"Komdu heim, við söknum þín“ Bjarki Ármannsson skrifar 17. mars 2014 18:45 Enn er óljóst hver örlög flugvélarinnar urðu. Vísir/AFP Fjölskylda annars flugmanns farþegaþotunnar sem hvarf sporlaust þann 8. mars síðastliðinn hefur sett á netið myndband sem biður hann um að snúa vinsamlegast heim sem fyrst. Myndbandið samanstendur af ljósmyndum af hinum 53 ára gamla Zaharie Ahmad Shah ásamt stuttum lýsingum á honum. Hann er meðal annars sagður örlátur, vel gefinn og elskaður af mörgum. Undir lok myndbandsins er ‚Ari,‘ líkt og hann er greinilega kallaður, beðinn um að snúa heim vegna þess að hans er sárt saknað.Shah sat við stjórnvölinn á flugi MH370 frá Kuala Lumpur til Peking á vegum Malaysia Airlines sem enn hefur hvorki fundist tangur né tetur af, þrátt fyrir ítarlega leit. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið, sem upphaflega var birt á fréttasíðu Sky. Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir NASA blandar sér í leitina að týndu flugvélinni Geimferðastofnun Bandaríkjanna mun greina gervihnattamyndir til að reyna að komast að raun um hvað varð af flugvél Malaysian Airlines. 14. mars 2014 22:19 Kínverjar vilja aukinn kraft í leitina Kínverjar krefjast þess að malasísk yfirvöld leggi meiri kraft í leitina að Boeing 777-farþegavélinni sem hvarf á laugardaginn. Um borð voru 239 manneskjur. 11. mars 2014 07:00 Telja líklegt að flugmaðurinn hafi brotlent vélinni viljandi Tveir flugsérfræðingar telja líkur á að flugmaður farþegavélar Malaysian Airlines sem hvarf á laugardag hafi framið sjálfsvíg. 12. mars 2014 13:54 Dularfullt hvarf farþegaflugvélar Þegar flug MH370 hjá Malaysia Airlines hvarf af ratsjá í góðu veðri síðastliðið laugardagskvöld gat enginn útskýrt hvernig þessi Boeing 777-farþegaflugvél gat horfið að því er virtist upp úr þurru. Síðan þá hafa misvísandi upplýsingar og alls kyns kenningar verið í gangi um hvarfið án þess að nein sönnunargögn hafi komið fram. Hvað sem því líður þá er þessi þota með 239 manneskjur um borð enn ófundin 15. mars 2014 07:00 Ekkert bendir til hryðjuverka Mennirnir tveir sem fóru með stolin vegabréf um borð í flugvél Malaysia Airlines, sem hefur verið saknað frá því á laugardag, eru taldir hafa ætlað að flytja til Evrópu. 11. mars 2014 09:56 Óttast að 239 séu látnir Forsætisráðherra Malasíu segir of snemmt að kalla hvarf farþegaþotunnar í dag hryðjuverk. 8. mars 2014 21:15 Týnd flugvél reyndi að snúa við Ný gögn benda til þess að farþegaþota Malaysian Airlines sem hvarf í gærkvöldi hafi reynt að snúa við áður en hún hvarf. 9. mars 2014 13:54 Leit í Suður-Kínahafi hefur engan árangur borið Forsætisráðherra Kína, Li Keqiang, segir að leitinni að farþegaþotunni sem hvarf á laugardag á leið frá Malasíu til Peking, verði haldið áfram í lengstu lög. 13. mars 2014 08:38 Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Fleiri fréttir Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Sjá meira
Fjölskylda annars flugmanns farþegaþotunnar sem hvarf sporlaust þann 8. mars síðastliðinn hefur sett á netið myndband sem biður hann um að snúa vinsamlegast heim sem fyrst. Myndbandið samanstendur af ljósmyndum af hinum 53 ára gamla Zaharie Ahmad Shah ásamt stuttum lýsingum á honum. Hann er meðal annars sagður örlátur, vel gefinn og elskaður af mörgum. Undir lok myndbandsins er ‚Ari,‘ líkt og hann er greinilega kallaður, beðinn um að snúa heim vegna þess að hans er sárt saknað.Shah sat við stjórnvölinn á flugi MH370 frá Kuala Lumpur til Peking á vegum Malaysia Airlines sem enn hefur hvorki fundist tangur né tetur af, þrátt fyrir ítarlega leit. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið, sem upphaflega var birt á fréttasíðu Sky.
Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir NASA blandar sér í leitina að týndu flugvélinni Geimferðastofnun Bandaríkjanna mun greina gervihnattamyndir til að reyna að komast að raun um hvað varð af flugvél Malaysian Airlines. 14. mars 2014 22:19 Kínverjar vilja aukinn kraft í leitina Kínverjar krefjast þess að malasísk yfirvöld leggi meiri kraft í leitina að Boeing 777-farþegavélinni sem hvarf á laugardaginn. Um borð voru 239 manneskjur. 11. mars 2014 07:00 Telja líklegt að flugmaðurinn hafi brotlent vélinni viljandi Tveir flugsérfræðingar telja líkur á að flugmaður farþegavélar Malaysian Airlines sem hvarf á laugardag hafi framið sjálfsvíg. 12. mars 2014 13:54 Dularfullt hvarf farþegaflugvélar Þegar flug MH370 hjá Malaysia Airlines hvarf af ratsjá í góðu veðri síðastliðið laugardagskvöld gat enginn útskýrt hvernig þessi Boeing 777-farþegaflugvél gat horfið að því er virtist upp úr þurru. Síðan þá hafa misvísandi upplýsingar og alls kyns kenningar verið í gangi um hvarfið án þess að nein sönnunargögn hafi komið fram. Hvað sem því líður þá er þessi þota með 239 manneskjur um borð enn ófundin 15. mars 2014 07:00 Ekkert bendir til hryðjuverka Mennirnir tveir sem fóru með stolin vegabréf um borð í flugvél Malaysia Airlines, sem hefur verið saknað frá því á laugardag, eru taldir hafa ætlað að flytja til Evrópu. 11. mars 2014 09:56 Óttast að 239 séu látnir Forsætisráðherra Malasíu segir of snemmt að kalla hvarf farþegaþotunnar í dag hryðjuverk. 8. mars 2014 21:15 Týnd flugvél reyndi að snúa við Ný gögn benda til þess að farþegaþota Malaysian Airlines sem hvarf í gærkvöldi hafi reynt að snúa við áður en hún hvarf. 9. mars 2014 13:54 Leit í Suður-Kínahafi hefur engan árangur borið Forsætisráðherra Kína, Li Keqiang, segir að leitinni að farþegaþotunni sem hvarf á laugardag á leið frá Malasíu til Peking, verði haldið áfram í lengstu lög. 13. mars 2014 08:38 Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Fleiri fréttir Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Sjá meira
NASA blandar sér í leitina að týndu flugvélinni Geimferðastofnun Bandaríkjanna mun greina gervihnattamyndir til að reyna að komast að raun um hvað varð af flugvél Malaysian Airlines. 14. mars 2014 22:19
Kínverjar vilja aukinn kraft í leitina Kínverjar krefjast þess að malasísk yfirvöld leggi meiri kraft í leitina að Boeing 777-farþegavélinni sem hvarf á laugardaginn. Um borð voru 239 manneskjur. 11. mars 2014 07:00
Telja líklegt að flugmaðurinn hafi brotlent vélinni viljandi Tveir flugsérfræðingar telja líkur á að flugmaður farþegavélar Malaysian Airlines sem hvarf á laugardag hafi framið sjálfsvíg. 12. mars 2014 13:54
Dularfullt hvarf farþegaflugvélar Þegar flug MH370 hjá Malaysia Airlines hvarf af ratsjá í góðu veðri síðastliðið laugardagskvöld gat enginn útskýrt hvernig þessi Boeing 777-farþegaflugvél gat horfið að því er virtist upp úr þurru. Síðan þá hafa misvísandi upplýsingar og alls kyns kenningar verið í gangi um hvarfið án þess að nein sönnunargögn hafi komið fram. Hvað sem því líður þá er þessi þota með 239 manneskjur um borð enn ófundin 15. mars 2014 07:00
Ekkert bendir til hryðjuverka Mennirnir tveir sem fóru með stolin vegabréf um borð í flugvél Malaysia Airlines, sem hefur verið saknað frá því á laugardag, eru taldir hafa ætlað að flytja til Evrópu. 11. mars 2014 09:56
Óttast að 239 séu látnir Forsætisráðherra Malasíu segir of snemmt að kalla hvarf farþegaþotunnar í dag hryðjuverk. 8. mars 2014 21:15
Týnd flugvél reyndi að snúa við Ný gögn benda til þess að farþegaþota Malaysian Airlines sem hvarf í gærkvöldi hafi reynt að snúa við áður en hún hvarf. 9. mars 2014 13:54
Leit í Suður-Kínahafi hefur engan árangur borið Forsætisráðherra Kína, Li Keqiang, segir að leitinni að farþegaþotunni sem hvarf á laugardag á leið frá Malasíu til Peking, verði haldið áfram í lengstu lög. 13. mars 2014 08:38