Umfjöllun Pepsi-markanna um Kjartan Henry Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. júní 2014 10:00 Vísir/Daníel Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR, segist hafa verið dæmdur sem hrotti af Pepsi-mörkunum. Hann fékk að líta rauða spjaldið þegar lið hans tapaði fyrir Stjörnunni á miðvikudagskvöld en eftir leikinn gagnrýndi Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, Stöð 2 Sport harkalega. „Þetta var brot sem breytti ekki miklu fyrir leikinn og aðeins annað brotið hans í leiknum,“ sagði Rúnar um síðari áminninguna sem Kjartan Henry fékk. „En af því að þetta er Kjartan og það er búið að hrauna yfir hann á Stöð 2 undanfarin tvö ár og alltaf að vera að tala illa um hann - þá er hann fórnarlamb þess.“ Næsta dag var Kjartan Henry sjálfur í viðtali á Stöð 2 Sport þar sem hann tók undir orð þjálfarans. „Eftir að einn þáttur af Pepsi-mörkunum fyrir tveimur árum síðan fór í að dæma mig sem hrotta og óþverra og sama óviljaverkið endurtekið sex eða sjö sinnum finnst mér viðhorfið gagnvart mér verið leiðinlegt.“ Hér fyrir neðan má sjá samantekt á umræddri umfjöllun Pepsi-markanna um Kjartan Henry á sínum tíma. Syrpan hefst á viðtali sem var tekið við Kjartan Henry í uppgjörsþætti Pepsi-markanna árið 2011 en þá var hann valinn besti leikmaður deildarinnar. Eftir það eru tekin saman umdeild atvik þar sem Kjartan Henry kemur við sögu í leikjum KR gegn ÍA, ÍBV og FH árið 2012.Viðtalið við Rúnar Kristinsson: Viðtalið við Kjartan Henry Finnbogason: Samantekt á umfjöllun Pepsi-markanna um Kjartan Henry: Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - KR 2-1 | Þriðja tap KR Stjarnan vann frábæran sigur, 2-1, á KR í sjöundu umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Öll mörk leiksins komu í fyrri hálfleiknum og eru Stjörnumenn enn taplausir. Íslandsmeistararnir töpuðu því sínum þriðja leik á tímabilinu. 11. júní 2014 12:29 Rúnar: Búið að hrauna yfir Kjartan á Stöð 2 í tvö ár Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að það sé búið að eyðileggja orðspor Kjartans Henrys Finnbogasonar. 12. júní 2014 00:12 Kjartan Henry: Var dæmdur sem hrotti Kjartan Henry Finnbogason segist viss um að íslenskir dómarar horfi á Pepsi-mörkin á Stöð 2 Sport. 12. júní 2014 19:27 Uppbótartíminn: Skoraði tvö mörk fyrir mömmu Sjöunda umferð Pepsi-deildarinnar gerð upp í máli og myndum. 12. júní 2014 11:45 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Sjá meira
Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR, segist hafa verið dæmdur sem hrotti af Pepsi-mörkunum. Hann fékk að líta rauða spjaldið þegar lið hans tapaði fyrir Stjörnunni á miðvikudagskvöld en eftir leikinn gagnrýndi Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, Stöð 2 Sport harkalega. „Þetta var brot sem breytti ekki miklu fyrir leikinn og aðeins annað brotið hans í leiknum,“ sagði Rúnar um síðari áminninguna sem Kjartan Henry fékk. „En af því að þetta er Kjartan og það er búið að hrauna yfir hann á Stöð 2 undanfarin tvö ár og alltaf að vera að tala illa um hann - þá er hann fórnarlamb þess.“ Næsta dag var Kjartan Henry sjálfur í viðtali á Stöð 2 Sport þar sem hann tók undir orð þjálfarans. „Eftir að einn þáttur af Pepsi-mörkunum fyrir tveimur árum síðan fór í að dæma mig sem hrotta og óþverra og sama óviljaverkið endurtekið sex eða sjö sinnum finnst mér viðhorfið gagnvart mér verið leiðinlegt.“ Hér fyrir neðan má sjá samantekt á umræddri umfjöllun Pepsi-markanna um Kjartan Henry á sínum tíma. Syrpan hefst á viðtali sem var tekið við Kjartan Henry í uppgjörsþætti Pepsi-markanna árið 2011 en þá var hann valinn besti leikmaður deildarinnar. Eftir það eru tekin saman umdeild atvik þar sem Kjartan Henry kemur við sögu í leikjum KR gegn ÍA, ÍBV og FH árið 2012.Viðtalið við Rúnar Kristinsson: Viðtalið við Kjartan Henry Finnbogason: Samantekt á umfjöllun Pepsi-markanna um Kjartan Henry:
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - KR 2-1 | Þriðja tap KR Stjarnan vann frábæran sigur, 2-1, á KR í sjöundu umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Öll mörk leiksins komu í fyrri hálfleiknum og eru Stjörnumenn enn taplausir. Íslandsmeistararnir töpuðu því sínum þriðja leik á tímabilinu. 11. júní 2014 12:29 Rúnar: Búið að hrauna yfir Kjartan á Stöð 2 í tvö ár Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að það sé búið að eyðileggja orðspor Kjartans Henrys Finnbogasonar. 12. júní 2014 00:12 Kjartan Henry: Var dæmdur sem hrotti Kjartan Henry Finnbogason segist viss um að íslenskir dómarar horfi á Pepsi-mörkin á Stöð 2 Sport. 12. júní 2014 19:27 Uppbótartíminn: Skoraði tvö mörk fyrir mömmu Sjöunda umferð Pepsi-deildarinnar gerð upp í máli og myndum. 12. júní 2014 11:45 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - KR 2-1 | Þriðja tap KR Stjarnan vann frábæran sigur, 2-1, á KR í sjöundu umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Öll mörk leiksins komu í fyrri hálfleiknum og eru Stjörnumenn enn taplausir. Íslandsmeistararnir töpuðu því sínum þriðja leik á tímabilinu. 11. júní 2014 12:29
Rúnar: Búið að hrauna yfir Kjartan á Stöð 2 í tvö ár Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að það sé búið að eyðileggja orðspor Kjartans Henrys Finnbogasonar. 12. júní 2014 00:12
Kjartan Henry: Var dæmdur sem hrotti Kjartan Henry Finnbogason segist viss um að íslenskir dómarar horfi á Pepsi-mörkin á Stöð 2 Sport. 12. júní 2014 19:27
Uppbótartíminn: Skoraði tvö mörk fyrir mömmu Sjöunda umferð Pepsi-deildarinnar gerð upp í máli og myndum. 12. júní 2014 11:45