Ótrúlegur árangur Stjörnunnar | Hvað sagði Twitter-samfélagið? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. ágúst 2014 19:02 Martin Rauschenberg og félagar eru komnir áfram. Vísir/Adam Jastrzębowski Stjörnumenn komust fyrr í kvöld áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. Þetta er ótrúlegur árangur hjá liði sem er á sínu fyrsta tímabili í Evrópukeppni, en Stjörnumenn fögnuðu vel og innilega eftir að flautað var til leiksloka í Póllandi í kvöld. Hér að neðan má sjá nokkur viðbrögð við úrslitunum á samskiptamiðlinum Twitter.Incredible, no words!!!!!! Es que no hay palabras! #áframStjarnan— Pablo Punyed (@PabloPunyed) August 7, 2014 Þvílíkt afrek hjá @StjarnanFC og @Silfurskeidin. Frábært fyrir íslenska knattspyrnu. Allir áhugamenn um íslenskan fótbolta ættu að gleðjast!— Kjartan Henry (@kjahfin) August 7, 2014 Elska þetta lið #supersub #lovethisgame #everybodyloveeverybody— Johann Laxdal (@JohannLaxdal) August 7, 2014 Rúnar Páll, þvílíkur hershöfðingi!!— Runar Mar Sigurjonss (@runarmar8) August 7, 2014 Það sem ég er stoltur af þessum bæ og þessu liði. Fótboltinn gerist ekki fallegri!— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) August 7, 2014 This is a miracle! #Stjarnan!!— Jeppe Hansen (@Jeppe29) August 7, 2014 Eg er aldrei orðlaus en eg er það nuna. Þetta þjalfarateymi þetta lið. Finn ekki lysingar orðið til að lysa anægju minni #orðlaus— Máni Pétursson (@Manipeturs) August 7, 2014 Håndværk— Henrik Bødker (@HenrikBodker) August 7, 2014 Trúi þessu ekki. Þetta lið. Vá.— Viktor Hólmgeirsson (@ViktorHrafn) August 7, 2014 Hattinn ofan fyrir Stjörnumönnum! Vel gert! Til hamingju! #europaleague— Kristinn Steindórs. (@kiddistein) August 7, 2014 Vá! Þetta var rosalegt! Innilega til hamingju stjörnumenn, þvílíkt afrek!— Hannes Þór Halldórss (@hanneshalldors) August 7, 2014 Stjarna til hamingju. Silvurskeiðin líka. Þetta er magnað. Ótrúlegt.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) August 7, 2014 Wooooow Sjörnumenn, Stjörnumenn. Til hamingju @Silfurskeidin— Teitur Örlygsson (@teitur11) August 7, 2014 Vil óska vini mínum @ingvarjons til hamingju með huggulegan arangur i evrópukeppninni— Frans Elvarsson (@franselvars) August 7, 2014 Geggjaður Garðabær! #Star #Skeidin #europaleague— Gummi Ben (@GummiBen) August 7, 2014 Þaaaaaaað!! Til hamingju Stjarnan, Til hamingju Ísland, til hamingju Garðabær— SkúliJónFriðgeirsson (@skulijon) August 7, 2014 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stjarnan komst áfram í Poznan | Myndir Stjarnan er komin áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 12:59 Verða væntanlega með 40 þúsund öskrandi áhorfendur með sér Stjörnumenn unnu fyrri leikinn við Lech Poznan og eru fullir bjartsýni fyrir leikinn í Póllandi í kvöld en í húfi er sæti í umspili um sæti í Evrópudeildinni. 7. ágúst 2014 07:00 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Enski boltinn Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Fleiri fréttir Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Sjá meira
Stjörnumenn komust fyrr í kvöld áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. Þetta er ótrúlegur árangur hjá liði sem er á sínu fyrsta tímabili í Evrópukeppni, en Stjörnumenn fögnuðu vel og innilega eftir að flautað var til leiksloka í Póllandi í kvöld. Hér að neðan má sjá nokkur viðbrögð við úrslitunum á samskiptamiðlinum Twitter.Incredible, no words!!!!!! Es que no hay palabras! #áframStjarnan— Pablo Punyed (@PabloPunyed) August 7, 2014 Þvílíkt afrek hjá @StjarnanFC og @Silfurskeidin. Frábært fyrir íslenska knattspyrnu. Allir áhugamenn um íslenskan fótbolta ættu að gleðjast!— Kjartan Henry (@kjahfin) August 7, 2014 Elska þetta lið #supersub #lovethisgame #everybodyloveeverybody— Johann Laxdal (@JohannLaxdal) August 7, 2014 Rúnar Páll, þvílíkur hershöfðingi!!— Runar Mar Sigurjonss (@runarmar8) August 7, 2014 Það sem ég er stoltur af þessum bæ og þessu liði. Fótboltinn gerist ekki fallegri!— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) August 7, 2014 This is a miracle! #Stjarnan!!— Jeppe Hansen (@Jeppe29) August 7, 2014 Eg er aldrei orðlaus en eg er það nuna. Þetta þjalfarateymi þetta lið. Finn ekki lysingar orðið til að lysa anægju minni #orðlaus— Máni Pétursson (@Manipeturs) August 7, 2014 Håndværk— Henrik Bødker (@HenrikBodker) August 7, 2014 Trúi þessu ekki. Þetta lið. Vá.— Viktor Hólmgeirsson (@ViktorHrafn) August 7, 2014 Hattinn ofan fyrir Stjörnumönnum! Vel gert! Til hamingju! #europaleague— Kristinn Steindórs. (@kiddistein) August 7, 2014 Vá! Þetta var rosalegt! Innilega til hamingju stjörnumenn, þvílíkt afrek!— Hannes Þór Halldórss (@hanneshalldors) August 7, 2014 Stjarna til hamingju. Silvurskeiðin líka. Þetta er magnað. Ótrúlegt.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) August 7, 2014 Wooooow Sjörnumenn, Stjörnumenn. Til hamingju @Silfurskeidin— Teitur Örlygsson (@teitur11) August 7, 2014 Vil óska vini mínum @ingvarjons til hamingju með huggulegan arangur i evrópukeppninni— Frans Elvarsson (@franselvars) August 7, 2014 Geggjaður Garðabær! #Star #Skeidin #europaleague— Gummi Ben (@GummiBen) August 7, 2014 Þaaaaaaað!! Til hamingju Stjarnan, Til hamingju Ísland, til hamingju Garðabær— SkúliJónFriðgeirsson (@skulijon) August 7, 2014
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stjarnan komst áfram í Poznan | Myndir Stjarnan er komin áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 12:59 Verða væntanlega með 40 þúsund öskrandi áhorfendur með sér Stjörnumenn unnu fyrri leikinn við Lech Poznan og eru fullir bjartsýni fyrir leikinn í Póllandi í kvöld en í húfi er sæti í umspili um sæti í Evrópudeildinni. 7. ágúst 2014 07:00 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Enski boltinn Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Fleiri fréttir Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Sjá meira
Stjarnan komst áfram í Poznan | Myndir Stjarnan er komin áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 12:59
Verða væntanlega með 40 þúsund öskrandi áhorfendur með sér Stjörnumenn unnu fyrri leikinn við Lech Poznan og eru fullir bjartsýni fyrir leikinn í Póllandi í kvöld en í húfi er sæti í umspili um sæti í Evrópudeildinni. 7. ágúst 2014 07:00