82 látnir í tveimur árásum í Nígeríu Atli Ísleifsson skrifar 23. júlí 2014 15:31 Fjölmargir hafa látið lífið í árásum Boko Haram í Nígeríu síðustu vikur. Vísir/AFP Að minnsta kosti 82 eru látnir eftir tvær sprengjuárásir í bænum Kaduna í norðurhluta Nígeríu í dag. Á vef Reuters er haft eftir embættismönnum að árásirnar beri þess merki að hryðjuverkahópurinn Boko Haram beri ábyrgð á ódæðunum. Þannig fórust að minnsta kosti 32 þegar maður sprengdi sjálfan sig í loft upp í árás sem beindist gegn hófsömum klerki á fjölfarinni götu í bænum. Stuttu síðar varð mikil sprenging á fjölmennum markaði þar sem fimmtíu manns létust. Líklegt er að talið að tala látinna muni hækka enn frekar, en fjölmargir særðust lífshættulega í árásinni. Tengdar fréttir Mannskæðar árásir í Nígeríu Að minnsta kosti 10 manns hafa fallið í árásum vígamanna, sem talið er að séu liðsmenn öfgasamtakanna Boko Haram, á nokkur þorp í norðausturhluta Nígeríu í dag. 29. júní 2014 15:12 Foreldrar drepnir í árásum Sumir hverjir þjást af áfallastreituröskun. 23. júlí 2014 12:00 Þrýstingur eykst um að friður komist á Árásir Ísraelshers hafa haldið áfram úr lofti, frá sjó og á landi og Hamas heldur áfram hernaði sínum í gegnum jarðgöng og með loftskeytum. Amnesty International krefst rannsóknar af gjörðum beggja stríðsaðila og segja að margt bendi til þess að stríðsgæpir hafi verið framdir. 22. júlí 2014 19:05 Yfir fjögur þúsund börn í hernaði Í skýrslu sem birt var í dag segir að þúsundir í viðbót hafi gengið í heri og lið uppreisnarmanna víðsvegar um heiminn. 1. júlí 2014 23:04 Þúsundir stúlkna eru á flótta Maimuna Abdullahi er aðeins ein af þúsundum stúlkna á barnsaldri sem hafa gengið í gegnum hjónaskilnað í norðaustanverðri Nígeríu. 28. júní 2014 00:01 Boko Haram drepa tugi þorpsbúa Þrjátíu þorpsbúar voru myrtir í gær af vígamönnum í Borno héraði í Nígeríu. 30. júní 2014 07:34 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Að minnsta kosti 82 eru látnir eftir tvær sprengjuárásir í bænum Kaduna í norðurhluta Nígeríu í dag. Á vef Reuters er haft eftir embættismönnum að árásirnar beri þess merki að hryðjuverkahópurinn Boko Haram beri ábyrgð á ódæðunum. Þannig fórust að minnsta kosti 32 þegar maður sprengdi sjálfan sig í loft upp í árás sem beindist gegn hófsömum klerki á fjölfarinni götu í bænum. Stuttu síðar varð mikil sprenging á fjölmennum markaði þar sem fimmtíu manns létust. Líklegt er að talið að tala látinna muni hækka enn frekar, en fjölmargir særðust lífshættulega í árásinni.
Tengdar fréttir Mannskæðar árásir í Nígeríu Að minnsta kosti 10 manns hafa fallið í árásum vígamanna, sem talið er að séu liðsmenn öfgasamtakanna Boko Haram, á nokkur þorp í norðausturhluta Nígeríu í dag. 29. júní 2014 15:12 Foreldrar drepnir í árásum Sumir hverjir þjást af áfallastreituröskun. 23. júlí 2014 12:00 Þrýstingur eykst um að friður komist á Árásir Ísraelshers hafa haldið áfram úr lofti, frá sjó og á landi og Hamas heldur áfram hernaði sínum í gegnum jarðgöng og með loftskeytum. Amnesty International krefst rannsóknar af gjörðum beggja stríðsaðila og segja að margt bendi til þess að stríðsgæpir hafi verið framdir. 22. júlí 2014 19:05 Yfir fjögur þúsund börn í hernaði Í skýrslu sem birt var í dag segir að þúsundir í viðbót hafi gengið í heri og lið uppreisnarmanna víðsvegar um heiminn. 1. júlí 2014 23:04 Þúsundir stúlkna eru á flótta Maimuna Abdullahi er aðeins ein af þúsundum stúlkna á barnsaldri sem hafa gengið í gegnum hjónaskilnað í norðaustanverðri Nígeríu. 28. júní 2014 00:01 Boko Haram drepa tugi þorpsbúa Þrjátíu þorpsbúar voru myrtir í gær af vígamönnum í Borno héraði í Nígeríu. 30. júní 2014 07:34 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Mannskæðar árásir í Nígeríu Að minnsta kosti 10 manns hafa fallið í árásum vígamanna, sem talið er að séu liðsmenn öfgasamtakanna Boko Haram, á nokkur þorp í norðausturhluta Nígeríu í dag. 29. júní 2014 15:12
Þrýstingur eykst um að friður komist á Árásir Ísraelshers hafa haldið áfram úr lofti, frá sjó og á landi og Hamas heldur áfram hernaði sínum í gegnum jarðgöng og með loftskeytum. Amnesty International krefst rannsóknar af gjörðum beggja stríðsaðila og segja að margt bendi til þess að stríðsgæpir hafi verið framdir. 22. júlí 2014 19:05
Yfir fjögur þúsund börn í hernaði Í skýrslu sem birt var í dag segir að þúsundir í viðbót hafi gengið í heri og lið uppreisnarmanna víðsvegar um heiminn. 1. júlí 2014 23:04
Þúsundir stúlkna eru á flótta Maimuna Abdullahi er aðeins ein af þúsundum stúlkna á barnsaldri sem hafa gengið í gegnum hjónaskilnað í norðaustanverðri Nígeríu. 28. júní 2014 00:01
Boko Haram drepa tugi þorpsbúa Þrjátíu þorpsbúar voru myrtir í gær af vígamönnum í Borno héraði í Nígeríu. 30. júní 2014 07:34