Tiltektin hafin hjá van Gaal Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. ágúst 2014 09:30 Louis van Gaal er byrjaður að taka til í leikmannahópi Manchester United. Vísir/Getty Louis van Gaal, þjálfari Manchester United, hefur tilkynnt Marouane Fellaini, Wilfried Zaha, Nani, Will Keane, Rafael, Anderson og Javier Hernandez að þeir eigi sér ekki framtíð hjá félaginu. Samkvæmt frétt Daily Mail fundaði van Gaal með Fellaini, Zaha, Nani, Keane og Shinji Kagawa á laugardaginn. Sá síðastnefndi verður þó líklega áfram hjá United, þótt hlutverk hans verði ekki stórt. Anderson og Hernandez eru til sölu, en Inter, Southampton, Tottenham, Atletico Madrid og Juventus hafi sýnt þeim síðarnefnda áhuga. Napoli þykir líklegur áfangastaður Fellaini, en Zaha hefur verið orðaður við Crystal Palace, Newcastle, West Ham og Nottingham Forest. Van Gaal vill fá tvo nýja varnarmenn til United, en félaginu tókst ekki að fá Thomas Vermaelen, fyrrverandi fyrirliða Arsenal, sem gekk í raðir Barcelona á dögunum. Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal: Okkur vantar heimsklassa kantmenn Hollendingurinn heldur orðrómnum um Di María á lífi. 10. ágúst 2014 12:00 Van Gaal á bremsunni með Vidal Knattspyrnustjórinn hefur áhyggjur af hnémeiðslum Sílemannsins. 6. ágúst 2014 11:30 United vaknaði til lífsins í seinni hálfleik | Sjáðu mörkin Manchester United sigraði Liverpool með þremur mörkum gegn einu í úrslitaleik Champions Cup í nótt. 5. ágúst 2014 07:27 Dýrasti táningur Bretlands ekki í formi og látinn æfa einn Luke Shaw ekki í nógu góðu standi að mati Louis van Gaal. 29. júlí 2014 09:34 Van Gaal: Rooney er sigurvegari Louis van Gaal var að vonum ánægður með sigurinn á Liverpool á Champions Cup í nótt. 5. ágúst 2014 08:30 Rodgers hafnaði því að vinna með Van Gaal Liverpool og Manchester United mætast í úrslitum Guinness International æfingamótinu í fótbolta á miðnætti í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 2. 4. ágúst 2014 19:30 Blind heldur öllum möguleikum opnum Daley Blind, leikmaður Ajax, segist vera opinn fyrir því að ganga í raðir Manchester United. 11. ágúst 2014 08:24 Van Gaal lætur ekkert framhjá sér fara á æfingum United Hollenski knattspyrnustjórinn Louis van Gaal tók við liði Manchester United á dögunum og hann ætlar greinilega að passa vel upp á það að ekkert fari framhjá honum í starfinu. 1. ágúst 2014 09:00 Fimm fá sparkið frá Van Gaal Hollendingurinn mun láta rándýra leikmenn fara áður en tímabilið hefst. 5. ágúst 2014 17:00 Van Gaal: Kaupi ekki leikmenn til einskis Hollendingurinn hefur engar áhyggjur af þeim væntingum sem gerðar eru til liðsins á fyrsta tímabilinu hans sem knattspyrnustjóri Manchester United. 28. júlí 2014 22:45 Van Gaal ætlar að fækka í leikmannahópnum Louis van Gaal knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United muni segja þeim leikmönnum sem hann hefur ekki not fyrir að þeir geti fundið sér nýtt félag eftir að liðið kemur heim til Englands. 4. ágúst 2014 11:00 Neville: Síðasta tímabil var hörmung Phil Neville segir að síðasta tímabilið hjá United hafi verið hörmung og United eigi mikinn möguleika á titlinum þetta árið. 9. ágúst 2014 11:00 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Sjá meira
Louis van Gaal, þjálfari Manchester United, hefur tilkynnt Marouane Fellaini, Wilfried Zaha, Nani, Will Keane, Rafael, Anderson og Javier Hernandez að þeir eigi sér ekki framtíð hjá félaginu. Samkvæmt frétt Daily Mail fundaði van Gaal með Fellaini, Zaha, Nani, Keane og Shinji Kagawa á laugardaginn. Sá síðastnefndi verður þó líklega áfram hjá United, þótt hlutverk hans verði ekki stórt. Anderson og Hernandez eru til sölu, en Inter, Southampton, Tottenham, Atletico Madrid og Juventus hafi sýnt þeim síðarnefnda áhuga. Napoli þykir líklegur áfangastaður Fellaini, en Zaha hefur verið orðaður við Crystal Palace, Newcastle, West Ham og Nottingham Forest. Van Gaal vill fá tvo nýja varnarmenn til United, en félaginu tókst ekki að fá Thomas Vermaelen, fyrrverandi fyrirliða Arsenal, sem gekk í raðir Barcelona á dögunum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal: Okkur vantar heimsklassa kantmenn Hollendingurinn heldur orðrómnum um Di María á lífi. 10. ágúst 2014 12:00 Van Gaal á bremsunni með Vidal Knattspyrnustjórinn hefur áhyggjur af hnémeiðslum Sílemannsins. 6. ágúst 2014 11:30 United vaknaði til lífsins í seinni hálfleik | Sjáðu mörkin Manchester United sigraði Liverpool með þremur mörkum gegn einu í úrslitaleik Champions Cup í nótt. 5. ágúst 2014 07:27 Dýrasti táningur Bretlands ekki í formi og látinn æfa einn Luke Shaw ekki í nógu góðu standi að mati Louis van Gaal. 29. júlí 2014 09:34 Van Gaal: Rooney er sigurvegari Louis van Gaal var að vonum ánægður með sigurinn á Liverpool á Champions Cup í nótt. 5. ágúst 2014 08:30 Rodgers hafnaði því að vinna með Van Gaal Liverpool og Manchester United mætast í úrslitum Guinness International æfingamótinu í fótbolta á miðnætti í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 2. 4. ágúst 2014 19:30 Blind heldur öllum möguleikum opnum Daley Blind, leikmaður Ajax, segist vera opinn fyrir því að ganga í raðir Manchester United. 11. ágúst 2014 08:24 Van Gaal lætur ekkert framhjá sér fara á æfingum United Hollenski knattspyrnustjórinn Louis van Gaal tók við liði Manchester United á dögunum og hann ætlar greinilega að passa vel upp á það að ekkert fari framhjá honum í starfinu. 1. ágúst 2014 09:00 Fimm fá sparkið frá Van Gaal Hollendingurinn mun láta rándýra leikmenn fara áður en tímabilið hefst. 5. ágúst 2014 17:00 Van Gaal: Kaupi ekki leikmenn til einskis Hollendingurinn hefur engar áhyggjur af þeim væntingum sem gerðar eru til liðsins á fyrsta tímabilinu hans sem knattspyrnustjóri Manchester United. 28. júlí 2014 22:45 Van Gaal ætlar að fækka í leikmannahópnum Louis van Gaal knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United muni segja þeim leikmönnum sem hann hefur ekki not fyrir að þeir geti fundið sér nýtt félag eftir að liðið kemur heim til Englands. 4. ágúst 2014 11:00 Neville: Síðasta tímabil var hörmung Phil Neville segir að síðasta tímabilið hjá United hafi verið hörmung og United eigi mikinn möguleika á titlinum þetta árið. 9. ágúst 2014 11:00 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Sjá meira
Van Gaal: Okkur vantar heimsklassa kantmenn Hollendingurinn heldur orðrómnum um Di María á lífi. 10. ágúst 2014 12:00
Van Gaal á bremsunni með Vidal Knattspyrnustjórinn hefur áhyggjur af hnémeiðslum Sílemannsins. 6. ágúst 2014 11:30
United vaknaði til lífsins í seinni hálfleik | Sjáðu mörkin Manchester United sigraði Liverpool með þremur mörkum gegn einu í úrslitaleik Champions Cup í nótt. 5. ágúst 2014 07:27
Dýrasti táningur Bretlands ekki í formi og látinn æfa einn Luke Shaw ekki í nógu góðu standi að mati Louis van Gaal. 29. júlí 2014 09:34
Van Gaal: Rooney er sigurvegari Louis van Gaal var að vonum ánægður með sigurinn á Liverpool á Champions Cup í nótt. 5. ágúst 2014 08:30
Rodgers hafnaði því að vinna með Van Gaal Liverpool og Manchester United mætast í úrslitum Guinness International æfingamótinu í fótbolta á miðnætti í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 2. 4. ágúst 2014 19:30
Blind heldur öllum möguleikum opnum Daley Blind, leikmaður Ajax, segist vera opinn fyrir því að ganga í raðir Manchester United. 11. ágúst 2014 08:24
Van Gaal lætur ekkert framhjá sér fara á æfingum United Hollenski knattspyrnustjórinn Louis van Gaal tók við liði Manchester United á dögunum og hann ætlar greinilega að passa vel upp á það að ekkert fari framhjá honum í starfinu. 1. ágúst 2014 09:00
Fimm fá sparkið frá Van Gaal Hollendingurinn mun láta rándýra leikmenn fara áður en tímabilið hefst. 5. ágúst 2014 17:00
Van Gaal: Kaupi ekki leikmenn til einskis Hollendingurinn hefur engar áhyggjur af þeim væntingum sem gerðar eru til liðsins á fyrsta tímabilinu hans sem knattspyrnustjóri Manchester United. 28. júlí 2014 22:45
Van Gaal ætlar að fækka í leikmannahópnum Louis van Gaal knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United muni segja þeim leikmönnum sem hann hefur ekki not fyrir að þeir geti fundið sér nýtt félag eftir að liðið kemur heim til Englands. 4. ágúst 2014 11:00
Neville: Síðasta tímabil var hörmung Phil Neville segir að síðasta tímabilið hjá United hafi verið hörmung og United eigi mikinn möguleika á titlinum þetta árið. 9. ágúst 2014 11:00