í dag. 17. október 2014 15:30
Flóttinn úr Safamýri: „Það er enginn skjálfti í okkur“ "Ég gerði þetta öðruvísi þegar ég var sjálfur leikmaður,“ segir Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram. 16. október 2014 17:45
Hallgrímur á leið í Víking Húsvíkingurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson er á leið í Pepsi-deildina. 17. október 2014 11:00
Óskar Örn skrifaði undir nýjan samning við KR í kvöld Óskar Örn Hauksson verður áfram í KR en það var ljóst í kvöld þegar þessi snjalli vængmaður skrifaði undir nýjan samning við Vesturbæjarfélagið. Þetta kom fram í fréttatilkynningu frá KR í kvöld. 20. október 2014 23:07
Gary Martin vill fá Bjarna Guðjónsson sem þjálfara KR Rúnar Kristinsson líklega á leið í atvinnumennsku og framherjinn spáir í þjálfaramálum liðsins. 20. október 2014 16:18
Finnur Orri í viðræður við FH Fyrirliði Breiðabliks samninglaus um áramótin og er eftirsóttur. 20. október 2014 14:00