Ekki hægt að kaupa miða á úrslitaleikinn á leikdegi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. september 2014 08:00 Kaplakrikavöllur. Mynd/FH FH og Stjarnan mætast á laugardaginn í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í fótbolta en leikurinn fer fram klukkan 16.00 á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. FH-ingar eru búnir að skipta upp stúkunum og fyrirkomulag við sölu miða á leikinn verður með sérstökum hætti. Almenn forsala hefst í Kaplakrika á fimmtudagsmorgun. Hér fyrir neðan má sjá fyrirkomulagið á sölu miða á þennan stóraleik en búist er við því að um sex þúsund manns mæti í Kaplakrika á laugardaginn. Leikurinn verður einnig sýndur beint á Stöð 2 Sport. Miðaverðið á leikinn er 1.500 krónur. Börn 11 ára og yngri fá frítt í stæði í fylgd með fullorðnum. Foreldrar þurfa samt að sækja miða fyrirfram sökum takmarkaðs fjölda miða. Stjarnan fær úthlutað 1000 miðum til sölu til sinna áhangenda frá og með miðvikudeginum 1. október. Það eru sæti í stúku og stæði merkt blátt og gult hér fyrir neðan. Bakhjarlar FH fá afhenda sína miða gegn framvísun Bakhjarlakorts og geta að auki keypt allt að 4 auka miða í sæti í hvítu stúkuna en geta keypt fleiri miða í stæði í grænu stúkuna kjósi þeir það. Afhending og sala fer fram frá kl 16:00 – 19:00 þriðjudaginn 30. september og miðvikudaginn 1. október frá kl 09:00 – 13:00 í Kaplakrika. Skráðir iðkendur hjá FH og fjölskyldur þeirra geta fengið afhenta miða og keypt miða frá klukkan 13:00 – 19:00 miðvikudaginn 1. október. Skráðir Iðkendur fá frían miða í stæði fyrir sig en foreldrar og systkini mega kaupa miða fyrir sig á sama tíma. Í boði verða miðar í sæti í hvítu og grænu stúkuna. Handhafar KSÍ korta og dómarakorta geta fengið afhenda miða í stæði fimmtudaginn 2. október milli kl. 12:00 og 13:30 Almenn forsala hefst svo í Kaplakrika fimmtudagsmorguninn 2. október kl. 09:00 og er opin til kl 19:00 fimmtudag og föstudag. Athugið að fjöldi sæta í stúku eru einungis um 3000 og heildar fjöldi miða í boði verður að hámarki um 6000. Því er mikilvægt að tryggja sér miða í tíma en engin miðasala verður á leikdag. Hér fyrir neðan eru myndir af stúkunum tveimur og hvernig FH-ingar hafa ákveðið að skipta upp stuðningsmönnum liðanna tveggja.Suðurstúkan.Mynd/FHNorðurstúkan.Mynd/FH Pepsi Max-deild karla Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Fleiri fréttir „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ Sjá meira
FH og Stjarnan mætast á laugardaginn í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í fótbolta en leikurinn fer fram klukkan 16.00 á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. FH-ingar eru búnir að skipta upp stúkunum og fyrirkomulag við sölu miða á leikinn verður með sérstökum hætti. Almenn forsala hefst í Kaplakrika á fimmtudagsmorgun. Hér fyrir neðan má sjá fyrirkomulagið á sölu miða á þennan stóraleik en búist er við því að um sex þúsund manns mæti í Kaplakrika á laugardaginn. Leikurinn verður einnig sýndur beint á Stöð 2 Sport. Miðaverðið á leikinn er 1.500 krónur. Börn 11 ára og yngri fá frítt í stæði í fylgd með fullorðnum. Foreldrar þurfa samt að sækja miða fyrirfram sökum takmarkaðs fjölda miða. Stjarnan fær úthlutað 1000 miðum til sölu til sinna áhangenda frá og með miðvikudeginum 1. október. Það eru sæti í stúku og stæði merkt blátt og gult hér fyrir neðan. Bakhjarlar FH fá afhenda sína miða gegn framvísun Bakhjarlakorts og geta að auki keypt allt að 4 auka miða í sæti í hvítu stúkuna en geta keypt fleiri miða í stæði í grænu stúkuna kjósi þeir það. Afhending og sala fer fram frá kl 16:00 – 19:00 þriðjudaginn 30. september og miðvikudaginn 1. október frá kl 09:00 – 13:00 í Kaplakrika. Skráðir iðkendur hjá FH og fjölskyldur þeirra geta fengið afhenta miða og keypt miða frá klukkan 13:00 – 19:00 miðvikudaginn 1. október. Skráðir Iðkendur fá frían miða í stæði fyrir sig en foreldrar og systkini mega kaupa miða fyrir sig á sama tíma. Í boði verða miðar í sæti í hvítu og grænu stúkuna. Handhafar KSÍ korta og dómarakorta geta fengið afhenda miða í stæði fimmtudaginn 2. október milli kl. 12:00 og 13:30 Almenn forsala hefst svo í Kaplakrika fimmtudagsmorguninn 2. október kl. 09:00 og er opin til kl 19:00 fimmtudag og föstudag. Athugið að fjöldi sæta í stúku eru einungis um 3000 og heildar fjöldi miða í boði verður að hámarki um 6000. Því er mikilvægt að tryggja sér miða í tíma en engin miðasala verður á leikdag. Hér fyrir neðan eru myndir af stúkunum tveimur og hvernig FH-ingar hafa ákveðið að skipta upp stuðningsmönnum liðanna tveggja.Suðurstúkan.Mynd/FHNorðurstúkan.Mynd/FH
Pepsi Max-deild karla Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Fleiri fréttir „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ Sjá meira