Fann móður sína á fimmtán mínútum í gegnum Facebook Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 17. maí 2014 10:56 Þetta er eina myndin sem til er af þeim mæðgum saman. En þær hafa ekki hist þó þær séu í daglegum samskiptum í gegnum Facebook. Ung bandarísk kona, Natalie Bader, fann blóðmóður sína 23 árum árum eftir að móðirin gaf hana til ættleiðingar. Bader leitaði móður sinnar í gegnum Facebook og það tók hana aðeins fimmtán mínútur að finna hana þar. Blóðmóðir Bader, Colette Brasseur, var 24 ára þegar hún eignaðist dótturina árið 1991. Hún var nýbúin að skrá sig í herinn þegar hún komst að því að hún var ólétt. Ástæða þess að hún hafði skráð sig í herinn var sú að hún var í fjárhagserfiðleikum. Hún óttaðist að geta ekki séð fyrir barninu og ákvað því að gefa hana til ættleiðingar. Ættleiðingin var svokölluð opin ættleiðing og því vissi Brasseur hverjir fengu barnið. Henni leist vel á nýju foreldra dóttur sinar. „Ég hugsaði með mér að það væri eitthvað sérstakt við þetta fólk og þökk sé guði þá hafði ég rétt fyrir mér,“ sagði hún. Hún hélt sambandi við fjölskylduna fyrstu fjögur árin en svo slitnaði upp úr. Stofan sem unnið hafði að ættleiðingunni lokaði og Brasseur vissi ekki hvernig hún ætti að komast í samband við fjölskylduna aftur. Bader vissi því hvað blóðmóðir hennar hét. Hún fletti nafninu upp á Facebook og fann móður sína og bróður. Hún sendi þeim báðum skilaboð og bróðir hennar svaraði henni. Hann hafði ekki vitað af systur sinni. "Ég hugsaði fyrst þegar ég sá myndina af henni. Ég kannast eitthvað við hana, ég hlýt að þekkja foreldra hennar," sagði Brasseur. Þetta var í desember á síðasta ári og þær Bader og Brasseur hafa verið í daglegum samskiptum síðan. Þær hafa þó ekki enn hist enda búa þær langt frá hvor annarri. „Þegar þú gefur barn til ættleiðingar þá byrjar líf þess með nýjum foreldrum. En lífið hennar með mér hætti aldrei. Ég hugsaði sífellt um hana og í hvert sinn sem ég sá barn á hennar aldri hugsaði ég með mér hvort þetta gæti verið hún,“ segir Brasseur. „Í 23 ár fékk ég aldrei svar við því hvernig hún hefði það, en nú er það komið.“ Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fleiri fréttir Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi Sjá meira
Ung bandarísk kona, Natalie Bader, fann blóðmóður sína 23 árum árum eftir að móðirin gaf hana til ættleiðingar. Bader leitaði móður sinnar í gegnum Facebook og það tók hana aðeins fimmtán mínútur að finna hana þar. Blóðmóðir Bader, Colette Brasseur, var 24 ára þegar hún eignaðist dótturina árið 1991. Hún var nýbúin að skrá sig í herinn þegar hún komst að því að hún var ólétt. Ástæða þess að hún hafði skráð sig í herinn var sú að hún var í fjárhagserfiðleikum. Hún óttaðist að geta ekki séð fyrir barninu og ákvað því að gefa hana til ættleiðingar. Ættleiðingin var svokölluð opin ættleiðing og því vissi Brasseur hverjir fengu barnið. Henni leist vel á nýju foreldra dóttur sinar. „Ég hugsaði með mér að það væri eitthvað sérstakt við þetta fólk og þökk sé guði þá hafði ég rétt fyrir mér,“ sagði hún. Hún hélt sambandi við fjölskylduna fyrstu fjögur árin en svo slitnaði upp úr. Stofan sem unnið hafði að ættleiðingunni lokaði og Brasseur vissi ekki hvernig hún ætti að komast í samband við fjölskylduna aftur. Bader vissi því hvað blóðmóðir hennar hét. Hún fletti nafninu upp á Facebook og fann móður sína og bróður. Hún sendi þeim báðum skilaboð og bróðir hennar svaraði henni. Hann hafði ekki vitað af systur sinni. "Ég hugsaði fyrst þegar ég sá myndina af henni. Ég kannast eitthvað við hana, ég hlýt að þekkja foreldra hennar," sagði Brasseur. Þetta var í desember á síðasta ári og þær Bader og Brasseur hafa verið í daglegum samskiptum síðan. Þær hafa þó ekki enn hist enda búa þær langt frá hvor annarri. „Þegar þú gefur barn til ættleiðingar þá byrjar líf þess með nýjum foreldrum. En lífið hennar með mér hætti aldrei. Ég hugsaði sífellt um hana og í hvert sinn sem ég sá barn á hennar aldri hugsaði ég með mér hvort þetta gæti verið hún,“ segir Brasseur. „Í 23 ár fékk ég aldrei svar við því hvernig hún hefði það, en nú er það komið.“
Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fleiri fréttir Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi Sjá meira