Rússar mótmæltu hernaðarbrölti í Úkraínu Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. september 2014 16:22 Mótmælendur skörtuðu skiltum með samstöðuskilaboðum til Úkraínu. Þúsundir Rússa komu saman á strætum St. Pétursborgar og Moskvu til að mótmæla stríðsrekstri rússneskra stjórnvalda í austurhluta Úkraínu. Kröfur mótmælenda voru að Rússar kölluðu heri sína til baka og stilltu til friðar í landinu. Rúmlega þrjú þúsund manns hafa látið lífið í átökum milli stríðandi fylkinga í héruðunum Donetsk og Luhansk síðan í apríl. Úkraínustjórn hafa sakað Rússa um að afhenda aðskilnaðarsinnum á bandi Rússlandsstjórnar vopn og að hafa sent rússneska hermenn inn í héruðin Donetsk og Luhansk. Rússnesk stjórnvöld hafa hins vegar hafnað öllum slíkum ásökunum. Að sögn lögreglunnar í Moskvu tóku um 5000 manns þátt í mótmælunum í höfuðborginni en skipuleggjendur mótmælanna segja fjöldann nær 40 þúsund. Yelena Volkova, einn mótmælendanna í Moskvu, sagði að markmiðið með göngunni væri að sannfæra stjórnvöld um að hætta þessu „leynistríði“ sem þau neita að gangast við að sé í gangi. Skilti og fánar í göngunni voru áletruð með slagorðum á borð við „Ég hef fengið nóg af lygunum þínum, Pútín“ og „Ég vil ekki heyja stríð við Úkraínu“. Hópur stuðningsmanna Pútíns og rússneskra stjórnvalda mótmæltu aðgerðum kröfugöngunnar en ekki koma til átaka á milli hópanna svo nokkru næmi. Alþjóðlega friðardaginn er haldinn hátíðlegur víðsvegar um heim í dag. Sambærilegar göngur fóru fram í öðrum rússneskum borgum sem og í Prag, Berlín og San Francisco. Ríkisstjórnin í Úkraínu og aðskilnaðarsinnar sammæltust í gær um friðaráætlun til að binda endi á átökin. Tengdar fréttir Úkraína vill inn í NATO Framkvæmdastjóri NATO sakar Rússa um hrein og klár brot gegn fullveldi Úkraínu og að stunda hernaðaraðgerðir til stuðnings aðskilnaðarsinnum í austurhluta Úkraínu. 29. ágúst 2014 18:23 NATO í brennidepli í Úkraínu Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir að löngun yfirvalda í Úkraínu til að ganga í NATO dragi úr líkum á friði. 4. september 2014 12:29 Vopnahlé í Úkraínu heldur Þrátt fyrir það hefur einn leiðtogi aðskilnaðarsinna haldið því fram að stjórnarherinn hafi brotið gegn samkomulaginu, sem sýnir hve brothætt vopnahléið er. 6. september 2014 10:50 Pútín hvetur til friðarviðræðna Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hefur hvatt stjórnvöld í Úkraínu til að hefja þegar í stað viðræður um pólitíska lausn á ástandinu í austurhluta Úkraínu. 1. september 2014 09:45 Ágreiningsmálin rædd í Minsk Litlar vonir voru bundnar við að fundur Porosjenkós Úkraínuforseta og Pútíns Rússlandsforseta í gær myndi valda straumhvörfum í deilum þjóðanna og átökunum í austanverðri Úkraínu. 27. ágúst 2014 10:27 Pútin vill skipta Úkraínu upp Vladimír Pútin Rússlandsforseti vill gera austurhluta Úkraínu að sjálfstæðu ríki. Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins hafa ákveðið að herða refsiaðgerðir gegn Rússum vegna framgöngu þeirra gagnvart Úkraínu. 31. ágúst 2014 19:27 Átök halda áfram í Úkraínu Átök hafa brotist út í austanverðri Úkraínu daglega frá því á laugardag, þrátt fyrir að samkomulag um vopnahlé hafi tekist á föstudaginn. 9. september 2014 07:30 Porosjenkó boðar aukna sjálfsstjórn austurhéraðanna Segir þó ekki koma til greina að gera Úkraínu að sambandsríki eins og Rússar hafa viljað. 11. september 2014 06:30 Luhansk að mestu endurheimt átökin í austanverðri Úkraínu hafa kostað meira en tvö þúsund manns lífið. Um það bil 340 þúsund manns hafi flúið að heiman. 21. ágúst 2014 06:15 Úkraína vill vopn frá Bandaríkjunum: „Við vinnum ekki stríð með teppum“ Forsetar Úkraínu og Bandaríkjanna funduðu í dag um hernaðaraðstoð í Austur-Úkraínu. 18. september 2014 21:27 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Fleiri fréttir Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Sjá meira
Þúsundir Rússa komu saman á strætum St. Pétursborgar og Moskvu til að mótmæla stríðsrekstri rússneskra stjórnvalda í austurhluta Úkraínu. Kröfur mótmælenda voru að Rússar kölluðu heri sína til baka og stilltu til friðar í landinu. Rúmlega þrjú þúsund manns hafa látið lífið í átökum milli stríðandi fylkinga í héruðunum Donetsk og Luhansk síðan í apríl. Úkraínustjórn hafa sakað Rússa um að afhenda aðskilnaðarsinnum á bandi Rússlandsstjórnar vopn og að hafa sent rússneska hermenn inn í héruðin Donetsk og Luhansk. Rússnesk stjórnvöld hafa hins vegar hafnað öllum slíkum ásökunum. Að sögn lögreglunnar í Moskvu tóku um 5000 manns þátt í mótmælunum í höfuðborginni en skipuleggjendur mótmælanna segja fjöldann nær 40 þúsund. Yelena Volkova, einn mótmælendanna í Moskvu, sagði að markmiðið með göngunni væri að sannfæra stjórnvöld um að hætta þessu „leynistríði“ sem þau neita að gangast við að sé í gangi. Skilti og fánar í göngunni voru áletruð með slagorðum á borð við „Ég hef fengið nóg af lygunum þínum, Pútín“ og „Ég vil ekki heyja stríð við Úkraínu“. Hópur stuðningsmanna Pútíns og rússneskra stjórnvalda mótmæltu aðgerðum kröfugöngunnar en ekki koma til átaka á milli hópanna svo nokkru næmi. Alþjóðlega friðardaginn er haldinn hátíðlegur víðsvegar um heim í dag. Sambærilegar göngur fóru fram í öðrum rússneskum borgum sem og í Prag, Berlín og San Francisco. Ríkisstjórnin í Úkraínu og aðskilnaðarsinnar sammæltust í gær um friðaráætlun til að binda endi á átökin.
Tengdar fréttir Úkraína vill inn í NATO Framkvæmdastjóri NATO sakar Rússa um hrein og klár brot gegn fullveldi Úkraínu og að stunda hernaðaraðgerðir til stuðnings aðskilnaðarsinnum í austurhluta Úkraínu. 29. ágúst 2014 18:23 NATO í brennidepli í Úkraínu Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir að löngun yfirvalda í Úkraínu til að ganga í NATO dragi úr líkum á friði. 4. september 2014 12:29 Vopnahlé í Úkraínu heldur Þrátt fyrir það hefur einn leiðtogi aðskilnaðarsinna haldið því fram að stjórnarherinn hafi brotið gegn samkomulaginu, sem sýnir hve brothætt vopnahléið er. 6. september 2014 10:50 Pútín hvetur til friðarviðræðna Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hefur hvatt stjórnvöld í Úkraínu til að hefja þegar í stað viðræður um pólitíska lausn á ástandinu í austurhluta Úkraínu. 1. september 2014 09:45 Ágreiningsmálin rædd í Minsk Litlar vonir voru bundnar við að fundur Porosjenkós Úkraínuforseta og Pútíns Rússlandsforseta í gær myndi valda straumhvörfum í deilum þjóðanna og átökunum í austanverðri Úkraínu. 27. ágúst 2014 10:27 Pútin vill skipta Úkraínu upp Vladimír Pútin Rússlandsforseti vill gera austurhluta Úkraínu að sjálfstæðu ríki. Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins hafa ákveðið að herða refsiaðgerðir gegn Rússum vegna framgöngu þeirra gagnvart Úkraínu. 31. ágúst 2014 19:27 Átök halda áfram í Úkraínu Átök hafa brotist út í austanverðri Úkraínu daglega frá því á laugardag, þrátt fyrir að samkomulag um vopnahlé hafi tekist á föstudaginn. 9. september 2014 07:30 Porosjenkó boðar aukna sjálfsstjórn austurhéraðanna Segir þó ekki koma til greina að gera Úkraínu að sambandsríki eins og Rússar hafa viljað. 11. september 2014 06:30 Luhansk að mestu endurheimt átökin í austanverðri Úkraínu hafa kostað meira en tvö þúsund manns lífið. Um það bil 340 þúsund manns hafi flúið að heiman. 21. ágúst 2014 06:15 Úkraína vill vopn frá Bandaríkjunum: „Við vinnum ekki stríð með teppum“ Forsetar Úkraínu og Bandaríkjanna funduðu í dag um hernaðaraðstoð í Austur-Úkraínu. 18. september 2014 21:27 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Fleiri fréttir Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Sjá meira
Úkraína vill inn í NATO Framkvæmdastjóri NATO sakar Rússa um hrein og klár brot gegn fullveldi Úkraínu og að stunda hernaðaraðgerðir til stuðnings aðskilnaðarsinnum í austurhluta Úkraínu. 29. ágúst 2014 18:23
NATO í brennidepli í Úkraínu Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir að löngun yfirvalda í Úkraínu til að ganga í NATO dragi úr líkum á friði. 4. september 2014 12:29
Vopnahlé í Úkraínu heldur Þrátt fyrir það hefur einn leiðtogi aðskilnaðarsinna haldið því fram að stjórnarherinn hafi brotið gegn samkomulaginu, sem sýnir hve brothætt vopnahléið er. 6. september 2014 10:50
Pútín hvetur til friðarviðræðna Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hefur hvatt stjórnvöld í Úkraínu til að hefja þegar í stað viðræður um pólitíska lausn á ástandinu í austurhluta Úkraínu. 1. september 2014 09:45
Ágreiningsmálin rædd í Minsk Litlar vonir voru bundnar við að fundur Porosjenkós Úkraínuforseta og Pútíns Rússlandsforseta í gær myndi valda straumhvörfum í deilum þjóðanna og átökunum í austanverðri Úkraínu. 27. ágúst 2014 10:27
Pútin vill skipta Úkraínu upp Vladimír Pútin Rússlandsforseti vill gera austurhluta Úkraínu að sjálfstæðu ríki. Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins hafa ákveðið að herða refsiaðgerðir gegn Rússum vegna framgöngu þeirra gagnvart Úkraínu. 31. ágúst 2014 19:27
Átök halda áfram í Úkraínu Átök hafa brotist út í austanverðri Úkraínu daglega frá því á laugardag, þrátt fyrir að samkomulag um vopnahlé hafi tekist á föstudaginn. 9. september 2014 07:30
Porosjenkó boðar aukna sjálfsstjórn austurhéraðanna Segir þó ekki koma til greina að gera Úkraínu að sambandsríki eins og Rússar hafa viljað. 11. september 2014 06:30
Luhansk að mestu endurheimt átökin í austanverðri Úkraínu hafa kostað meira en tvö þúsund manns lífið. Um það bil 340 þúsund manns hafi flúið að heiman. 21. ágúst 2014 06:15
Úkraína vill vopn frá Bandaríkjunum: „Við vinnum ekki stríð með teppum“ Forsetar Úkraínu og Bandaríkjanna funduðu í dag um hernaðaraðstoð í Austur-Úkraínu. 18. september 2014 21:27