Íslenski boltinn

Guðmundur: Besti leikur liðsins undir minni stjórn

Vísir/Daníel

Guðmundur Benediktsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með framlag sinna manna í 1-1 jafnteflisleik liðsins gegn Fylki í Árbænum í kvöld.

Guðmundur stýrði Blikum í fyrsta sinn sem aðalþjálfari liðsins en hann hefur undanfarin ár verið aðstoðarþjálfari Ólafs Kristjánssonar, sem hætti nýverið þar sem hann er á leið til Danmerkur.

"Þetta var besti leikur liðsins undir minni stjórn. Alveg klárt," sagði Guðmundur kíminn.

Viðtalið í heild sinni og frekari umfjöllun um leikinn má lesa hér fyrir neðan.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.