Gæti verið ólöglegt að horfa á aftöku Foley Atli Ísleifsson skrifar 20. ágúst 2014 15:53 Starfsmenn Twitter vinna nú að því að stöðva dreifingu hryllilegra myndskeiða og stillimynda úr myndbandinu. Vísir/AP Breska lögreglan Scotland Yard hefur varað breskan almenning við að ólöglegt gæti verið að horfa á, hlaða niður eða dreifa myndbandinu af aftöku bandaríska blaðamannsins James Foley sem IS-liðar dreifðu á netið í gær.Í grein Independent segir að hryðjuverkadeild bresku lögreglunnar hafi rannsakað innihald myndbandsins og segir áhorf, niðurhal eða dreifingu myndbandsins kunna að varða við bresk hryðjuverkalög. Starfsmenn Twitter vinna nú að því að stöðva dreifingu myndskeiða og stillimynda úr myndbandinu. Í myndbandinu, sem ber heitið „Skilaboð til Bandaríkjanna“, sést einnig til Steven Sotloff, annars bandarísks blaðamanns sem er í haldi IS-liða. Kemur fram að aðgerðir Bandaríkjanna í Íraks muni ráða framtíð Sotloffs.Á vef CNN kemur fram að talsmenn bandarísku alríkislögreglunnar hafi tilkynnt að talið sé að myndbandið sé af Foley og að það sé ekta. Böðullinn í myndbandinu talar með breskum hreim og ákvað David Cameron, forsætisráðherra Bretlands að stytta frí sitt til að fylgjast með leitinni að morðingjanum.Í frétt BBC kemur fram að breski utanríkisráðherrann Philip Hammond segist ekki vera hissa að heyra breskan hreim böðulsins þar sem mikill fjöldi breskra ríkisborgara vera hluta af vígasveitum IS. Tengdar fréttir Íslamistar í Írak birta myndband af aftöku blaðamanns Maðurinn sem er hálshöggvinn í myndbandinu er sagður vera bandaríski blaðamaðurinn James Foley. 19. ágúst 2014 22:28 Móðir Foley hvetur til að öðrum verði sleppt Talsmenn IS hafa varað við frekari aftökum á bandarískum gíslum. 20. ágúst 2014 10:17 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Sjá meira
Breska lögreglan Scotland Yard hefur varað breskan almenning við að ólöglegt gæti verið að horfa á, hlaða niður eða dreifa myndbandinu af aftöku bandaríska blaðamannsins James Foley sem IS-liðar dreifðu á netið í gær.Í grein Independent segir að hryðjuverkadeild bresku lögreglunnar hafi rannsakað innihald myndbandsins og segir áhorf, niðurhal eða dreifingu myndbandsins kunna að varða við bresk hryðjuverkalög. Starfsmenn Twitter vinna nú að því að stöðva dreifingu myndskeiða og stillimynda úr myndbandinu. Í myndbandinu, sem ber heitið „Skilaboð til Bandaríkjanna“, sést einnig til Steven Sotloff, annars bandarísks blaðamanns sem er í haldi IS-liða. Kemur fram að aðgerðir Bandaríkjanna í Íraks muni ráða framtíð Sotloffs.Á vef CNN kemur fram að talsmenn bandarísku alríkislögreglunnar hafi tilkynnt að talið sé að myndbandið sé af Foley og að það sé ekta. Böðullinn í myndbandinu talar með breskum hreim og ákvað David Cameron, forsætisráðherra Bretlands að stytta frí sitt til að fylgjast með leitinni að morðingjanum.Í frétt BBC kemur fram að breski utanríkisráðherrann Philip Hammond segist ekki vera hissa að heyra breskan hreim böðulsins þar sem mikill fjöldi breskra ríkisborgara vera hluta af vígasveitum IS.
Tengdar fréttir Íslamistar í Írak birta myndband af aftöku blaðamanns Maðurinn sem er hálshöggvinn í myndbandinu er sagður vera bandaríski blaðamaðurinn James Foley. 19. ágúst 2014 22:28 Móðir Foley hvetur til að öðrum verði sleppt Talsmenn IS hafa varað við frekari aftökum á bandarískum gíslum. 20. ágúst 2014 10:17 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Sjá meira
Íslamistar í Írak birta myndband af aftöku blaðamanns Maðurinn sem er hálshöggvinn í myndbandinu er sagður vera bandaríski blaðamaðurinn James Foley. 19. ágúst 2014 22:28
Móðir Foley hvetur til að öðrum verði sleppt Talsmenn IS hafa varað við frekari aftökum á bandarískum gíslum. 20. ágúst 2014 10:17