Gæti verið ólöglegt að horfa á aftöku Foley Atli Ísleifsson skrifar 20. ágúst 2014 15:53 Starfsmenn Twitter vinna nú að því að stöðva dreifingu hryllilegra myndskeiða og stillimynda úr myndbandinu. Vísir/AP Breska lögreglan Scotland Yard hefur varað breskan almenning við að ólöglegt gæti verið að horfa á, hlaða niður eða dreifa myndbandinu af aftöku bandaríska blaðamannsins James Foley sem IS-liðar dreifðu á netið í gær.Í grein Independent segir að hryðjuverkadeild bresku lögreglunnar hafi rannsakað innihald myndbandsins og segir áhorf, niðurhal eða dreifingu myndbandsins kunna að varða við bresk hryðjuverkalög. Starfsmenn Twitter vinna nú að því að stöðva dreifingu myndskeiða og stillimynda úr myndbandinu. Í myndbandinu, sem ber heitið „Skilaboð til Bandaríkjanna“, sést einnig til Steven Sotloff, annars bandarísks blaðamanns sem er í haldi IS-liða. Kemur fram að aðgerðir Bandaríkjanna í Íraks muni ráða framtíð Sotloffs.Á vef CNN kemur fram að talsmenn bandarísku alríkislögreglunnar hafi tilkynnt að talið sé að myndbandið sé af Foley og að það sé ekta. Böðullinn í myndbandinu talar með breskum hreim og ákvað David Cameron, forsætisráðherra Bretlands að stytta frí sitt til að fylgjast með leitinni að morðingjanum.Í frétt BBC kemur fram að breski utanríkisráðherrann Philip Hammond segist ekki vera hissa að heyra breskan hreim böðulsins þar sem mikill fjöldi breskra ríkisborgara vera hluta af vígasveitum IS. Tengdar fréttir Íslamistar í Írak birta myndband af aftöku blaðamanns Maðurinn sem er hálshöggvinn í myndbandinu er sagður vera bandaríski blaðamaðurinn James Foley. 19. ágúst 2014 22:28 Móðir Foley hvetur til að öðrum verði sleppt Talsmenn IS hafa varað við frekari aftökum á bandarískum gíslum. 20. ágúst 2014 10:17 Mest lesið Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Veður Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Breska lögreglan Scotland Yard hefur varað breskan almenning við að ólöglegt gæti verið að horfa á, hlaða niður eða dreifa myndbandinu af aftöku bandaríska blaðamannsins James Foley sem IS-liðar dreifðu á netið í gær.Í grein Independent segir að hryðjuverkadeild bresku lögreglunnar hafi rannsakað innihald myndbandsins og segir áhorf, niðurhal eða dreifingu myndbandsins kunna að varða við bresk hryðjuverkalög. Starfsmenn Twitter vinna nú að því að stöðva dreifingu myndskeiða og stillimynda úr myndbandinu. Í myndbandinu, sem ber heitið „Skilaboð til Bandaríkjanna“, sést einnig til Steven Sotloff, annars bandarísks blaðamanns sem er í haldi IS-liða. Kemur fram að aðgerðir Bandaríkjanna í Íraks muni ráða framtíð Sotloffs.Á vef CNN kemur fram að talsmenn bandarísku alríkislögreglunnar hafi tilkynnt að talið sé að myndbandið sé af Foley og að það sé ekta. Böðullinn í myndbandinu talar með breskum hreim og ákvað David Cameron, forsætisráðherra Bretlands að stytta frí sitt til að fylgjast með leitinni að morðingjanum.Í frétt BBC kemur fram að breski utanríkisráðherrann Philip Hammond segist ekki vera hissa að heyra breskan hreim böðulsins þar sem mikill fjöldi breskra ríkisborgara vera hluta af vígasveitum IS.
Tengdar fréttir Íslamistar í Írak birta myndband af aftöku blaðamanns Maðurinn sem er hálshöggvinn í myndbandinu er sagður vera bandaríski blaðamaðurinn James Foley. 19. ágúst 2014 22:28 Móðir Foley hvetur til að öðrum verði sleppt Talsmenn IS hafa varað við frekari aftökum á bandarískum gíslum. 20. ágúst 2014 10:17 Mest lesið Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Veður Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Íslamistar í Írak birta myndband af aftöku blaðamanns Maðurinn sem er hálshöggvinn í myndbandinu er sagður vera bandaríski blaðamaðurinn James Foley. 19. ágúst 2014 22:28
Móðir Foley hvetur til að öðrum verði sleppt Talsmenn IS hafa varað við frekari aftökum á bandarískum gíslum. 20. ágúst 2014 10:17