Hefur ákveðið að þjónusta ekki Ísraelsmenn Atli Ísleifsson skrifar 11. júlí 2014 18:08 Steinarr segist hafa áform um að fara til Palestínu og styðja við bakið á fólkinu þar sem býr við mikla neyð. Vísir/Vilhelm Eigandi stærstu húsbílaleigu landsins hefur ákveðið að þjónusta ekki Ísraelsmenn vegna framgöngu Ísraelsstjórnar fyrir botni Miðjarðarhafs. Steinarr Lár, eigandi húsbílaleiganna KúKú Campers og Go Campers, segir í samtali við Vísi að aðgerðin sé stuðningsyfirlýsingu við málstað Palestínumanna. „Það er í rauninni hægt þjóðarmorð í gangi og alþjóðasamfélagið lítur í hina áttina. Það eina sem ég get gert er að þjónusta ekki fólkið sem kemur þaðan og í raun beitt því þrýsting til að ýta á sín stjórnvöld til að haga sér á annan máta.“ Steinarr, sem sagði frá ákvörðun sinni á Facebook, segist lengi hafa fylgst með deilunni, en finnast hann vera máttlaus gagnvart svona aðstæðum. „Þetta er náttúrulega bara skelfilegt.“ Steinar segir talsvert vera um Ísraelsmenn sem hafa verslað við fyrirtæki sín í gegnum árin. „Þetta er ágætasta fólk svo sem. Ekkert út á það að setja. Ég tel Ísraelsmenn hins vegar fara rangt fram og hef áætlanir um að fara til Palestínu og styðja við fólk sem er þar í neyð.“ Tengdar fréttir Konur og börn falla í loftárásum Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, segir að leita verði allra leiða til að koma á vopnahléi. 11. júlí 2014 07:00 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Fleiri fréttir Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Sjá meira
Eigandi stærstu húsbílaleigu landsins hefur ákveðið að þjónusta ekki Ísraelsmenn vegna framgöngu Ísraelsstjórnar fyrir botni Miðjarðarhafs. Steinarr Lár, eigandi húsbílaleiganna KúKú Campers og Go Campers, segir í samtali við Vísi að aðgerðin sé stuðningsyfirlýsingu við málstað Palestínumanna. „Það er í rauninni hægt þjóðarmorð í gangi og alþjóðasamfélagið lítur í hina áttina. Það eina sem ég get gert er að þjónusta ekki fólkið sem kemur þaðan og í raun beitt því þrýsting til að ýta á sín stjórnvöld til að haga sér á annan máta.“ Steinarr, sem sagði frá ákvörðun sinni á Facebook, segist lengi hafa fylgst með deilunni, en finnast hann vera máttlaus gagnvart svona aðstæðum. „Þetta er náttúrulega bara skelfilegt.“ Steinar segir talsvert vera um Ísraelsmenn sem hafa verslað við fyrirtæki sín í gegnum árin. „Þetta er ágætasta fólk svo sem. Ekkert út á það að setja. Ég tel Ísraelsmenn hins vegar fara rangt fram og hef áætlanir um að fara til Palestínu og styðja við fólk sem er þar í neyð.“
Tengdar fréttir Konur og börn falla í loftárásum Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, segir að leita verði allra leiða til að koma á vopnahléi. 11. júlí 2014 07:00 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Fleiri fréttir Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Sjá meira
Konur og börn falla í loftárásum Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, segir að leita verði allra leiða til að koma á vopnahléi. 11. júlí 2014 07:00