Íslenski boltinn

Guðmundur: Besti leikur liðsins undir minni stjórn

Vísir/Daníel
Guðmundur Benediktsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með framlag sinna manna í 1-1 jafnteflisleik liðsins gegn Fylki í Árbænum í kvöld.

Guðmundur stýrði Blikum í fyrsta sinn sem aðalþjálfari liðsins en hann hefur undanfarin ár verið aðstoðarþjálfari Ólafs Kristjánssonar, sem hætti nýverið þar sem hann er á leið til Danmerkur.

"Þetta var besti leikur liðsins undir minni stjórn. Alveg klárt," sagði Guðmundur kíminn.

Viðtalið í heild sinni og frekari umfjöllun um leikinn má lesa hér fyrir neðan.


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.