„Ég er hræddur við að deyja“ Samúel Karl Ólason skrifar 6. október 2014 11:40 Abdul-Rahman Kassig, áður þekktur sem Peter Kassig. Vísir/AP/Skjáskot Abdul-Rahman Kassig segist í bréfi sem hann sendi foreldrum sínum að hann sé hræddur við að deyja. Erfiðast þykir honum þó að vita ekki hvað muni gerast og óvissan um hvort hann ætti yfir höfuð að halda í vonina. Í síðustu viku birti IS myndband af aftöku Alan Henning, en hann var breti sem var tekinn höndum í Sýrlandi þar sem hann var við hjálparstörf. Í lok myndbandsins segir böðull IS að Kassig sé næstur. Abdul-Rahman Kassig er Bandaríkjamaður, en hann hét áður Peter Kassig. Honnum var rænt í Austur-Sýrlandi fyrir ári síðan þar sem hann var á vegum hjálparsamtakanna Sera, sem hann stofnaði. Hann er fyrrverandi hermaður og barðist í Írak árið 2007, samkvæmt BBC. Hann er 26 ára gamall. Foreldrar Abdul-Rahman segja hann hafa snúist til Íslam þegar hann var í haldi IS. Þann 2. júní síðastliðinn fengu þau Ed og Paula Kassig, foreldrar Abdul-Rahman, bréf frá honum. Þau hafa nú birt hluta þess. Einnig hafa þau sent frá sér myndband þar sem þau biðja forsvarsmenn Íslamska ríkisins um að sýna syni sínum miskun. Í bréfi sínu segir Abdul-Rahman að hann sé leiður yfir því sem vinir hans og fjölskylda ganga nú í gegnum. Hann segir að muni hann deyja geti þau huggað sig við að hann hafi dáið vegna þess að hann reyndi að draga úr þjáningum annarra og hjálpa fólki í neyð. Tengdar fréttir „Ég er kominn aftur Obama“ Hinn Breski rappari Abdel-Majed Abdel Bary er nú talinn hafa myrt tvo blaðamenn í nafni Íslamska ríkisins. 4. september 2014 11:01 IS-liðar segjast hafa tekið annan af lífi Bresk yfirvöld rannsaka um þessar myndir myndband á netinu sem virðist sýna afhöfðun breska ríkisborgarans David Haines. 13. september 2014 23:22 Biður IS um að myrða ekki eiginmann sinn „Alan er friðsamur, óeigingjarn maður sem fór frá starfi sínu sem leigubílsstjóri og fjölskyldu, til að keyra bílalest alla leið til Sýrlands með múslimskum samstarfsmönnum sínum og vinum.“ 22. september 2014 16:45 Franskur gísl afhöfðaður í Alsír Alsírskur hópur íslamista hefur birt myndband af afhöfðun fransks ferðamanns. 24. september 2014 15:38 Þriðji Vesturlandabúinn tekinn af lífi "Þeir eru engir múslimar, þeir eru skrímsli,“ sagði David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, um liðsmenn Íslamska ríkisins sem í gær birtu myndband sem sagt var sýna afhöfðun bresks hjálparstarfsmanns, David Haines að nafni. 15. september 2014 06:00 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Fleiri fréttir Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sjá meira
Abdul-Rahman Kassig segist í bréfi sem hann sendi foreldrum sínum að hann sé hræddur við að deyja. Erfiðast þykir honum þó að vita ekki hvað muni gerast og óvissan um hvort hann ætti yfir höfuð að halda í vonina. Í síðustu viku birti IS myndband af aftöku Alan Henning, en hann var breti sem var tekinn höndum í Sýrlandi þar sem hann var við hjálparstörf. Í lok myndbandsins segir böðull IS að Kassig sé næstur. Abdul-Rahman Kassig er Bandaríkjamaður, en hann hét áður Peter Kassig. Honnum var rænt í Austur-Sýrlandi fyrir ári síðan þar sem hann var á vegum hjálparsamtakanna Sera, sem hann stofnaði. Hann er fyrrverandi hermaður og barðist í Írak árið 2007, samkvæmt BBC. Hann er 26 ára gamall. Foreldrar Abdul-Rahman segja hann hafa snúist til Íslam þegar hann var í haldi IS. Þann 2. júní síðastliðinn fengu þau Ed og Paula Kassig, foreldrar Abdul-Rahman, bréf frá honum. Þau hafa nú birt hluta þess. Einnig hafa þau sent frá sér myndband þar sem þau biðja forsvarsmenn Íslamska ríkisins um að sýna syni sínum miskun. Í bréfi sínu segir Abdul-Rahman að hann sé leiður yfir því sem vinir hans og fjölskylda ganga nú í gegnum. Hann segir að muni hann deyja geti þau huggað sig við að hann hafi dáið vegna þess að hann reyndi að draga úr þjáningum annarra og hjálpa fólki í neyð.
Tengdar fréttir „Ég er kominn aftur Obama“ Hinn Breski rappari Abdel-Majed Abdel Bary er nú talinn hafa myrt tvo blaðamenn í nafni Íslamska ríkisins. 4. september 2014 11:01 IS-liðar segjast hafa tekið annan af lífi Bresk yfirvöld rannsaka um þessar myndir myndband á netinu sem virðist sýna afhöfðun breska ríkisborgarans David Haines. 13. september 2014 23:22 Biður IS um að myrða ekki eiginmann sinn „Alan er friðsamur, óeigingjarn maður sem fór frá starfi sínu sem leigubílsstjóri og fjölskyldu, til að keyra bílalest alla leið til Sýrlands með múslimskum samstarfsmönnum sínum og vinum.“ 22. september 2014 16:45 Franskur gísl afhöfðaður í Alsír Alsírskur hópur íslamista hefur birt myndband af afhöfðun fransks ferðamanns. 24. september 2014 15:38 Þriðji Vesturlandabúinn tekinn af lífi "Þeir eru engir múslimar, þeir eru skrímsli,“ sagði David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, um liðsmenn Íslamska ríkisins sem í gær birtu myndband sem sagt var sýna afhöfðun bresks hjálparstarfsmanns, David Haines að nafni. 15. september 2014 06:00 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Fleiri fréttir Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sjá meira
„Ég er kominn aftur Obama“ Hinn Breski rappari Abdel-Majed Abdel Bary er nú talinn hafa myrt tvo blaðamenn í nafni Íslamska ríkisins. 4. september 2014 11:01
IS-liðar segjast hafa tekið annan af lífi Bresk yfirvöld rannsaka um þessar myndir myndband á netinu sem virðist sýna afhöfðun breska ríkisborgarans David Haines. 13. september 2014 23:22
Biður IS um að myrða ekki eiginmann sinn „Alan er friðsamur, óeigingjarn maður sem fór frá starfi sínu sem leigubílsstjóri og fjölskyldu, til að keyra bílalest alla leið til Sýrlands með múslimskum samstarfsmönnum sínum og vinum.“ 22. september 2014 16:45
Franskur gísl afhöfðaður í Alsír Alsírskur hópur íslamista hefur birt myndband af afhöfðun fransks ferðamanns. 24. september 2014 15:38
Þriðji Vesturlandabúinn tekinn af lífi "Þeir eru engir múslimar, þeir eru skrímsli,“ sagði David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, um liðsmenn Íslamska ríkisins sem í gær birtu myndband sem sagt var sýna afhöfðun bresks hjálparstarfsmanns, David Haines að nafni. 15. september 2014 06:00