„Ég er hræddur við að deyja“ Samúel Karl Ólason skrifar 6. október 2014 11:40 Abdul-Rahman Kassig, áður þekktur sem Peter Kassig. Vísir/AP/Skjáskot Abdul-Rahman Kassig segist í bréfi sem hann sendi foreldrum sínum að hann sé hræddur við að deyja. Erfiðast þykir honum þó að vita ekki hvað muni gerast og óvissan um hvort hann ætti yfir höfuð að halda í vonina. Í síðustu viku birti IS myndband af aftöku Alan Henning, en hann var breti sem var tekinn höndum í Sýrlandi þar sem hann var við hjálparstörf. Í lok myndbandsins segir böðull IS að Kassig sé næstur. Abdul-Rahman Kassig er Bandaríkjamaður, en hann hét áður Peter Kassig. Honnum var rænt í Austur-Sýrlandi fyrir ári síðan þar sem hann var á vegum hjálparsamtakanna Sera, sem hann stofnaði. Hann er fyrrverandi hermaður og barðist í Írak árið 2007, samkvæmt BBC. Hann er 26 ára gamall. Foreldrar Abdul-Rahman segja hann hafa snúist til Íslam þegar hann var í haldi IS. Þann 2. júní síðastliðinn fengu þau Ed og Paula Kassig, foreldrar Abdul-Rahman, bréf frá honum. Þau hafa nú birt hluta þess. Einnig hafa þau sent frá sér myndband þar sem þau biðja forsvarsmenn Íslamska ríkisins um að sýna syni sínum miskun. Í bréfi sínu segir Abdul-Rahman að hann sé leiður yfir því sem vinir hans og fjölskylda ganga nú í gegnum. Hann segir að muni hann deyja geti þau huggað sig við að hann hafi dáið vegna þess að hann reyndi að draga úr þjáningum annarra og hjálpa fólki í neyð. Tengdar fréttir „Ég er kominn aftur Obama“ Hinn Breski rappari Abdel-Majed Abdel Bary er nú talinn hafa myrt tvo blaðamenn í nafni Íslamska ríkisins. 4. september 2014 11:01 IS-liðar segjast hafa tekið annan af lífi Bresk yfirvöld rannsaka um þessar myndir myndband á netinu sem virðist sýna afhöfðun breska ríkisborgarans David Haines. 13. september 2014 23:22 Biður IS um að myrða ekki eiginmann sinn „Alan er friðsamur, óeigingjarn maður sem fór frá starfi sínu sem leigubílsstjóri og fjölskyldu, til að keyra bílalest alla leið til Sýrlands með múslimskum samstarfsmönnum sínum og vinum.“ 22. september 2014 16:45 Franskur gísl afhöfðaður í Alsír Alsírskur hópur íslamista hefur birt myndband af afhöfðun fransks ferðamanns. 24. september 2014 15:38 Þriðji Vesturlandabúinn tekinn af lífi "Þeir eru engir múslimar, þeir eru skrímsli,“ sagði David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, um liðsmenn Íslamska ríkisins sem í gær birtu myndband sem sagt var sýna afhöfðun bresks hjálparstarfsmanns, David Haines að nafni. 15. september 2014 06:00 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur eftir féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Sjá meira
Abdul-Rahman Kassig segist í bréfi sem hann sendi foreldrum sínum að hann sé hræddur við að deyja. Erfiðast þykir honum þó að vita ekki hvað muni gerast og óvissan um hvort hann ætti yfir höfuð að halda í vonina. Í síðustu viku birti IS myndband af aftöku Alan Henning, en hann var breti sem var tekinn höndum í Sýrlandi þar sem hann var við hjálparstörf. Í lok myndbandsins segir böðull IS að Kassig sé næstur. Abdul-Rahman Kassig er Bandaríkjamaður, en hann hét áður Peter Kassig. Honnum var rænt í Austur-Sýrlandi fyrir ári síðan þar sem hann var á vegum hjálparsamtakanna Sera, sem hann stofnaði. Hann er fyrrverandi hermaður og barðist í Írak árið 2007, samkvæmt BBC. Hann er 26 ára gamall. Foreldrar Abdul-Rahman segja hann hafa snúist til Íslam þegar hann var í haldi IS. Þann 2. júní síðastliðinn fengu þau Ed og Paula Kassig, foreldrar Abdul-Rahman, bréf frá honum. Þau hafa nú birt hluta þess. Einnig hafa þau sent frá sér myndband þar sem þau biðja forsvarsmenn Íslamska ríkisins um að sýna syni sínum miskun. Í bréfi sínu segir Abdul-Rahman að hann sé leiður yfir því sem vinir hans og fjölskylda ganga nú í gegnum. Hann segir að muni hann deyja geti þau huggað sig við að hann hafi dáið vegna þess að hann reyndi að draga úr þjáningum annarra og hjálpa fólki í neyð.
Tengdar fréttir „Ég er kominn aftur Obama“ Hinn Breski rappari Abdel-Majed Abdel Bary er nú talinn hafa myrt tvo blaðamenn í nafni Íslamska ríkisins. 4. september 2014 11:01 IS-liðar segjast hafa tekið annan af lífi Bresk yfirvöld rannsaka um þessar myndir myndband á netinu sem virðist sýna afhöfðun breska ríkisborgarans David Haines. 13. september 2014 23:22 Biður IS um að myrða ekki eiginmann sinn „Alan er friðsamur, óeigingjarn maður sem fór frá starfi sínu sem leigubílsstjóri og fjölskyldu, til að keyra bílalest alla leið til Sýrlands með múslimskum samstarfsmönnum sínum og vinum.“ 22. september 2014 16:45 Franskur gísl afhöfðaður í Alsír Alsírskur hópur íslamista hefur birt myndband af afhöfðun fransks ferðamanns. 24. september 2014 15:38 Þriðji Vesturlandabúinn tekinn af lífi "Þeir eru engir múslimar, þeir eru skrímsli,“ sagði David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, um liðsmenn Íslamska ríkisins sem í gær birtu myndband sem sagt var sýna afhöfðun bresks hjálparstarfsmanns, David Haines að nafni. 15. september 2014 06:00 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur eftir féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Sjá meira
„Ég er kominn aftur Obama“ Hinn Breski rappari Abdel-Majed Abdel Bary er nú talinn hafa myrt tvo blaðamenn í nafni Íslamska ríkisins. 4. september 2014 11:01
IS-liðar segjast hafa tekið annan af lífi Bresk yfirvöld rannsaka um þessar myndir myndband á netinu sem virðist sýna afhöfðun breska ríkisborgarans David Haines. 13. september 2014 23:22
Biður IS um að myrða ekki eiginmann sinn „Alan er friðsamur, óeigingjarn maður sem fór frá starfi sínu sem leigubílsstjóri og fjölskyldu, til að keyra bílalest alla leið til Sýrlands með múslimskum samstarfsmönnum sínum og vinum.“ 22. september 2014 16:45
Franskur gísl afhöfðaður í Alsír Alsírskur hópur íslamista hefur birt myndband af afhöfðun fransks ferðamanns. 24. september 2014 15:38
Þriðji Vesturlandabúinn tekinn af lífi "Þeir eru engir múslimar, þeir eru skrímsli,“ sagði David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, um liðsmenn Íslamska ríkisins sem í gær birtu myndband sem sagt var sýna afhöfðun bresks hjálparstarfsmanns, David Haines að nafni. 15. september 2014 06:00