„Ég er hræddur við að deyja“ Samúel Karl Ólason skrifar 6. október 2014 11:40 Abdul-Rahman Kassig, áður þekktur sem Peter Kassig. Vísir/AP/Skjáskot Abdul-Rahman Kassig segist í bréfi sem hann sendi foreldrum sínum að hann sé hræddur við að deyja. Erfiðast þykir honum þó að vita ekki hvað muni gerast og óvissan um hvort hann ætti yfir höfuð að halda í vonina. Í síðustu viku birti IS myndband af aftöku Alan Henning, en hann var breti sem var tekinn höndum í Sýrlandi þar sem hann var við hjálparstörf. Í lok myndbandsins segir böðull IS að Kassig sé næstur. Abdul-Rahman Kassig er Bandaríkjamaður, en hann hét áður Peter Kassig. Honnum var rænt í Austur-Sýrlandi fyrir ári síðan þar sem hann var á vegum hjálparsamtakanna Sera, sem hann stofnaði. Hann er fyrrverandi hermaður og barðist í Írak árið 2007, samkvæmt BBC. Hann er 26 ára gamall. Foreldrar Abdul-Rahman segja hann hafa snúist til Íslam þegar hann var í haldi IS. Þann 2. júní síðastliðinn fengu þau Ed og Paula Kassig, foreldrar Abdul-Rahman, bréf frá honum. Þau hafa nú birt hluta þess. Einnig hafa þau sent frá sér myndband þar sem þau biðja forsvarsmenn Íslamska ríkisins um að sýna syni sínum miskun. Í bréfi sínu segir Abdul-Rahman að hann sé leiður yfir því sem vinir hans og fjölskylda ganga nú í gegnum. Hann segir að muni hann deyja geti þau huggað sig við að hann hafi dáið vegna þess að hann reyndi að draga úr þjáningum annarra og hjálpa fólki í neyð. Tengdar fréttir „Ég er kominn aftur Obama“ Hinn Breski rappari Abdel-Majed Abdel Bary er nú talinn hafa myrt tvo blaðamenn í nafni Íslamska ríkisins. 4. september 2014 11:01 IS-liðar segjast hafa tekið annan af lífi Bresk yfirvöld rannsaka um þessar myndir myndband á netinu sem virðist sýna afhöfðun breska ríkisborgarans David Haines. 13. september 2014 23:22 Biður IS um að myrða ekki eiginmann sinn „Alan er friðsamur, óeigingjarn maður sem fór frá starfi sínu sem leigubílsstjóri og fjölskyldu, til að keyra bílalest alla leið til Sýrlands með múslimskum samstarfsmönnum sínum og vinum.“ 22. september 2014 16:45 Franskur gísl afhöfðaður í Alsír Alsírskur hópur íslamista hefur birt myndband af afhöfðun fransks ferðamanns. 24. september 2014 15:38 Þriðji Vesturlandabúinn tekinn af lífi "Þeir eru engir múslimar, þeir eru skrímsli,“ sagði David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, um liðsmenn Íslamska ríkisins sem í gær birtu myndband sem sagt var sýna afhöfðun bresks hjálparstarfsmanns, David Haines að nafni. 15. september 2014 06:00 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Fleiri fréttir Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Sjá meira
Abdul-Rahman Kassig segist í bréfi sem hann sendi foreldrum sínum að hann sé hræddur við að deyja. Erfiðast þykir honum þó að vita ekki hvað muni gerast og óvissan um hvort hann ætti yfir höfuð að halda í vonina. Í síðustu viku birti IS myndband af aftöku Alan Henning, en hann var breti sem var tekinn höndum í Sýrlandi þar sem hann var við hjálparstörf. Í lok myndbandsins segir böðull IS að Kassig sé næstur. Abdul-Rahman Kassig er Bandaríkjamaður, en hann hét áður Peter Kassig. Honnum var rænt í Austur-Sýrlandi fyrir ári síðan þar sem hann var á vegum hjálparsamtakanna Sera, sem hann stofnaði. Hann er fyrrverandi hermaður og barðist í Írak árið 2007, samkvæmt BBC. Hann er 26 ára gamall. Foreldrar Abdul-Rahman segja hann hafa snúist til Íslam þegar hann var í haldi IS. Þann 2. júní síðastliðinn fengu þau Ed og Paula Kassig, foreldrar Abdul-Rahman, bréf frá honum. Þau hafa nú birt hluta þess. Einnig hafa þau sent frá sér myndband þar sem þau biðja forsvarsmenn Íslamska ríkisins um að sýna syni sínum miskun. Í bréfi sínu segir Abdul-Rahman að hann sé leiður yfir því sem vinir hans og fjölskylda ganga nú í gegnum. Hann segir að muni hann deyja geti þau huggað sig við að hann hafi dáið vegna þess að hann reyndi að draga úr þjáningum annarra og hjálpa fólki í neyð.
Tengdar fréttir „Ég er kominn aftur Obama“ Hinn Breski rappari Abdel-Majed Abdel Bary er nú talinn hafa myrt tvo blaðamenn í nafni Íslamska ríkisins. 4. september 2014 11:01 IS-liðar segjast hafa tekið annan af lífi Bresk yfirvöld rannsaka um þessar myndir myndband á netinu sem virðist sýna afhöfðun breska ríkisborgarans David Haines. 13. september 2014 23:22 Biður IS um að myrða ekki eiginmann sinn „Alan er friðsamur, óeigingjarn maður sem fór frá starfi sínu sem leigubílsstjóri og fjölskyldu, til að keyra bílalest alla leið til Sýrlands með múslimskum samstarfsmönnum sínum og vinum.“ 22. september 2014 16:45 Franskur gísl afhöfðaður í Alsír Alsírskur hópur íslamista hefur birt myndband af afhöfðun fransks ferðamanns. 24. september 2014 15:38 Þriðji Vesturlandabúinn tekinn af lífi "Þeir eru engir múslimar, þeir eru skrímsli,“ sagði David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, um liðsmenn Íslamska ríkisins sem í gær birtu myndband sem sagt var sýna afhöfðun bresks hjálparstarfsmanns, David Haines að nafni. 15. september 2014 06:00 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Fleiri fréttir Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Sjá meira
„Ég er kominn aftur Obama“ Hinn Breski rappari Abdel-Majed Abdel Bary er nú talinn hafa myrt tvo blaðamenn í nafni Íslamska ríkisins. 4. september 2014 11:01
IS-liðar segjast hafa tekið annan af lífi Bresk yfirvöld rannsaka um þessar myndir myndband á netinu sem virðist sýna afhöfðun breska ríkisborgarans David Haines. 13. september 2014 23:22
Biður IS um að myrða ekki eiginmann sinn „Alan er friðsamur, óeigingjarn maður sem fór frá starfi sínu sem leigubílsstjóri og fjölskyldu, til að keyra bílalest alla leið til Sýrlands með múslimskum samstarfsmönnum sínum og vinum.“ 22. september 2014 16:45
Franskur gísl afhöfðaður í Alsír Alsírskur hópur íslamista hefur birt myndband af afhöfðun fransks ferðamanns. 24. september 2014 15:38
Þriðji Vesturlandabúinn tekinn af lífi "Þeir eru engir múslimar, þeir eru skrímsli,“ sagði David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, um liðsmenn Íslamska ríkisins sem í gær birtu myndband sem sagt var sýna afhöfðun bresks hjálparstarfsmanns, David Haines að nafni. 15. september 2014 06:00