Þrettán látnir í snjóflóði á Everest Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 18. apríl 2014 09:11 vísir/getty Þrettán eru látnir í snjóflóði sem féll í hlíðum Everest snemma í morgun, í um 5.800 metra hæð og tæpum 500 metrum ofan við grunnbúðir. Snjóflóðið féll skömmu eftir miðnætti í nótt að íslenskum tíma eða um klukkan sjö að morgni í Nepal. Þetta er talið eitt mannskæðasta slys í sögu Everest. Þrír eru alvarlega slasaðir en fimmtíu manns voru í hópi leiðsögumanna sem varð fyrir flóðinu. Allir hinir látnu voru Sherpar og sérfræðingar á Everest. Hópurinn var að fara með vistir upp á fjallið; tjöld, reipi og mat, til að undirbúa aðalklifurtímabilið sem hefst á næstu dögum. Hópurinn lagði snemma af stað í glampandi sólskini. Búið er að bjarga að minnsta kosti sjö manns úr snjóflóðinu. Þyrlur aðstoða við björgunina. Post by Vilborg Arna Gissurardóttir.Vilborg, Ingólfur og Saga í grunnbúðunum á Everest fyrr í vikunni.Íslenska fjallafólkið, sem statt er á Everest er talið óhult. Vilborg Arna Gissurardóttir og Ingólfur Axelsson eru stödd í grunnbúðunum á Everest, en ekkert amar að þeim.Vilborg Arna skrifaði á Facebook-síðu sína að hún væri óhult og kom þeim skilaboðum áfram til þeirra sem sjá um heimasíðuna ingoax.is að Ingólfur væri einnig óhultur.Saga Garðarsdóttir leikkona var með Ingólfi í för og dvaldi í grunnbúðunum fyrir skemmstu. Hún er komin aftur til byggða. Alls hafa rúmlega 300 látið lífið á Everest frá því Sir Edmund Hillary og Tenzing Norgay klifu fjallið fyrstir manna árið 1953. Mannskæðasta slysið á Everest fyrir snjóflóðið í morgun átti sér stað árið 1996. Þá létust átta manns í hrikalegum stormi. Slysið í morgun þykir undirstrika hættuna sem Sherpar ganga í gegnum á meðan þeir þjónusta þá fjallgöngumenn sem reyna að ná toppi Everest á ári hverju.Teikning af Everest fyrir ofan grunnbúðir. Snjóflóðið féll í um 5.800 metra hæð. Tengdar fréttir Vilborg Arna leggur af stað á síðasta tindinn Hún mun leggja af stað til Nepal á sunnudaginn til að klífa fjallið Everest. 28. mars 2014 22:32 Vilborg Arna tekur þátt í umönnunarstörfum á Everest Vilborg Arna vaknaði við hávaðann í snjóflóðinu og fylgdist hún með björgunaraðgerðum í nótt. Hún hlúir nú að hinum slösuðu í sjúkratjöldum í grunnbúðum Everest. 18. apríl 2014 09:53 "Þetta er litla barnið mitt“ Inga Ragnarsdóttir, fyrrum sjúkranuddari handboltalandsliðsins, segist smeyk að vita af syni sínum á Everest-fjalli. 17. apríl 2014 15:49 Ingólfur er heill á húfi "Ingó is OK!" stendur á heimasíðunni ingoax.is þar sem fylgst er með ferðalagi Ingólfs á Everest 18. apríl 2014 09:15 Vilborg og Saga hittust á Everest "Vildi að Saga gæti verið með okkur alla daga.“ 15. apríl 2014 10:15 Ber óendanlega virðingu fyrir Everest Vilborg Arna Gissurardóttir ætli sér að verða fyrst íslenskra kvenna til að sigra þetta hæsta fjall jarðar, en það er 8.848 metrar að hæð. 10. apríl 2014 10:13 Kleif Mount Everest í sautjánda sinn Sherpinn Apa Sherpa braut sitt eigið met á miðvikudag, þegar hann kleif 8850 metra háan tind Everest í sautjánda sinn. 16. maí 2007 11:37 Vilborg Arna komin í grunnbúðir Everest Heimshornaflakkarinn Vilborg Arna Gissurardóttir dvelur nú í um 5300 metra hæð. 13. apríl 2014 10:35 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Innlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira
Þrettán eru látnir í snjóflóði sem féll í hlíðum Everest snemma í morgun, í um 5.800 metra hæð og tæpum 500 metrum ofan við grunnbúðir. Snjóflóðið féll skömmu eftir miðnætti í nótt að íslenskum tíma eða um klukkan sjö að morgni í Nepal. Þetta er talið eitt mannskæðasta slys í sögu Everest. Þrír eru alvarlega slasaðir en fimmtíu manns voru í hópi leiðsögumanna sem varð fyrir flóðinu. Allir hinir látnu voru Sherpar og sérfræðingar á Everest. Hópurinn var að fara með vistir upp á fjallið; tjöld, reipi og mat, til að undirbúa aðalklifurtímabilið sem hefst á næstu dögum. Hópurinn lagði snemma af stað í glampandi sólskini. Búið er að bjarga að minnsta kosti sjö manns úr snjóflóðinu. Þyrlur aðstoða við björgunina. Post by Vilborg Arna Gissurardóttir.Vilborg, Ingólfur og Saga í grunnbúðunum á Everest fyrr í vikunni.Íslenska fjallafólkið, sem statt er á Everest er talið óhult. Vilborg Arna Gissurardóttir og Ingólfur Axelsson eru stödd í grunnbúðunum á Everest, en ekkert amar að þeim.Vilborg Arna skrifaði á Facebook-síðu sína að hún væri óhult og kom þeim skilaboðum áfram til þeirra sem sjá um heimasíðuna ingoax.is að Ingólfur væri einnig óhultur.Saga Garðarsdóttir leikkona var með Ingólfi í för og dvaldi í grunnbúðunum fyrir skemmstu. Hún er komin aftur til byggða. Alls hafa rúmlega 300 látið lífið á Everest frá því Sir Edmund Hillary og Tenzing Norgay klifu fjallið fyrstir manna árið 1953. Mannskæðasta slysið á Everest fyrir snjóflóðið í morgun átti sér stað árið 1996. Þá létust átta manns í hrikalegum stormi. Slysið í morgun þykir undirstrika hættuna sem Sherpar ganga í gegnum á meðan þeir þjónusta þá fjallgöngumenn sem reyna að ná toppi Everest á ári hverju.Teikning af Everest fyrir ofan grunnbúðir. Snjóflóðið féll í um 5.800 metra hæð.
Tengdar fréttir Vilborg Arna leggur af stað á síðasta tindinn Hún mun leggja af stað til Nepal á sunnudaginn til að klífa fjallið Everest. 28. mars 2014 22:32 Vilborg Arna tekur þátt í umönnunarstörfum á Everest Vilborg Arna vaknaði við hávaðann í snjóflóðinu og fylgdist hún með björgunaraðgerðum í nótt. Hún hlúir nú að hinum slösuðu í sjúkratjöldum í grunnbúðum Everest. 18. apríl 2014 09:53 "Þetta er litla barnið mitt“ Inga Ragnarsdóttir, fyrrum sjúkranuddari handboltalandsliðsins, segist smeyk að vita af syni sínum á Everest-fjalli. 17. apríl 2014 15:49 Ingólfur er heill á húfi "Ingó is OK!" stendur á heimasíðunni ingoax.is þar sem fylgst er með ferðalagi Ingólfs á Everest 18. apríl 2014 09:15 Vilborg og Saga hittust á Everest "Vildi að Saga gæti verið með okkur alla daga.“ 15. apríl 2014 10:15 Ber óendanlega virðingu fyrir Everest Vilborg Arna Gissurardóttir ætli sér að verða fyrst íslenskra kvenna til að sigra þetta hæsta fjall jarðar, en það er 8.848 metrar að hæð. 10. apríl 2014 10:13 Kleif Mount Everest í sautjánda sinn Sherpinn Apa Sherpa braut sitt eigið met á miðvikudag, þegar hann kleif 8850 metra háan tind Everest í sautjánda sinn. 16. maí 2007 11:37 Vilborg Arna komin í grunnbúðir Everest Heimshornaflakkarinn Vilborg Arna Gissurardóttir dvelur nú í um 5300 metra hæð. 13. apríl 2014 10:35 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Innlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira
Vilborg Arna leggur af stað á síðasta tindinn Hún mun leggja af stað til Nepal á sunnudaginn til að klífa fjallið Everest. 28. mars 2014 22:32
Vilborg Arna tekur þátt í umönnunarstörfum á Everest Vilborg Arna vaknaði við hávaðann í snjóflóðinu og fylgdist hún með björgunaraðgerðum í nótt. Hún hlúir nú að hinum slösuðu í sjúkratjöldum í grunnbúðum Everest. 18. apríl 2014 09:53
"Þetta er litla barnið mitt“ Inga Ragnarsdóttir, fyrrum sjúkranuddari handboltalandsliðsins, segist smeyk að vita af syni sínum á Everest-fjalli. 17. apríl 2014 15:49
Ingólfur er heill á húfi "Ingó is OK!" stendur á heimasíðunni ingoax.is þar sem fylgst er með ferðalagi Ingólfs á Everest 18. apríl 2014 09:15
Vilborg og Saga hittust á Everest "Vildi að Saga gæti verið með okkur alla daga.“ 15. apríl 2014 10:15
Ber óendanlega virðingu fyrir Everest Vilborg Arna Gissurardóttir ætli sér að verða fyrst íslenskra kvenna til að sigra þetta hæsta fjall jarðar, en það er 8.848 metrar að hæð. 10. apríl 2014 10:13
Kleif Mount Everest í sautjánda sinn Sherpinn Apa Sherpa braut sitt eigið met á miðvikudag, þegar hann kleif 8850 metra háan tind Everest í sautjánda sinn. 16. maí 2007 11:37
Vilborg Arna komin í grunnbúðir Everest Heimshornaflakkarinn Vilborg Arna Gissurardóttir dvelur nú í um 5300 metra hæð. 13. apríl 2014 10:35