Boko Haram að samningaborðinu Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. september 2014 20:20 Mannrán Boko Haram hafa skotið heimsbyggðinni skelk í bringu. Vísir/AFP Nígerísk stjórnvöld og Rauði krossinn hafa átt í viðræðum við hryðjuverkasamtökin Boko Haram um að skólastelpurnar 200 sem rænt var í apríl á þessu ári verði leystar úr haldi. Þetta staðfestir einn meðlimur samninganefndarinnar í samtali við CNN. Sendinefndir stjórnvalda og hjálparsamtakana áttu fjóra fundi um miðjan ágústmánuð með tveimur meðlimum Boko Haram í höfuðborg Nígeríu, Abuja. Talið að er að samkomulagið sem rætt var á fundunum hafi falið í sér skipti á stelpunum 200 og 30 meðlimum hryðjuverkasamtakana sem hafa verið í haldi nígerískara stjórnvalda. Boko Haram lagði fram lista með nöfnum mannanna sem þeir vildu fá úr haldi sem ýmist sitja í fangelsi eða bíða eftir að mál þeirra verði tekin fyrir dómstóla. „Talsmenn Boko Haram sannfærðu samninganefndir Rauða krossins og stjórnvalda um að stelpunum hafi ekki verið nauðgað, þær ekki seldar sem kynlífsþrælar eða að þær hafi verið beittar nokkru kynferðislegu áreiti,“ segir heimildarmaður CNN sem vildi ekki láta nafn síns getið. Málið á rætur sínar að rekja til aðgerða Boko Haram í apríl á þessu ári þegar meðlimir samtakana rændu alls 276 stúlkum úr heimavistarskóla í Chibok í norðausturhluta Nigeríu. Margar náðu að strjúka úr haldi ræningja sinna en rúmlega 200 er enn saknað. Boko Haram segist reiðubúið til að skiptanna en þó hafi viðræðurnar til þessa strandað á fjölda stúlkna sem fengjust fyrir hvern hryðjuverkamann. Samtökin hafa farið fram á jöfn skipti, 30 stúlkur fyrir hryðjuverkamennina 30, en nígerísk stjórnvöld hafa ekki getað fallist á það. Þá hafi samtökin einnig viljað hafa bein samskipti við fangana sem ekki var talið ráðlegt að fallast á. Boko Haram þýðir „Vestræn menntun er synd“ á haúsatungumáli innfæddra. Markmið samtakanna er að eigin sögn að koma á og framfylgja strangari sjaríalögum í Nígeríu. Tengdar fréttir Rændu hátt í 100 drengjum í vikunni Mannrán Boko Haram hafa færst í aukana það sem af er ári og frá árinu 2009 hafa þeir myrt allt að 100 manns vikulega. 16. ágúst 2014 10:46 Skotárás á kennaraskóla í Nígeríu Talið er að 13 séu látnir og 34 særðir. Ekki er víst hver er ábyrgur fyrir árásinni en líklegt er að Boko Haram standi á bak við hana. 17. september 2014 18:12 Mannskæðar árásir í Nígeríu Að minnsta kosti 10 manns hafa fallið í árásum vígamanna, sem talið er að séu liðsmenn öfgasamtakanna Boko Haram, á nokkur þorp í norðausturhluta Nígeríu í dag. 29. júní 2014 15:12 Malala heldur til Nígeríu „Þessar stelpur eru eins og systur mínar og ég ætla að tala þeirra máli þar til þeim verður sleppt.“ 14. júlí 2014 08:00 Rændu tvöhundruð skólastúlkum í Nígeríu Allt að 200 ungum stúlkum í skóla í Borno héraði í Nígeríu hefur verið rænt. Á heimasíðu breska ríkisútvarspins segir frá því að hópur vopnaðra manna hafi ruðst inn í skólann að næturlagi og skipað stúlkunum upp á vörubílspalla. 15. apríl 2014 14:52 Neita því að Boko Haram ráði ríkjum í Bama Frásögnum ber ekki saman um hvort íslamistarnir hafi lagt undir sig borgina. 4. september 2014 09:00 Segist ætla að selja stúlkurnar Nígerísku samtökin Boko Haram segjast bera ábyrgð á hvarfi 223 skólast´lukna sem saknað hefur verið í um þrjár vikur. 5. maí 2014 16:21 Þrýstingur eykst um að friður komist á Árásir Ísraelshers hafa haldið áfram úr lofti, frá sjó og á landi og Hamas heldur áfram hernaði sínum í gegnum jarðgöng og með loftskeytum. Amnesty International krefst rannsóknar af gjörðum beggja stríðsaðila og segja að margt bendi til þess að stríðsgæpir hafi verið framdir. 22. júlí 2014 19:05 Boko Haram lýsir yfir íslömsku ríki í Nígeríu Þetta segir í nýju myndbandi samtakanna, sem ráða nú yfir 260 þúsund manna bænum Gwoza. 25. ágúst 2014 11:26 82 látnir í tveimur árásum í Nígeríu Fleiri tugir eru látnir eftir tvær sprengjuárásir í bænum Kaduna í norðurhluta Nígeríu í dag. 23. júlí 2014 15:31 Biður Obama að hjálpa Nígeríu Forseti Nígeríu, Goodluck Jonathan, hefur biðlað til Baracks Obama Bandaríkjaforseta að aðstoða landið í þeim vanda sem það stendur nú frammi fyrir. Herskáir íslamistar hafa farið um með miklu ofbeldi upp á síðkastið. 4. maí 2014 22:57 Boko Haram drepa tugi þorpsbúa Þrjátíu þorpsbúar voru myrtir í gær af vígamönnum í Borno héraði í Nígeríu. 30. júní 2014 07:34 Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Fleiri fréttir Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Sjá meira
Nígerísk stjórnvöld og Rauði krossinn hafa átt í viðræðum við hryðjuverkasamtökin Boko Haram um að skólastelpurnar 200 sem rænt var í apríl á þessu ári verði leystar úr haldi. Þetta staðfestir einn meðlimur samninganefndarinnar í samtali við CNN. Sendinefndir stjórnvalda og hjálparsamtakana áttu fjóra fundi um miðjan ágústmánuð með tveimur meðlimum Boko Haram í höfuðborg Nígeríu, Abuja. Talið að er að samkomulagið sem rætt var á fundunum hafi falið í sér skipti á stelpunum 200 og 30 meðlimum hryðjuverkasamtakana sem hafa verið í haldi nígerískara stjórnvalda. Boko Haram lagði fram lista með nöfnum mannanna sem þeir vildu fá úr haldi sem ýmist sitja í fangelsi eða bíða eftir að mál þeirra verði tekin fyrir dómstóla. „Talsmenn Boko Haram sannfærðu samninganefndir Rauða krossins og stjórnvalda um að stelpunum hafi ekki verið nauðgað, þær ekki seldar sem kynlífsþrælar eða að þær hafi verið beittar nokkru kynferðislegu áreiti,“ segir heimildarmaður CNN sem vildi ekki láta nafn síns getið. Málið á rætur sínar að rekja til aðgerða Boko Haram í apríl á þessu ári þegar meðlimir samtakana rændu alls 276 stúlkum úr heimavistarskóla í Chibok í norðausturhluta Nigeríu. Margar náðu að strjúka úr haldi ræningja sinna en rúmlega 200 er enn saknað. Boko Haram segist reiðubúið til að skiptanna en þó hafi viðræðurnar til þessa strandað á fjölda stúlkna sem fengjust fyrir hvern hryðjuverkamann. Samtökin hafa farið fram á jöfn skipti, 30 stúlkur fyrir hryðjuverkamennina 30, en nígerísk stjórnvöld hafa ekki getað fallist á það. Þá hafi samtökin einnig viljað hafa bein samskipti við fangana sem ekki var talið ráðlegt að fallast á. Boko Haram þýðir „Vestræn menntun er synd“ á haúsatungumáli innfæddra. Markmið samtakanna er að eigin sögn að koma á og framfylgja strangari sjaríalögum í Nígeríu.
Tengdar fréttir Rændu hátt í 100 drengjum í vikunni Mannrán Boko Haram hafa færst í aukana það sem af er ári og frá árinu 2009 hafa þeir myrt allt að 100 manns vikulega. 16. ágúst 2014 10:46 Skotárás á kennaraskóla í Nígeríu Talið er að 13 séu látnir og 34 særðir. Ekki er víst hver er ábyrgur fyrir árásinni en líklegt er að Boko Haram standi á bak við hana. 17. september 2014 18:12 Mannskæðar árásir í Nígeríu Að minnsta kosti 10 manns hafa fallið í árásum vígamanna, sem talið er að séu liðsmenn öfgasamtakanna Boko Haram, á nokkur þorp í norðausturhluta Nígeríu í dag. 29. júní 2014 15:12 Malala heldur til Nígeríu „Þessar stelpur eru eins og systur mínar og ég ætla að tala þeirra máli þar til þeim verður sleppt.“ 14. júlí 2014 08:00 Rændu tvöhundruð skólastúlkum í Nígeríu Allt að 200 ungum stúlkum í skóla í Borno héraði í Nígeríu hefur verið rænt. Á heimasíðu breska ríkisútvarspins segir frá því að hópur vopnaðra manna hafi ruðst inn í skólann að næturlagi og skipað stúlkunum upp á vörubílspalla. 15. apríl 2014 14:52 Neita því að Boko Haram ráði ríkjum í Bama Frásögnum ber ekki saman um hvort íslamistarnir hafi lagt undir sig borgina. 4. september 2014 09:00 Segist ætla að selja stúlkurnar Nígerísku samtökin Boko Haram segjast bera ábyrgð á hvarfi 223 skólast´lukna sem saknað hefur verið í um þrjár vikur. 5. maí 2014 16:21 Þrýstingur eykst um að friður komist á Árásir Ísraelshers hafa haldið áfram úr lofti, frá sjó og á landi og Hamas heldur áfram hernaði sínum í gegnum jarðgöng og með loftskeytum. Amnesty International krefst rannsóknar af gjörðum beggja stríðsaðila og segja að margt bendi til þess að stríðsgæpir hafi verið framdir. 22. júlí 2014 19:05 Boko Haram lýsir yfir íslömsku ríki í Nígeríu Þetta segir í nýju myndbandi samtakanna, sem ráða nú yfir 260 þúsund manna bænum Gwoza. 25. ágúst 2014 11:26 82 látnir í tveimur árásum í Nígeríu Fleiri tugir eru látnir eftir tvær sprengjuárásir í bænum Kaduna í norðurhluta Nígeríu í dag. 23. júlí 2014 15:31 Biður Obama að hjálpa Nígeríu Forseti Nígeríu, Goodluck Jonathan, hefur biðlað til Baracks Obama Bandaríkjaforseta að aðstoða landið í þeim vanda sem það stendur nú frammi fyrir. Herskáir íslamistar hafa farið um með miklu ofbeldi upp á síðkastið. 4. maí 2014 22:57 Boko Haram drepa tugi þorpsbúa Þrjátíu þorpsbúar voru myrtir í gær af vígamönnum í Borno héraði í Nígeríu. 30. júní 2014 07:34 Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Fleiri fréttir Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Sjá meira
Rændu hátt í 100 drengjum í vikunni Mannrán Boko Haram hafa færst í aukana það sem af er ári og frá árinu 2009 hafa þeir myrt allt að 100 manns vikulega. 16. ágúst 2014 10:46
Skotárás á kennaraskóla í Nígeríu Talið er að 13 séu látnir og 34 særðir. Ekki er víst hver er ábyrgur fyrir árásinni en líklegt er að Boko Haram standi á bak við hana. 17. september 2014 18:12
Mannskæðar árásir í Nígeríu Að minnsta kosti 10 manns hafa fallið í árásum vígamanna, sem talið er að séu liðsmenn öfgasamtakanna Boko Haram, á nokkur þorp í norðausturhluta Nígeríu í dag. 29. júní 2014 15:12
Malala heldur til Nígeríu „Þessar stelpur eru eins og systur mínar og ég ætla að tala þeirra máli þar til þeim verður sleppt.“ 14. júlí 2014 08:00
Rændu tvöhundruð skólastúlkum í Nígeríu Allt að 200 ungum stúlkum í skóla í Borno héraði í Nígeríu hefur verið rænt. Á heimasíðu breska ríkisútvarspins segir frá því að hópur vopnaðra manna hafi ruðst inn í skólann að næturlagi og skipað stúlkunum upp á vörubílspalla. 15. apríl 2014 14:52
Neita því að Boko Haram ráði ríkjum í Bama Frásögnum ber ekki saman um hvort íslamistarnir hafi lagt undir sig borgina. 4. september 2014 09:00
Segist ætla að selja stúlkurnar Nígerísku samtökin Boko Haram segjast bera ábyrgð á hvarfi 223 skólast´lukna sem saknað hefur verið í um þrjár vikur. 5. maí 2014 16:21
Þrýstingur eykst um að friður komist á Árásir Ísraelshers hafa haldið áfram úr lofti, frá sjó og á landi og Hamas heldur áfram hernaði sínum í gegnum jarðgöng og með loftskeytum. Amnesty International krefst rannsóknar af gjörðum beggja stríðsaðila og segja að margt bendi til þess að stríðsgæpir hafi verið framdir. 22. júlí 2014 19:05
Boko Haram lýsir yfir íslömsku ríki í Nígeríu Þetta segir í nýju myndbandi samtakanna, sem ráða nú yfir 260 þúsund manna bænum Gwoza. 25. ágúst 2014 11:26
82 látnir í tveimur árásum í Nígeríu Fleiri tugir eru látnir eftir tvær sprengjuárásir í bænum Kaduna í norðurhluta Nígeríu í dag. 23. júlí 2014 15:31
Biður Obama að hjálpa Nígeríu Forseti Nígeríu, Goodluck Jonathan, hefur biðlað til Baracks Obama Bandaríkjaforseta að aðstoða landið í þeim vanda sem það stendur nú frammi fyrir. Herskáir íslamistar hafa farið um með miklu ofbeldi upp á síðkastið. 4. maí 2014 22:57
Boko Haram drepa tugi þorpsbúa Þrjátíu þorpsbúar voru myrtir í gær af vígamönnum í Borno héraði í Nígeríu. 30. júní 2014 07:34