Obama ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Ísrael Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. júlí 2014 17:30 Benjamin Netanyahu Vísir/AFP Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sagði á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að hann hefði rætt við Benjamin Netanyahu. forsætisráðherra Ísraels, um ástandið á Gaza. Lagði hann áherslu á stuðning Bandaríkjanna við Ísrael um rétt þjóðarinnar til að verjast árásum. Reuters greinir frá.Fundurinn var haldinn vegna harmleiksins í Úkraínu. Í lok fundarins minntist hann hins vegar á ástandið á Gaza. Obama sagði þó að Bandaríkin hefðu miklar áhyggjur af lífum saklausra borgara á Gaza. „Við erum vongóð um að Ísrael muni áfram nálgast ástandið á þann veg að lágmarka fall almennra borgara,“ sagði Obama við blaðamenn. Viðbrögð forsetans koma í kjölfar aukins ofbeldis á Gaza. Sagði Obama að sírenur hefðu heyrst á meðan á símtali þeirra stóð. Samkvæmt tilkynningu frá forsætisráðherranum eru þetta þær aðstæður sem milljónir Ísraela þurfi að búa við. Obama segir John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sé tilbúinn að heimsækja átakasvæðið. „Öll vinnum við að því að að endurheimta vopnahléð sem náðist í nóvember 2012.“ Talið er að a.m.k. 274 Palestínumenn hafi látið lífið og yfir 2000 særst í loftárásum Ísraela á Gaza undanfarna ellefu daga. Talið er að 28 manns hafi látið lífið undanfarinn sólarhring skv. frétt Guardian. Gasa Tengdar fréttir Þrjú börn fórust eftir vopnahléð Fljótt eftir að fimm klukkustunda vopnahlé Hamas og Ísraelshers var aflétt í dag hófust árásir á ný og 3 börn biðu bana í Gaza borg. Um 227 hafa fallið á Gaza í loftárásum Ísraels, samkvæmt palestínskum yfirvöldum, á síðustu tíu dögum. 17. júlí 2014 19:27 Herinn herðir sókn á Gaza Stjórnvöld í Ísrael hafa greint frá því að herinn muni herða sókn á Gazasvæðinu og hefur átján þúsund manna varalið hefur verið kallað út. Fjöldi hermanna Ísraelshers er því komin í sextíu og fimm þúsund. 18. júlí 2014 10:38 Fimm stunda vopnahlé á Gasa Hamas og Ísraelsher hafa fallist á vopnahlé svo koma megi nauðþurftum til íbúa Gasa-svæðisins. 17. júlí 2014 07:38 Peres biðst afsökunar á dauða fjögurra barna Ísraelsforseti hefur beðist afsökunar vegna dauða fjögurra palestínskra barna sem létust í loftárás Ísraelshers á strönd á Gaza í gær. 17. júlí 2014 10:24 Palestínumenn eitt stórt skotmark Ísraelar hófu loftárásir sínar á Gasa-svæðið af fullri hörku í gær. Forseti Palestínumanna, Mahmoud Assan, er nú í Kaíró en hefur lítið rætt stríðið. Stuðningur Palestínumanna við hann hefur minnkað og færst til Hamas. 17. júlí 2014 08:00 Innrás Ísraelshers hafin á Gaza sraelsmenn hafa hafið innrás á Gaza-ströndina og her þeirra fram af landi, sjó og úr lofti. Eitt helsta markmið innrásarinnar er að eyðileggja jarðgöng sem liðsmenn Hamas hafa notað til að komast inn í Ísrael. 17. júlí 2014 23:41 Vopnahlé rofið þegar eldflaugum var skotið Hamas-liðar hafa skotið þremur eldflaugum á Ísrael í miðju fimm stunda vopnahléi sem samið var um. 17. júlí 2014 10:08 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fleiri fréttir Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Sjá meira
Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sagði á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að hann hefði rætt við Benjamin Netanyahu. forsætisráðherra Ísraels, um ástandið á Gaza. Lagði hann áherslu á stuðning Bandaríkjanna við Ísrael um rétt þjóðarinnar til að verjast árásum. Reuters greinir frá.Fundurinn var haldinn vegna harmleiksins í Úkraínu. Í lok fundarins minntist hann hins vegar á ástandið á Gaza. Obama sagði þó að Bandaríkin hefðu miklar áhyggjur af lífum saklausra borgara á Gaza. „Við erum vongóð um að Ísrael muni áfram nálgast ástandið á þann veg að lágmarka fall almennra borgara,“ sagði Obama við blaðamenn. Viðbrögð forsetans koma í kjölfar aukins ofbeldis á Gaza. Sagði Obama að sírenur hefðu heyrst á meðan á símtali þeirra stóð. Samkvæmt tilkynningu frá forsætisráðherranum eru þetta þær aðstæður sem milljónir Ísraela þurfi að búa við. Obama segir John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sé tilbúinn að heimsækja átakasvæðið. „Öll vinnum við að því að að endurheimta vopnahléð sem náðist í nóvember 2012.“ Talið er að a.m.k. 274 Palestínumenn hafi látið lífið og yfir 2000 særst í loftárásum Ísraela á Gaza undanfarna ellefu daga. Talið er að 28 manns hafi látið lífið undanfarinn sólarhring skv. frétt Guardian.
Gasa Tengdar fréttir Þrjú börn fórust eftir vopnahléð Fljótt eftir að fimm klukkustunda vopnahlé Hamas og Ísraelshers var aflétt í dag hófust árásir á ný og 3 börn biðu bana í Gaza borg. Um 227 hafa fallið á Gaza í loftárásum Ísraels, samkvæmt palestínskum yfirvöldum, á síðustu tíu dögum. 17. júlí 2014 19:27 Herinn herðir sókn á Gaza Stjórnvöld í Ísrael hafa greint frá því að herinn muni herða sókn á Gazasvæðinu og hefur átján þúsund manna varalið hefur verið kallað út. Fjöldi hermanna Ísraelshers er því komin í sextíu og fimm þúsund. 18. júlí 2014 10:38 Fimm stunda vopnahlé á Gasa Hamas og Ísraelsher hafa fallist á vopnahlé svo koma megi nauðþurftum til íbúa Gasa-svæðisins. 17. júlí 2014 07:38 Peres biðst afsökunar á dauða fjögurra barna Ísraelsforseti hefur beðist afsökunar vegna dauða fjögurra palestínskra barna sem létust í loftárás Ísraelshers á strönd á Gaza í gær. 17. júlí 2014 10:24 Palestínumenn eitt stórt skotmark Ísraelar hófu loftárásir sínar á Gasa-svæðið af fullri hörku í gær. Forseti Palestínumanna, Mahmoud Assan, er nú í Kaíró en hefur lítið rætt stríðið. Stuðningur Palestínumanna við hann hefur minnkað og færst til Hamas. 17. júlí 2014 08:00 Innrás Ísraelshers hafin á Gaza sraelsmenn hafa hafið innrás á Gaza-ströndina og her þeirra fram af landi, sjó og úr lofti. Eitt helsta markmið innrásarinnar er að eyðileggja jarðgöng sem liðsmenn Hamas hafa notað til að komast inn í Ísrael. 17. júlí 2014 23:41 Vopnahlé rofið þegar eldflaugum var skotið Hamas-liðar hafa skotið þremur eldflaugum á Ísrael í miðju fimm stunda vopnahléi sem samið var um. 17. júlí 2014 10:08 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fleiri fréttir Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Sjá meira
Þrjú börn fórust eftir vopnahléð Fljótt eftir að fimm klukkustunda vopnahlé Hamas og Ísraelshers var aflétt í dag hófust árásir á ný og 3 börn biðu bana í Gaza borg. Um 227 hafa fallið á Gaza í loftárásum Ísraels, samkvæmt palestínskum yfirvöldum, á síðustu tíu dögum. 17. júlí 2014 19:27
Herinn herðir sókn á Gaza Stjórnvöld í Ísrael hafa greint frá því að herinn muni herða sókn á Gazasvæðinu og hefur átján þúsund manna varalið hefur verið kallað út. Fjöldi hermanna Ísraelshers er því komin í sextíu og fimm þúsund. 18. júlí 2014 10:38
Fimm stunda vopnahlé á Gasa Hamas og Ísraelsher hafa fallist á vopnahlé svo koma megi nauðþurftum til íbúa Gasa-svæðisins. 17. júlí 2014 07:38
Peres biðst afsökunar á dauða fjögurra barna Ísraelsforseti hefur beðist afsökunar vegna dauða fjögurra palestínskra barna sem létust í loftárás Ísraelshers á strönd á Gaza í gær. 17. júlí 2014 10:24
Palestínumenn eitt stórt skotmark Ísraelar hófu loftárásir sínar á Gasa-svæðið af fullri hörku í gær. Forseti Palestínumanna, Mahmoud Assan, er nú í Kaíró en hefur lítið rætt stríðið. Stuðningur Palestínumanna við hann hefur minnkað og færst til Hamas. 17. júlí 2014 08:00
Innrás Ísraelshers hafin á Gaza sraelsmenn hafa hafið innrás á Gaza-ströndina og her þeirra fram af landi, sjó og úr lofti. Eitt helsta markmið innrásarinnar er að eyðileggja jarðgöng sem liðsmenn Hamas hafa notað til að komast inn í Ísrael. 17. júlí 2014 23:41
Vopnahlé rofið þegar eldflaugum var skotið Hamas-liðar hafa skotið þremur eldflaugum á Ísrael í miðju fimm stunda vopnahléi sem samið var um. 17. júlí 2014 10:08