Gunnar Már: Þetta eyðileggur mótið fyrir mér Anton Ingi Leifsson á Fjölnisvelli skrifar 23. september 2014 19:49 Gunnar var ekki jafn ánægður með Garðar í leikslok og á þessari mynd. Vísir/Pjetur „Við erum svekktir að hafa ekki tekið þrjú. Okkar spilamennska gekk upp og við fengum færi til að klára leikin," sagði Gunnar Már Guðmundsson, miðjumaður Fjölnis eftir markalaust jafntefli gegn Stjörnunni. „Ég veit ekki hvað það var í færunum hvort það hafi verið einbeitingarleysi eða ekki nægileg reynsla í færunum. Mér fannst varnarleikurinn góður og spilamennskan í heild sinni." Hvað fannst Gunnari um rauða spjaldið sem Garðar Örn Hinriksson gaf honum undir lokin? „Þetta voru mjög litlar sakir. Ég get alveg fullyrt það að ef það væri hægt að áfrýja spjöldum þá væri þessu áfrýjað. Ef þetta er rautt spjald þá veit ég ekki. Hann sleppti Atla (Jóhannsson), leikmaður Stjörnunnar með gult spjald fyrr í leiknum fyrir gróft brot." „Ég hefði sætt mig við gult spjald, en hann fullyrðir að ég fari með tvær fætur í loftköstum í leikmanninn. Ég fer ekki í leikmanninn, ekki með tvær fætur á undan mér og þegar ég mæti manninum er ég kominn með fótinn í jörðina." „Mér fannst rauða spjaldið full fljótt úr vasanum hjá Garðari. Atli stóð upp og sagði að þetta hafi aldrei verið rautt og það fullyrði hann. Þetta er ansi dýrt í fallbaráttunni, en búið og gert. Það er ekkert hægt að gera hér á Íslandi." „Ég sagði að þetta væri rangur dómur. Meira sagði ég ekki við hann. Ég var kurteis." Gunnar vill að menn taki upp áfrýjunar-kerfi hér á Íslandi. „Þetta er að eyðileggja mótið fyrir mér. Ef að dómurinn er klárlega rangur finndist mér að það ætti að vera hægt að dæma eftir myndbandsupptökum eftir á, en það er víst ekki hægt hérna á litla Íslandi," sagi hundfúll Gunnar Már í leikslok. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
„Við erum svekktir að hafa ekki tekið þrjú. Okkar spilamennska gekk upp og við fengum færi til að klára leikin," sagði Gunnar Már Guðmundsson, miðjumaður Fjölnis eftir markalaust jafntefli gegn Stjörnunni. „Ég veit ekki hvað það var í færunum hvort það hafi verið einbeitingarleysi eða ekki nægileg reynsla í færunum. Mér fannst varnarleikurinn góður og spilamennskan í heild sinni." Hvað fannst Gunnari um rauða spjaldið sem Garðar Örn Hinriksson gaf honum undir lokin? „Þetta voru mjög litlar sakir. Ég get alveg fullyrt það að ef það væri hægt að áfrýja spjöldum þá væri þessu áfrýjað. Ef þetta er rautt spjald þá veit ég ekki. Hann sleppti Atla (Jóhannsson), leikmaður Stjörnunnar með gult spjald fyrr í leiknum fyrir gróft brot." „Ég hefði sætt mig við gult spjald, en hann fullyrðir að ég fari með tvær fætur í loftköstum í leikmanninn. Ég fer ekki í leikmanninn, ekki með tvær fætur á undan mér og þegar ég mæti manninum er ég kominn með fótinn í jörðina." „Mér fannst rauða spjaldið full fljótt úr vasanum hjá Garðari. Atli stóð upp og sagði að þetta hafi aldrei verið rautt og það fullyrði hann. Þetta er ansi dýrt í fallbaráttunni, en búið og gert. Það er ekkert hægt að gera hér á Íslandi." „Ég sagði að þetta væri rangur dómur. Meira sagði ég ekki við hann. Ég var kurteis." Gunnar vill að menn taki upp áfrýjunar-kerfi hér á Íslandi. „Þetta er að eyðileggja mótið fyrir mér. Ef að dómurinn er klárlega rangur finndist mér að það ætti að vera hægt að dæma eftir myndbandsupptökum eftir á, en það er víst ekki hægt hérna á litla Íslandi," sagi hundfúll Gunnar Már í leikslok.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira