Erlent

Nítján létu lífið í sprengjuárás

Sjötíu létu lífið í sprengjuárás 14. apríl sl.
Sjötíu létu lífið í sprengjuárás 14. apríl sl.
Að minnst kosti 19 létu lífið og um sextíu særðust þegar bílsprengja sprakk í Abuja höfuðborg Nígeríu í morgun.

Sprengja sprakk á fjölförnum stað í borginni en enginn hefur enn lýst yfir ábyrgð á verknaðinum.

Líklegt þykir að hryðjuverkasamtökin Boko Haram standi að baki árásinni en um sjötíu létu lífið í svipaðri árás í síðasta mánuði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×