„Ég er hræddur við að deyja“ Samúel Karl Ólason skrifar 6. október 2014 11:40 Abdul-Rahman Kassig, áður þekktur sem Peter Kassig. Vísir/AP/Skjáskot Abdul-Rahman Kassig segist í bréfi sem hann sendi foreldrum sínum að hann sé hræddur við að deyja. Erfiðast þykir honum þó að vita ekki hvað muni gerast og óvissan um hvort hann ætti yfir höfuð að halda í vonina. Í síðustu viku birti IS myndband af aftöku Alan Henning, en hann var breti sem var tekinn höndum í Sýrlandi þar sem hann var við hjálparstörf. Í lok myndbandsins segir böðull IS að Kassig sé næstur. Abdul-Rahman Kassig er Bandaríkjamaður, en hann hét áður Peter Kassig. Honnum var rænt í Austur-Sýrlandi fyrir ári síðan þar sem hann var á vegum hjálparsamtakanna Sera, sem hann stofnaði. Hann er fyrrverandi hermaður og barðist í Írak árið 2007, samkvæmt BBC. Hann er 26 ára gamall. Foreldrar Abdul-Rahman segja hann hafa snúist til Íslam þegar hann var í haldi IS. Þann 2. júní síðastliðinn fengu þau Ed og Paula Kassig, foreldrar Abdul-Rahman, bréf frá honum. Þau hafa nú birt hluta þess. Einnig hafa þau sent frá sér myndband þar sem þau biðja forsvarsmenn Íslamska ríkisins um að sýna syni sínum miskun. Í bréfi sínu segir Abdul-Rahman að hann sé leiður yfir því sem vinir hans og fjölskylda ganga nú í gegnum. Hann segir að muni hann deyja geti þau huggað sig við að hann hafi dáið vegna þess að hann reyndi að draga úr þjáningum annarra og hjálpa fólki í neyð. Tengdar fréttir „Ég er kominn aftur Obama“ Hinn Breski rappari Abdel-Majed Abdel Bary er nú talinn hafa myrt tvo blaðamenn í nafni Íslamska ríkisins. 4. september 2014 11:01 IS-liðar segjast hafa tekið annan af lífi Bresk yfirvöld rannsaka um þessar myndir myndband á netinu sem virðist sýna afhöfðun breska ríkisborgarans David Haines. 13. september 2014 23:22 Biður IS um að myrða ekki eiginmann sinn „Alan er friðsamur, óeigingjarn maður sem fór frá starfi sínu sem leigubílsstjóri og fjölskyldu, til að keyra bílalest alla leið til Sýrlands með múslimskum samstarfsmönnum sínum og vinum.“ 22. september 2014 16:45 Franskur gísl afhöfðaður í Alsír Alsírskur hópur íslamista hefur birt myndband af afhöfðun fransks ferðamanns. 24. september 2014 15:38 Þriðji Vesturlandabúinn tekinn af lífi "Þeir eru engir múslimar, þeir eru skrímsli,“ sagði David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, um liðsmenn Íslamska ríkisins sem í gær birtu myndband sem sagt var sýna afhöfðun bresks hjálparstarfsmanns, David Haines að nafni. 15. september 2014 06:00 Mest lesið Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Sjá meira
Abdul-Rahman Kassig segist í bréfi sem hann sendi foreldrum sínum að hann sé hræddur við að deyja. Erfiðast þykir honum þó að vita ekki hvað muni gerast og óvissan um hvort hann ætti yfir höfuð að halda í vonina. Í síðustu viku birti IS myndband af aftöku Alan Henning, en hann var breti sem var tekinn höndum í Sýrlandi þar sem hann var við hjálparstörf. Í lok myndbandsins segir böðull IS að Kassig sé næstur. Abdul-Rahman Kassig er Bandaríkjamaður, en hann hét áður Peter Kassig. Honnum var rænt í Austur-Sýrlandi fyrir ári síðan þar sem hann var á vegum hjálparsamtakanna Sera, sem hann stofnaði. Hann er fyrrverandi hermaður og barðist í Írak árið 2007, samkvæmt BBC. Hann er 26 ára gamall. Foreldrar Abdul-Rahman segja hann hafa snúist til Íslam þegar hann var í haldi IS. Þann 2. júní síðastliðinn fengu þau Ed og Paula Kassig, foreldrar Abdul-Rahman, bréf frá honum. Þau hafa nú birt hluta þess. Einnig hafa þau sent frá sér myndband þar sem þau biðja forsvarsmenn Íslamska ríkisins um að sýna syni sínum miskun. Í bréfi sínu segir Abdul-Rahman að hann sé leiður yfir því sem vinir hans og fjölskylda ganga nú í gegnum. Hann segir að muni hann deyja geti þau huggað sig við að hann hafi dáið vegna þess að hann reyndi að draga úr þjáningum annarra og hjálpa fólki í neyð.
Tengdar fréttir „Ég er kominn aftur Obama“ Hinn Breski rappari Abdel-Majed Abdel Bary er nú talinn hafa myrt tvo blaðamenn í nafni Íslamska ríkisins. 4. september 2014 11:01 IS-liðar segjast hafa tekið annan af lífi Bresk yfirvöld rannsaka um þessar myndir myndband á netinu sem virðist sýna afhöfðun breska ríkisborgarans David Haines. 13. september 2014 23:22 Biður IS um að myrða ekki eiginmann sinn „Alan er friðsamur, óeigingjarn maður sem fór frá starfi sínu sem leigubílsstjóri og fjölskyldu, til að keyra bílalest alla leið til Sýrlands með múslimskum samstarfsmönnum sínum og vinum.“ 22. september 2014 16:45 Franskur gísl afhöfðaður í Alsír Alsírskur hópur íslamista hefur birt myndband af afhöfðun fransks ferðamanns. 24. september 2014 15:38 Þriðji Vesturlandabúinn tekinn af lífi "Þeir eru engir múslimar, þeir eru skrímsli,“ sagði David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, um liðsmenn Íslamska ríkisins sem í gær birtu myndband sem sagt var sýna afhöfðun bresks hjálparstarfsmanns, David Haines að nafni. 15. september 2014 06:00 Mest lesið Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Sjá meira
„Ég er kominn aftur Obama“ Hinn Breski rappari Abdel-Majed Abdel Bary er nú talinn hafa myrt tvo blaðamenn í nafni Íslamska ríkisins. 4. september 2014 11:01
IS-liðar segjast hafa tekið annan af lífi Bresk yfirvöld rannsaka um þessar myndir myndband á netinu sem virðist sýna afhöfðun breska ríkisborgarans David Haines. 13. september 2014 23:22
Biður IS um að myrða ekki eiginmann sinn „Alan er friðsamur, óeigingjarn maður sem fór frá starfi sínu sem leigubílsstjóri og fjölskyldu, til að keyra bílalest alla leið til Sýrlands með múslimskum samstarfsmönnum sínum og vinum.“ 22. september 2014 16:45
Franskur gísl afhöfðaður í Alsír Alsírskur hópur íslamista hefur birt myndband af afhöfðun fransks ferðamanns. 24. september 2014 15:38
Þriðji Vesturlandabúinn tekinn af lífi "Þeir eru engir múslimar, þeir eru skrímsli,“ sagði David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, um liðsmenn Íslamska ríkisins sem í gær birtu myndband sem sagt var sýna afhöfðun bresks hjálparstarfsmanns, David Haines að nafni. 15. september 2014 06:00