Ekki hægt að kaupa miða á úrslitaleikinn á leikdegi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. september 2014 08:00 Kaplakrikavöllur. Mynd/FH FH og Stjarnan mætast á laugardaginn í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í fótbolta en leikurinn fer fram klukkan 16.00 á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. FH-ingar eru búnir að skipta upp stúkunum og fyrirkomulag við sölu miða á leikinn verður með sérstökum hætti. Almenn forsala hefst í Kaplakrika á fimmtudagsmorgun. Hér fyrir neðan má sjá fyrirkomulagið á sölu miða á þennan stóraleik en búist er við því að um sex þúsund manns mæti í Kaplakrika á laugardaginn. Leikurinn verður einnig sýndur beint á Stöð 2 Sport. Miðaverðið á leikinn er 1.500 krónur. Börn 11 ára og yngri fá frítt í stæði í fylgd með fullorðnum. Foreldrar þurfa samt að sækja miða fyrirfram sökum takmarkaðs fjölda miða. Stjarnan fær úthlutað 1000 miðum til sölu til sinna áhangenda frá og með miðvikudeginum 1. október. Það eru sæti í stúku og stæði merkt blátt og gult hér fyrir neðan. Bakhjarlar FH fá afhenda sína miða gegn framvísun Bakhjarlakorts og geta að auki keypt allt að 4 auka miða í sæti í hvítu stúkuna en geta keypt fleiri miða í stæði í grænu stúkuna kjósi þeir það. Afhending og sala fer fram frá kl 16:00 – 19:00 þriðjudaginn 30. september og miðvikudaginn 1. október frá kl 09:00 – 13:00 í Kaplakrika. Skráðir iðkendur hjá FH og fjölskyldur þeirra geta fengið afhenta miða og keypt miða frá klukkan 13:00 – 19:00 miðvikudaginn 1. október. Skráðir Iðkendur fá frían miða í stæði fyrir sig en foreldrar og systkini mega kaupa miða fyrir sig á sama tíma. Í boði verða miðar í sæti í hvítu og grænu stúkuna. Handhafar KSÍ korta og dómarakorta geta fengið afhenda miða í stæði fimmtudaginn 2. október milli kl. 12:00 og 13:30 Almenn forsala hefst svo í Kaplakrika fimmtudagsmorguninn 2. október kl. 09:00 og er opin til kl 19:00 fimmtudag og föstudag. Athugið að fjöldi sæta í stúku eru einungis um 3000 og heildar fjöldi miða í boði verður að hámarki um 6000. Því er mikilvægt að tryggja sér miða í tíma en engin miðasala verður á leikdag. Hér fyrir neðan eru myndir af stúkunum tveimur og hvernig FH-ingar hafa ákveðið að skipta upp stuðningsmönnum liðanna tveggja.Suðurstúkan.Mynd/FHNorðurstúkan.Mynd/FH Pepsi Max-deild karla Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
FH og Stjarnan mætast á laugardaginn í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í fótbolta en leikurinn fer fram klukkan 16.00 á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. FH-ingar eru búnir að skipta upp stúkunum og fyrirkomulag við sölu miða á leikinn verður með sérstökum hætti. Almenn forsala hefst í Kaplakrika á fimmtudagsmorgun. Hér fyrir neðan má sjá fyrirkomulagið á sölu miða á þennan stóraleik en búist er við því að um sex þúsund manns mæti í Kaplakrika á laugardaginn. Leikurinn verður einnig sýndur beint á Stöð 2 Sport. Miðaverðið á leikinn er 1.500 krónur. Börn 11 ára og yngri fá frítt í stæði í fylgd með fullorðnum. Foreldrar þurfa samt að sækja miða fyrirfram sökum takmarkaðs fjölda miða. Stjarnan fær úthlutað 1000 miðum til sölu til sinna áhangenda frá og með miðvikudeginum 1. október. Það eru sæti í stúku og stæði merkt blátt og gult hér fyrir neðan. Bakhjarlar FH fá afhenda sína miða gegn framvísun Bakhjarlakorts og geta að auki keypt allt að 4 auka miða í sæti í hvítu stúkuna en geta keypt fleiri miða í stæði í grænu stúkuna kjósi þeir það. Afhending og sala fer fram frá kl 16:00 – 19:00 þriðjudaginn 30. september og miðvikudaginn 1. október frá kl 09:00 – 13:00 í Kaplakrika. Skráðir iðkendur hjá FH og fjölskyldur þeirra geta fengið afhenta miða og keypt miða frá klukkan 13:00 – 19:00 miðvikudaginn 1. október. Skráðir Iðkendur fá frían miða í stæði fyrir sig en foreldrar og systkini mega kaupa miða fyrir sig á sama tíma. Í boði verða miðar í sæti í hvítu og grænu stúkuna. Handhafar KSÍ korta og dómarakorta geta fengið afhenda miða í stæði fimmtudaginn 2. október milli kl. 12:00 og 13:30 Almenn forsala hefst svo í Kaplakrika fimmtudagsmorguninn 2. október kl. 09:00 og er opin til kl 19:00 fimmtudag og föstudag. Athugið að fjöldi sæta í stúku eru einungis um 3000 og heildar fjöldi miða í boði verður að hámarki um 6000. Því er mikilvægt að tryggja sér miða í tíma en engin miðasala verður á leikdag. Hér fyrir neðan eru myndir af stúkunum tveimur og hvernig FH-ingar hafa ákveðið að skipta upp stuðningsmönnum liðanna tveggja.Suðurstúkan.Mynd/FHNorðurstúkan.Mynd/FH
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira