Úrslitin sýna sjúkdómseinkenni í sænskri pólitík Atli Ísleifsson skrifar 15. september 2014 12:49 Siv Jensen leggur áherslu á að norski Framfaraflokkurinn eigi lítið sameiginlegt með Svíþjóðardemókrötum. Vísir/AFP Siv Jensen, fjármálaráðherra Noregs og formaður Framfaraflokksins, segir að aukið fylgi Svíþjóðardemókrata kunni að vera viðbrögð við sjúkdómseinkenni í sænskum stjórnmálum. „Ég lít á fylgisaukningu Svíþjóðardemókrata sem sjúkdómseinkenni sem hinir flokkarnir ættu að taka alvarlega. Í Svíþjóð eru ekki flokkar sem ræða innflytjendamál og aðlögun innflytjenda á opinn hátt,“ segir Jensen í samtali við NTB og veltir fyrir sér hvort tími sé kominn á sjálfskoðun. Jensen leggur áherslu á að Framfaraflokkurinn eigi lítið sameiginlegt með Svíþjóðardemókrötum og að hún vilji lítið skipta sér af því hvernig Svíar hátta stjórnmálum í landinu. „Það er of snemmt að segja til það hvað bíður Svíanna, en ég á von á því að Löfven [formaður sænska Jafnaðarmannaflokksins] muni taka sér góðan tíma við ríkisstjórnarmyndun. Burtséð frá því þá hlakka ég til góðs samstarfs,“ segir Jensen. Jimmie Åkesson, formaður Svíþjóðardemókrata, líkti sjálfum sér við Jensen á mótmælum í Ósló í sumar, en orðum hans var harðlega mótmælt. „Ég trúi því að móttökur mínar hér í Noregi séu sambærilegar þeim sem Siv Jensen myndi fá ef hún myndi heimsækja Svíþjóð,“ sagði Åkesson þá. Tengdar fréttir Afturhvarf til „venjulegs“ stjórnarfars í Svíþjóð Þingkosningar í Svíþjóð fara fram í dag. Kannanir benda til sigurs sósíaldemókrata eftir átta ára stjórn íhaldsmannsins Fredrik Reinfeldt. 14. september 2014 09:43 Erfiðar og flóknar stjórnarmyndunarviðræður framundan Gunnhildur Lily Magnúsdóttir, doktor í stjórnmálafræði við Háskólann í Malmö, segir aukið fylgi Svíþjóðardemókrata vera ein helstu tíðindi sænsku þingkosninganna. 15. september 2014 11:43 Útgönguspár benda til að stjórnartíð Reinfeldts sé á enda Rauðgrænu flokkarnir virðast hafa borið sigur úr býtum í sænsku þingkosningunum samkvæmt útgönguspám Sænska ríkissjónvarpsins. Kjörstöðum lokaði nú klukkan 18. 14. september 2014 18:48 Kosningarnar í Svíþjóð: Heldur dapurlegur sigur Löfvens Leiðtogi sænskra sósíaldemókrata getur ekki myndað meirihlutastjórn vinstri flokkanna, þrátt fyrir kosningasigur þeirra í gær. Svíþjóðardemókratar eru orðnir þriðji stærsti flokkurinn, en enginn vill stjórna með honum og rafmagnið var tekið af kosningavökunni. 14. september 2014 22:15 Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Fleiri fréttir Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Sjá meira
Siv Jensen, fjármálaráðherra Noregs og formaður Framfaraflokksins, segir að aukið fylgi Svíþjóðardemókrata kunni að vera viðbrögð við sjúkdómseinkenni í sænskum stjórnmálum. „Ég lít á fylgisaukningu Svíþjóðardemókrata sem sjúkdómseinkenni sem hinir flokkarnir ættu að taka alvarlega. Í Svíþjóð eru ekki flokkar sem ræða innflytjendamál og aðlögun innflytjenda á opinn hátt,“ segir Jensen í samtali við NTB og veltir fyrir sér hvort tími sé kominn á sjálfskoðun. Jensen leggur áherslu á að Framfaraflokkurinn eigi lítið sameiginlegt með Svíþjóðardemókrötum og að hún vilji lítið skipta sér af því hvernig Svíar hátta stjórnmálum í landinu. „Það er of snemmt að segja til það hvað bíður Svíanna, en ég á von á því að Löfven [formaður sænska Jafnaðarmannaflokksins] muni taka sér góðan tíma við ríkisstjórnarmyndun. Burtséð frá því þá hlakka ég til góðs samstarfs,“ segir Jensen. Jimmie Åkesson, formaður Svíþjóðardemókrata, líkti sjálfum sér við Jensen á mótmælum í Ósló í sumar, en orðum hans var harðlega mótmælt. „Ég trúi því að móttökur mínar hér í Noregi séu sambærilegar þeim sem Siv Jensen myndi fá ef hún myndi heimsækja Svíþjóð,“ sagði Åkesson þá.
Tengdar fréttir Afturhvarf til „venjulegs“ stjórnarfars í Svíþjóð Þingkosningar í Svíþjóð fara fram í dag. Kannanir benda til sigurs sósíaldemókrata eftir átta ára stjórn íhaldsmannsins Fredrik Reinfeldt. 14. september 2014 09:43 Erfiðar og flóknar stjórnarmyndunarviðræður framundan Gunnhildur Lily Magnúsdóttir, doktor í stjórnmálafræði við Háskólann í Malmö, segir aukið fylgi Svíþjóðardemókrata vera ein helstu tíðindi sænsku þingkosninganna. 15. september 2014 11:43 Útgönguspár benda til að stjórnartíð Reinfeldts sé á enda Rauðgrænu flokkarnir virðast hafa borið sigur úr býtum í sænsku þingkosningunum samkvæmt útgönguspám Sænska ríkissjónvarpsins. Kjörstöðum lokaði nú klukkan 18. 14. september 2014 18:48 Kosningarnar í Svíþjóð: Heldur dapurlegur sigur Löfvens Leiðtogi sænskra sósíaldemókrata getur ekki myndað meirihlutastjórn vinstri flokkanna, þrátt fyrir kosningasigur þeirra í gær. Svíþjóðardemókratar eru orðnir þriðji stærsti flokkurinn, en enginn vill stjórna með honum og rafmagnið var tekið af kosningavökunni. 14. september 2014 22:15 Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Fleiri fréttir Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Sjá meira
Afturhvarf til „venjulegs“ stjórnarfars í Svíþjóð Þingkosningar í Svíþjóð fara fram í dag. Kannanir benda til sigurs sósíaldemókrata eftir átta ára stjórn íhaldsmannsins Fredrik Reinfeldt. 14. september 2014 09:43
Erfiðar og flóknar stjórnarmyndunarviðræður framundan Gunnhildur Lily Magnúsdóttir, doktor í stjórnmálafræði við Háskólann í Malmö, segir aukið fylgi Svíþjóðardemókrata vera ein helstu tíðindi sænsku þingkosninganna. 15. september 2014 11:43
Útgönguspár benda til að stjórnartíð Reinfeldts sé á enda Rauðgrænu flokkarnir virðast hafa borið sigur úr býtum í sænsku þingkosningunum samkvæmt útgönguspám Sænska ríkissjónvarpsins. Kjörstöðum lokaði nú klukkan 18. 14. september 2014 18:48
Kosningarnar í Svíþjóð: Heldur dapurlegur sigur Löfvens Leiðtogi sænskra sósíaldemókrata getur ekki myndað meirihlutastjórn vinstri flokkanna, þrátt fyrir kosningasigur þeirra í gær. Svíþjóðardemókratar eru orðnir þriðji stærsti flokkurinn, en enginn vill stjórna með honum og rafmagnið var tekið af kosningavökunni. 14. september 2014 22:15