Gamalt sakamál tefur fyrir frumraun Rojo 2. september 2014 16:45 Marcos Rojo hefur ekki enn leikið fyrir Manchester United. Vísir/Getty Þrátt fyrir að hafa samið við Manchester United fyrir tveimur vikum síðan hefur Argentínumaðurinn Marcos Rojo ekki enn spilað leik fyrir nýja félagið. Rojo, sem lék sex leiki með Argentínu á HM í sumar, var keyptur til enska liðsins frá Sporting Lissabon fyrir 16 milljónir punda. Hann hefur hins vegar ekki enn fengið atvinnuleyfi, en upphaflega var talið að ástæðan fyrir því væru deilur um eignarhald á leikmanninum. Málið virðist hins vegar snúast um gamalt mál, en Rojo fær ekki tilskilið atvinnuleyfi fyrr en dómur hefur verið kveðinn upp í deilu hans og nágranna hans frá árinu 2010. Verði Rojo fundinn sekur fengi hann væntanlega skilorðsbundinn dóm og yrði fyrirskipað að sinna samfélagsþjónustu í heimalandinu. Lögmaður Rojos, Fernando Burlando, segir að málið hafi ekki nein áhrif á samning Rojos við Manchester United.Louis van Gaal, knattspyrnustjóri United, vonast til að málið leysist sem fyrst. „Þetta er aðeins tímaspursmál. Ég er knattspyrnustjóri stærsta liðs í heimi, en ég get ekki breytt lögunum. „Ég hef trú á því að hann verði kominn með atvinnuleyfi þegar við mætum QPR sunnudaginn 14. september,“ sagði Hollendingurinn eftir leik United og Burnley á laugardaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Rojo refsað fyrir að reyna komast til United Argentínski bakvörðurinn má horfa á leik Sporting um helgina í sjónvarpinu heima. 13. ágúst 2014 10:00 Van Gaal ekki hættur á leikmannamarkaðnum Stuttu eftir að fregnir bárust af því að Manchester United hefði komist að samkomulagi við Real Madrid um kaupverðið á Angel Di Maria fóru breskir miðlar að greina frá því að félagið væri ekki hætt á leikmannamarkaðnum. 26. ágúst 2014 13:00 United reynir að semja við Sporting um Rojo Þriðji aðili sem á stærstan hlut í leikmanninum hótar að lögsækja portúgalska félagið. 15. ágúst 2014 15:30 Rojo getur orðið vinsæll á Old Trafford Argentínski varnarmaðurinn er ekki fyrsti maðurinn sem United vildi en gæti orðið vinsæll á Old Trafford. 21. ágúst 2014 06:30 Rojo nálgast Manchester United Argentínski varnarmaðurinn virðist vera á leiðinni til Manchester United en hann staðfesti að Sporting hefði tekið tilboði United við argentínska útvarpsstöð í nótt. 19. ágúst 2014 09:00 Rojo bað stuðningsmenn Sporting afsökunar Marcos Rojo bað stuðningsmenn Sporting Lisbon afsökunar í gær en hann hefur neitað að æfa með liðinu undanfarna daga eftir að félagið hafnaði tilboði í hann frá Manchester United. 18. ágúst 2014 07:30 Rojo samdi við United til fimm ára Argentínskur varnarmaður genginn í raðir Manchester United. 20. ágúst 2014 18:23 Listi yfir félagaskipti í ensku úrvalsdeildinni Lokadagur leikmannamarkaðarins í gær var líflegur og ensku liðin voru mörg hver mjög virk á markaðinum. 2. september 2014 09:26 Van Gaal: Það eru tíu menn meiddir hjá okkur Louis Van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, er að sjálfsögðu mjög sáttur með komu Angel Di Maria til United en Hollendingurinn er ekki eins kátur með stöðuna á leikmannahópi sínum. 28. ágúst 2014 14:54 Nani fer til Sporting á láni í skiptum fyrir Rojo Portúgalski framherjinn fer aftur til Sporting í Lissabon, en United fær argentínskan varnarmann í staðinn. 19. ágúst 2014 17:57 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Fleiri fréttir Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira
Þrátt fyrir að hafa samið við Manchester United fyrir tveimur vikum síðan hefur Argentínumaðurinn Marcos Rojo ekki enn spilað leik fyrir nýja félagið. Rojo, sem lék sex leiki með Argentínu á HM í sumar, var keyptur til enska liðsins frá Sporting Lissabon fyrir 16 milljónir punda. Hann hefur hins vegar ekki enn fengið atvinnuleyfi, en upphaflega var talið að ástæðan fyrir því væru deilur um eignarhald á leikmanninum. Málið virðist hins vegar snúast um gamalt mál, en Rojo fær ekki tilskilið atvinnuleyfi fyrr en dómur hefur verið kveðinn upp í deilu hans og nágranna hans frá árinu 2010. Verði Rojo fundinn sekur fengi hann væntanlega skilorðsbundinn dóm og yrði fyrirskipað að sinna samfélagsþjónustu í heimalandinu. Lögmaður Rojos, Fernando Burlando, segir að málið hafi ekki nein áhrif á samning Rojos við Manchester United.Louis van Gaal, knattspyrnustjóri United, vonast til að málið leysist sem fyrst. „Þetta er aðeins tímaspursmál. Ég er knattspyrnustjóri stærsta liðs í heimi, en ég get ekki breytt lögunum. „Ég hef trú á því að hann verði kominn með atvinnuleyfi þegar við mætum QPR sunnudaginn 14. september,“ sagði Hollendingurinn eftir leik United og Burnley á laugardaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Rojo refsað fyrir að reyna komast til United Argentínski bakvörðurinn má horfa á leik Sporting um helgina í sjónvarpinu heima. 13. ágúst 2014 10:00 Van Gaal ekki hættur á leikmannamarkaðnum Stuttu eftir að fregnir bárust af því að Manchester United hefði komist að samkomulagi við Real Madrid um kaupverðið á Angel Di Maria fóru breskir miðlar að greina frá því að félagið væri ekki hætt á leikmannamarkaðnum. 26. ágúst 2014 13:00 United reynir að semja við Sporting um Rojo Þriðji aðili sem á stærstan hlut í leikmanninum hótar að lögsækja portúgalska félagið. 15. ágúst 2014 15:30 Rojo getur orðið vinsæll á Old Trafford Argentínski varnarmaðurinn er ekki fyrsti maðurinn sem United vildi en gæti orðið vinsæll á Old Trafford. 21. ágúst 2014 06:30 Rojo nálgast Manchester United Argentínski varnarmaðurinn virðist vera á leiðinni til Manchester United en hann staðfesti að Sporting hefði tekið tilboði United við argentínska útvarpsstöð í nótt. 19. ágúst 2014 09:00 Rojo bað stuðningsmenn Sporting afsökunar Marcos Rojo bað stuðningsmenn Sporting Lisbon afsökunar í gær en hann hefur neitað að æfa með liðinu undanfarna daga eftir að félagið hafnaði tilboði í hann frá Manchester United. 18. ágúst 2014 07:30 Rojo samdi við United til fimm ára Argentínskur varnarmaður genginn í raðir Manchester United. 20. ágúst 2014 18:23 Listi yfir félagaskipti í ensku úrvalsdeildinni Lokadagur leikmannamarkaðarins í gær var líflegur og ensku liðin voru mörg hver mjög virk á markaðinum. 2. september 2014 09:26 Van Gaal: Það eru tíu menn meiddir hjá okkur Louis Van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, er að sjálfsögðu mjög sáttur með komu Angel Di Maria til United en Hollendingurinn er ekki eins kátur með stöðuna á leikmannahópi sínum. 28. ágúst 2014 14:54 Nani fer til Sporting á láni í skiptum fyrir Rojo Portúgalski framherjinn fer aftur til Sporting í Lissabon, en United fær argentínskan varnarmann í staðinn. 19. ágúst 2014 17:57 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Fleiri fréttir Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira
Rojo refsað fyrir að reyna komast til United Argentínski bakvörðurinn má horfa á leik Sporting um helgina í sjónvarpinu heima. 13. ágúst 2014 10:00
Van Gaal ekki hættur á leikmannamarkaðnum Stuttu eftir að fregnir bárust af því að Manchester United hefði komist að samkomulagi við Real Madrid um kaupverðið á Angel Di Maria fóru breskir miðlar að greina frá því að félagið væri ekki hætt á leikmannamarkaðnum. 26. ágúst 2014 13:00
United reynir að semja við Sporting um Rojo Þriðji aðili sem á stærstan hlut í leikmanninum hótar að lögsækja portúgalska félagið. 15. ágúst 2014 15:30
Rojo getur orðið vinsæll á Old Trafford Argentínski varnarmaðurinn er ekki fyrsti maðurinn sem United vildi en gæti orðið vinsæll á Old Trafford. 21. ágúst 2014 06:30
Rojo nálgast Manchester United Argentínski varnarmaðurinn virðist vera á leiðinni til Manchester United en hann staðfesti að Sporting hefði tekið tilboði United við argentínska útvarpsstöð í nótt. 19. ágúst 2014 09:00
Rojo bað stuðningsmenn Sporting afsökunar Marcos Rojo bað stuðningsmenn Sporting Lisbon afsökunar í gær en hann hefur neitað að æfa með liðinu undanfarna daga eftir að félagið hafnaði tilboði í hann frá Manchester United. 18. ágúst 2014 07:30
Rojo samdi við United til fimm ára Argentínskur varnarmaður genginn í raðir Manchester United. 20. ágúst 2014 18:23
Listi yfir félagaskipti í ensku úrvalsdeildinni Lokadagur leikmannamarkaðarins í gær var líflegur og ensku liðin voru mörg hver mjög virk á markaðinum. 2. september 2014 09:26
Van Gaal: Það eru tíu menn meiddir hjá okkur Louis Van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, er að sjálfsögðu mjög sáttur með komu Angel Di Maria til United en Hollendingurinn er ekki eins kátur með stöðuna á leikmannahópi sínum. 28. ágúst 2014 14:54
Nani fer til Sporting á láni í skiptum fyrir Rojo Portúgalski framherjinn fer aftur til Sporting í Lissabon, en United fær argentínskan varnarmann í staðinn. 19. ágúst 2014 17:57