Leitað við Látrabjarg í dag Samúel Karl Ólason skrifar 27. september 2014 11:12 Um 50 manns frá björgunarsveitum Slysavarnafélagsins Landsbjargar leita nú við Látrabjarg að þýskum ferðamanni. Síðast sást til hans fyrir rúmri viku síðan, en hlé var gert á leitinni í vikunni. Þá hafði hún engan árangur borið og frekari rannsóknarvinna var í gangi. Samkvæmt tilkynningu frá Landsbjörgu er nú leitað vísbendinga á þeim slóðum sem vitað er að hann ók dagana áður en hann hvarf. Christian Mathias Markus er fæddur 11. október 1980. Síðast sást til hans þegar hann yfirgaf hótel í Breiðuvík, en bílaleigubíll hans fannst mannlaus á bílastæðinu við Látrabjarg. Davíð Rúnar Gunnarsson, í svæðisstjórn björgunarsveita á Vestfjörðum, segir að leitað verði í þriggja kílómetra radíus frá bílastæðinu við Látrabjarg. Hvort sem það sé í fjöru eða á landi. Þó er enn mikið brim og ekki hægt að leita á bátum við fjöruna. Líklega verður það ekki hægt fyrr en í næstu viku, ef vind lægi. Tengdar fréttir Leitin enn engan árangur borið - Halda áfram þegar veður leyfir Um átta leytið í kvöld lauk leit að þýska ferðamanninum sem leitað hefur verið að síðan í gær. 24. september 2014 22:03 Afhenti lögreglu vegabréf þýska ferðamannsins Ekkert hefur enn spurst til þýska ferðamannsins, sem síðast sást í Breiðuvík á Vestfjörðum fyrir rúmri viku. Ekki var hægt að leita á svæðinu í gær vegna óveðurs og veður er enn vont fyrir vestan þannig að enn er allt óvíst með leit í dag. 26. september 2014 07:40 Þýski ferðamaðurinn enn ófundinn - Hlé gert á leitinni Lögreglan á Vestfjörðum, björgunarsveitir í Vesturbyggð, og þyrla Landhelgisgæslunnar leituðu nú síðdegis að þýskum ferðamanni á og við Látrabjarg og er hann enn ófundinn. 23. september 2014 21:50 „Höldum í vonina þar til annað er sýnt og sannað“ Leitin að þýska ferðamanninum heldur áfram við Látrabjarg í síðasta lagi í fyrramálið. 25. september 2014 14:11 Leita að þýskum ferðamanni við Látrabjarg Christian Mathias Markus yfirgaf hótelið í Breiðuvík í Vesturbyggð þann 18. september. Bíll hans fannst yfirgefinn við Látrabjarg í morgun. 23. september 2014 17:38 Leit að hefjast á ný að þýska ferðamanninum Leit hefst aftur í birtingu að þrítugum þýskum ferðamanni á Látrabjargi á Vestfjörðum og þar í kring, en síðast sást til hans á fimmtudag, þegar hann fór frá Hótelinu í Breiðuvík. 24. september 2014 07:58 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Um 50 manns frá björgunarsveitum Slysavarnafélagsins Landsbjargar leita nú við Látrabjarg að þýskum ferðamanni. Síðast sást til hans fyrir rúmri viku síðan, en hlé var gert á leitinni í vikunni. Þá hafði hún engan árangur borið og frekari rannsóknarvinna var í gangi. Samkvæmt tilkynningu frá Landsbjörgu er nú leitað vísbendinga á þeim slóðum sem vitað er að hann ók dagana áður en hann hvarf. Christian Mathias Markus er fæddur 11. október 1980. Síðast sást til hans þegar hann yfirgaf hótel í Breiðuvík, en bílaleigubíll hans fannst mannlaus á bílastæðinu við Látrabjarg. Davíð Rúnar Gunnarsson, í svæðisstjórn björgunarsveita á Vestfjörðum, segir að leitað verði í þriggja kílómetra radíus frá bílastæðinu við Látrabjarg. Hvort sem það sé í fjöru eða á landi. Þó er enn mikið brim og ekki hægt að leita á bátum við fjöruna. Líklega verður það ekki hægt fyrr en í næstu viku, ef vind lægi.
Tengdar fréttir Leitin enn engan árangur borið - Halda áfram þegar veður leyfir Um átta leytið í kvöld lauk leit að þýska ferðamanninum sem leitað hefur verið að síðan í gær. 24. september 2014 22:03 Afhenti lögreglu vegabréf þýska ferðamannsins Ekkert hefur enn spurst til þýska ferðamannsins, sem síðast sást í Breiðuvík á Vestfjörðum fyrir rúmri viku. Ekki var hægt að leita á svæðinu í gær vegna óveðurs og veður er enn vont fyrir vestan þannig að enn er allt óvíst með leit í dag. 26. september 2014 07:40 Þýski ferðamaðurinn enn ófundinn - Hlé gert á leitinni Lögreglan á Vestfjörðum, björgunarsveitir í Vesturbyggð, og þyrla Landhelgisgæslunnar leituðu nú síðdegis að þýskum ferðamanni á og við Látrabjarg og er hann enn ófundinn. 23. september 2014 21:50 „Höldum í vonina þar til annað er sýnt og sannað“ Leitin að þýska ferðamanninum heldur áfram við Látrabjarg í síðasta lagi í fyrramálið. 25. september 2014 14:11 Leita að þýskum ferðamanni við Látrabjarg Christian Mathias Markus yfirgaf hótelið í Breiðuvík í Vesturbyggð þann 18. september. Bíll hans fannst yfirgefinn við Látrabjarg í morgun. 23. september 2014 17:38 Leit að hefjast á ný að þýska ferðamanninum Leit hefst aftur í birtingu að þrítugum þýskum ferðamanni á Látrabjargi á Vestfjörðum og þar í kring, en síðast sást til hans á fimmtudag, þegar hann fór frá Hótelinu í Breiðuvík. 24. september 2014 07:58 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Leitin enn engan árangur borið - Halda áfram þegar veður leyfir Um átta leytið í kvöld lauk leit að þýska ferðamanninum sem leitað hefur verið að síðan í gær. 24. september 2014 22:03
Afhenti lögreglu vegabréf þýska ferðamannsins Ekkert hefur enn spurst til þýska ferðamannsins, sem síðast sást í Breiðuvík á Vestfjörðum fyrir rúmri viku. Ekki var hægt að leita á svæðinu í gær vegna óveðurs og veður er enn vont fyrir vestan þannig að enn er allt óvíst með leit í dag. 26. september 2014 07:40
Þýski ferðamaðurinn enn ófundinn - Hlé gert á leitinni Lögreglan á Vestfjörðum, björgunarsveitir í Vesturbyggð, og þyrla Landhelgisgæslunnar leituðu nú síðdegis að þýskum ferðamanni á og við Látrabjarg og er hann enn ófundinn. 23. september 2014 21:50
„Höldum í vonina þar til annað er sýnt og sannað“ Leitin að þýska ferðamanninum heldur áfram við Látrabjarg í síðasta lagi í fyrramálið. 25. september 2014 14:11
Leita að þýskum ferðamanni við Látrabjarg Christian Mathias Markus yfirgaf hótelið í Breiðuvík í Vesturbyggð þann 18. september. Bíll hans fannst yfirgefinn við Látrabjarg í morgun. 23. september 2014 17:38
Leit að hefjast á ný að þýska ferðamanninum Leit hefst aftur í birtingu að þrítugum þýskum ferðamanni á Látrabjargi á Vestfjörðum og þar í kring, en síðast sást til hans á fimmtudag, þegar hann fór frá Hótelinu í Breiðuvík. 24. september 2014 07:58