„Ég er kominn aftur Obama“ Samúel Karl Ólason skrifar 4. september 2014 11:01 Abdel-Majed Abdel Bary eða L Jinny er talinn hafa myrt Steven Setloff og James Foley. Maðurinn sem hefur myrt og afhöfðað tvo bandaríska blaðamenn gengur eingöngu undir dulnefninu Jihadi John. Greining á myndböndum af aftökunum á blaðamönnunum James Foley og Steven Sotloff hefur leitt í ljós að sami maðurinn sér um bæði morðin. „Ég er kominn aftur Obama,“ segir hann í mynbandinu af aftöku Steven Sotloff. „Vegna hrokafullar utanríkisstefnu þinnar varðandi Íslamska ríkið. Vegna þess að þið haldið áfram að varpa sprengjum á fólk okkar þrátt fyrir viðvaranir okkar.“ Sagði hann að Obama hafi enn og aftur valdið dauða bandarísks ríkisborgara með aðgerðum sínum. „Eins og flugskeytum þínum er áfram beitt gegn okkar fólki mun hnífi okkar vera beitt gegn þínum borgurum.“ Dulnefnið Jihadi John er til komið vegna þess að talið er að hann sé einn af þremur breskum ríkisborgurum sem hafa barist með IS í Sýrlandi. Þeir hafa notast við dulnefni sem tengjast Bítlunum. Á vef Independent er því haldið fram að leyniþjónusta Bretlands reyni nú að bera kennsl á manninn, sem hafi Lundúnahreim, með upptökum af rödd hans, auk annarra leiða. Abdel-Majed Abdel Bary er talinn vera einn af þeim sem rannsóknin snýr að. Hann fór til Sýrlands á síðasta ári og byrjaði að berjast með Íslamska ríkinu. Faðir hans var flóttamaður frá Egyptalandi sem talinn var einn af foringjum Al Kaída hryðjuverkasamtakanna. Hann var framseldur til Bandaríkjanna árið 2012 grunaður um aðild að sprengjuárásum á tvö sendiráð Bandaríkjanna í Vestur-Afríku árið 1998. Bary olli miklu fjaðrafoki í Bretlandi fyrr á þessu ári, þegar hann birti mynd af sér á Twitter reikningi sínum, þar sem hann hélt af höfði manns. Spjótin snéru að honum eftir að James Foley var myrtur, eins og sagt var frá á Vísi. Hér að neðan má sjá tónlistarmyndband frá Bary, en lög hans hafa meðal annars verið spiluð af BBC. Abdel-Majed Abdel Bary gekk undir listamannsnafninu L Jinny Tengdar fréttir Leit hafin að „Svarta bítlinum“ Maður sem var áður haldið í gíslingu í Sýrlandi segir böðulinn vera vel menntaðan Breta sem hafi gengið undir nafninu „John“. 21. ágúst 2014 10:51 Móðir bandarísks blaðamanns biðlar til leiðtoga IS Móðir Stevens Sotloff biður leiðtoga IS um að sleppa syni sínum í myndbandi sem birt var í dag. 27. ágúst 2014 16:50 „Réttlætinu verður fullnægt“ Barack Obama segir að Bandaríkin muni, ásamt öðrum þjóðum, eyða Íslamska ríkinu. 3. september 2014 10:58 IS birtir myndband af aftöku Sotloffs IS-samtökin hafa birt myndband af aftöku Stevens Sotloff, bandarísks blaðamanns sem var rænt í Sýrlandi á síðasta ári. 2. september 2014 17:25 Íslamistar í Írak birta myndband af aftöku blaðamanns Maðurinn sem er hálshöggvinn í myndbandinu er sagður vera bandaríski blaðamaðurinn James Foley. 19. ágúst 2014 22:28 Móðir Foley hvetur til að öðrum verði sleppt Talsmenn IS hafa varað við frekari aftökum á bandarískum gíslum. 20. ágúst 2014 10:17 Segja böðul Foley vera breskan rappara Sunday Times segir að sá grunaði sé Abdel-Majed Abdel Bary, 24 ára breskur rappari sem gekk undir listamannsnafninu L Jinny. 24. ágúst 2014 10:16 Íslamska ríkið mun ekki hræða Bandaríkin Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að Bandaríkin muni ekki láta Íslamska ríkið hræða sig, eftir að hryðjuverkasamtökin afhöfðuðu bandaríska blaðamanninn Steve Sotloff. 4. september 2014 12:00 Staðfesta að myndbandið sé ófalsað Samtökin Íslamskt ríki birtu í gær myndbandið sem sýnir blaðamanninn Steven Sotloff vera afhöfðaðan. 3. september 2014 10:11 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Fleiri fréttir Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Sjá meira
Maðurinn sem hefur myrt og afhöfðað tvo bandaríska blaðamenn gengur eingöngu undir dulnefninu Jihadi John. Greining á myndböndum af aftökunum á blaðamönnunum James Foley og Steven Sotloff hefur leitt í ljós að sami maðurinn sér um bæði morðin. „Ég er kominn aftur Obama,“ segir hann í mynbandinu af aftöku Steven Sotloff. „Vegna hrokafullar utanríkisstefnu þinnar varðandi Íslamska ríkið. Vegna þess að þið haldið áfram að varpa sprengjum á fólk okkar þrátt fyrir viðvaranir okkar.“ Sagði hann að Obama hafi enn og aftur valdið dauða bandarísks ríkisborgara með aðgerðum sínum. „Eins og flugskeytum þínum er áfram beitt gegn okkar fólki mun hnífi okkar vera beitt gegn þínum borgurum.“ Dulnefnið Jihadi John er til komið vegna þess að talið er að hann sé einn af þremur breskum ríkisborgurum sem hafa barist með IS í Sýrlandi. Þeir hafa notast við dulnefni sem tengjast Bítlunum. Á vef Independent er því haldið fram að leyniþjónusta Bretlands reyni nú að bera kennsl á manninn, sem hafi Lundúnahreim, með upptökum af rödd hans, auk annarra leiða. Abdel-Majed Abdel Bary er talinn vera einn af þeim sem rannsóknin snýr að. Hann fór til Sýrlands á síðasta ári og byrjaði að berjast með Íslamska ríkinu. Faðir hans var flóttamaður frá Egyptalandi sem talinn var einn af foringjum Al Kaída hryðjuverkasamtakanna. Hann var framseldur til Bandaríkjanna árið 2012 grunaður um aðild að sprengjuárásum á tvö sendiráð Bandaríkjanna í Vestur-Afríku árið 1998. Bary olli miklu fjaðrafoki í Bretlandi fyrr á þessu ári, þegar hann birti mynd af sér á Twitter reikningi sínum, þar sem hann hélt af höfði manns. Spjótin snéru að honum eftir að James Foley var myrtur, eins og sagt var frá á Vísi. Hér að neðan má sjá tónlistarmyndband frá Bary, en lög hans hafa meðal annars verið spiluð af BBC. Abdel-Majed Abdel Bary gekk undir listamannsnafninu L Jinny
Tengdar fréttir Leit hafin að „Svarta bítlinum“ Maður sem var áður haldið í gíslingu í Sýrlandi segir böðulinn vera vel menntaðan Breta sem hafi gengið undir nafninu „John“. 21. ágúst 2014 10:51 Móðir bandarísks blaðamanns biðlar til leiðtoga IS Móðir Stevens Sotloff biður leiðtoga IS um að sleppa syni sínum í myndbandi sem birt var í dag. 27. ágúst 2014 16:50 „Réttlætinu verður fullnægt“ Barack Obama segir að Bandaríkin muni, ásamt öðrum þjóðum, eyða Íslamska ríkinu. 3. september 2014 10:58 IS birtir myndband af aftöku Sotloffs IS-samtökin hafa birt myndband af aftöku Stevens Sotloff, bandarísks blaðamanns sem var rænt í Sýrlandi á síðasta ári. 2. september 2014 17:25 Íslamistar í Írak birta myndband af aftöku blaðamanns Maðurinn sem er hálshöggvinn í myndbandinu er sagður vera bandaríski blaðamaðurinn James Foley. 19. ágúst 2014 22:28 Móðir Foley hvetur til að öðrum verði sleppt Talsmenn IS hafa varað við frekari aftökum á bandarískum gíslum. 20. ágúst 2014 10:17 Segja böðul Foley vera breskan rappara Sunday Times segir að sá grunaði sé Abdel-Majed Abdel Bary, 24 ára breskur rappari sem gekk undir listamannsnafninu L Jinny. 24. ágúst 2014 10:16 Íslamska ríkið mun ekki hræða Bandaríkin Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að Bandaríkin muni ekki láta Íslamska ríkið hræða sig, eftir að hryðjuverkasamtökin afhöfðuðu bandaríska blaðamanninn Steve Sotloff. 4. september 2014 12:00 Staðfesta að myndbandið sé ófalsað Samtökin Íslamskt ríki birtu í gær myndbandið sem sýnir blaðamanninn Steven Sotloff vera afhöfðaðan. 3. september 2014 10:11 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Fleiri fréttir Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Sjá meira
Leit hafin að „Svarta bítlinum“ Maður sem var áður haldið í gíslingu í Sýrlandi segir böðulinn vera vel menntaðan Breta sem hafi gengið undir nafninu „John“. 21. ágúst 2014 10:51
Móðir bandarísks blaðamanns biðlar til leiðtoga IS Móðir Stevens Sotloff biður leiðtoga IS um að sleppa syni sínum í myndbandi sem birt var í dag. 27. ágúst 2014 16:50
„Réttlætinu verður fullnægt“ Barack Obama segir að Bandaríkin muni, ásamt öðrum þjóðum, eyða Íslamska ríkinu. 3. september 2014 10:58
IS birtir myndband af aftöku Sotloffs IS-samtökin hafa birt myndband af aftöku Stevens Sotloff, bandarísks blaðamanns sem var rænt í Sýrlandi á síðasta ári. 2. september 2014 17:25
Íslamistar í Írak birta myndband af aftöku blaðamanns Maðurinn sem er hálshöggvinn í myndbandinu er sagður vera bandaríski blaðamaðurinn James Foley. 19. ágúst 2014 22:28
Móðir Foley hvetur til að öðrum verði sleppt Talsmenn IS hafa varað við frekari aftökum á bandarískum gíslum. 20. ágúst 2014 10:17
Segja böðul Foley vera breskan rappara Sunday Times segir að sá grunaði sé Abdel-Majed Abdel Bary, 24 ára breskur rappari sem gekk undir listamannsnafninu L Jinny. 24. ágúst 2014 10:16
Íslamska ríkið mun ekki hræða Bandaríkin Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að Bandaríkin muni ekki láta Íslamska ríkið hræða sig, eftir að hryðjuverkasamtökin afhöfðuðu bandaríska blaðamanninn Steve Sotloff. 4. september 2014 12:00
Staðfesta að myndbandið sé ófalsað Samtökin Íslamskt ríki birtu í gær myndbandið sem sýnir blaðamanninn Steven Sotloff vera afhöfðaðan. 3. september 2014 10:11